Fáir orðljótari en Samuel L. Jackson 29. júlí 2014 19:00 Samuel L. Jackson Vísir/Getty Samuel L. Jackson er þekktur fyrir að vera orðljótur maður. Eitt af uppáhalds orðunum hans er orðið “motherfucker,“ eins og sést glögglega á meðfylgjandi myndskeiði. Til að mynda sagði hann 37 sinnum motherfucker í Jackie Brown og 26 sinnum í Pulp Fiction. Jackson hefur nefnilega sagt orðið “motherfucker“ 171 sinni í 27 kvikmyndum, en þær eru: "School Daze" (1988) "Jungle Fever" (1991) "Strictly Business" (1991) "Menace II Society" (1993) "True Romance" (1993) "Fresh" (1994) "Pulp Fiction" (1994) "Die Hard: With a Vengeance" (1995) "Hard Eight" (1996) "The Great White Hype" (1996) "The Long Kiss Goodnight" (1996) "Jackie Brown" (1997) "The Negotiator" (1998) "Rules of Engagement" (2000) "Shaft" (2000) "Formula 51" (2001) "Basic" (2003) "In My Country" (2004) "Freedomland" (2006) "Snakes on a Plane" "Black Snake Moan" (2006) "Soul Men" (2008) "Arena" (2011) "Meeting Evil" (2012) "Django Unchained" (2012) "Oldboy" (2013) "RoboCop" (2014) Bíó og sjónvarp Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Samuel L. Jackson er þekktur fyrir að vera orðljótur maður. Eitt af uppáhalds orðunum hans er orðið “motherfucker,“ eins og sést glögglega á meðfylgjandi myndskeiði. Til að mynda sagði hann 37 sinnum motherfucker í Jackie Brown og 26 sinnum í Pulp Fiction. Jackson hefur nefnilega sagt orðið “motherfucker“ 171 sinni í 27 kvikmyndum, en þær eru: "School Daze" (1988) "Jungle Fever" (1991) "Strictly Business" (1991) "Menace II Society" (1993) "True Romance" (1993) "Fresh" (1994) "Pulp Fiction" (1994) "Die Hard: With a Vengeance" (1995) "Hard Eight" (1996) "The Great White Hype" (1996) "The Long Kiss Goodnight" (1996) "Jackie Brown" (1997) "The Negotiator" (1998) "Rules of Engagement" (2000) "Shaft" (2000) "Formula 51" (2001) "Basic" (2003) "In My Country" (2004) "Freedomland" (2006) "Snakes on a Plane" "Black Snake Moan" (2006) "Soul Men" (2008) "Arena" (2011) "Meeting Evil" (2012) "Django Unchained" (2012) "Oldboy" (2013) "RoboCop" (2014)
Bíó og sjónvarp Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira