Titillag París norðursins frumflutt á Vísi Tinni Sveinsson skrifar 25. júlí 2014 11:00 Helgi Björns leikur faðir Björns Thors og setur allt í uppnám í myndinni. Kvikmyndin París Norðursins, í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar, verður frumsýnd á Íslandi 5. september. Heimsfrumsýning myndarinnar fór fram á kvikmyndahátíðinni í Karlovy Vary fyrr í mánuðinum við frábærar undirtektir og birtust lofsamlegir dómar um hana í nokkrum af fremstu kvikmyndamiðlum heims.Helgi Björnsson, Hafsteinn Gunnar, Nanna Kristín og Björn Thors voru í góðu stuði á rauða dreglinum í Karlovy Vary.Í dómum um myndina kemur fram að tónlistin í henni þykir einstaklega vel heppnuð. Tónlistin er eftir hljómsveitina Prins Póló og er titillag myndarinnar nú frumflutt hér á Vísi.Hægt er að hlusta á lagið í spilaranum hér fyrir neðan. París Norðursins hefur verið boðið á fjölda kvikmyndahátíða í kjölfar sýninganna í Karlovy Vary. Hafsteinn Gunnar er til að mynda á leiðinni til Motovun í Krótatíu um helgina þar sem hann verður viðstaddur sýningu myndarinnar. Hún keppir ásamt 20 öðrum sjóðheitum evrópskum kvikmyndum um aðalverðlaun hátíðarinnar. Með aðalhlutverkin í París norðursins fara Björn Thors, Helgi Björnsson og Nanna Kristín Magnúsdóttir.Björn Thors leikur Huga, sem hefur fundið skjól frá flækjum lífsins í litlu, kyrrlátu þorpi úti á landi. Hann sækir AA fundi, lærir portúgölsku og kann ágætlega við sig í fásinninu. Þegar hann faðir hans, sem Helgi Björns leikur, boðar komu sína er hið einfalda líf skyndilega í uppnámi. Post by París Norðursins - Paris of the North. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir París norðursins slær í gegn Kvikmyndin París norðursins eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson fær mjög góða dóma eftir heimsfrumsýningu á kvikmyndahátíð í Tékklandi. Hafsteinn Gunnar sagður í hópi bestu leikstjóra Evrópu. 9. júlí 2014 12:52 Tökur á Kanarí hefjast á næsta ári Leikstjórinn Hafsteinn Gunnar er á Karlovy Vary-kvikmyndahátíðinni. 8. júlí 2014 11:00 "David Gordon Green er búinn að sjá myndina og elskaði hana“ Hafsteinn Gunnar Sigurðsson heimsfrumsýndi myndina París norðursins á Karlovy Vary-kvikmyndahátíðinni í vikunni. 10. júlí 2014 12:00 París Norðursins í stað Fúsa París Norðursins, í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar, verður frumsýnd á Íslandi þann 5. september 25. júlí 2014 10:00 París norðursins fær fjórar stjörnur Gagnrýnandi Prague Post lofar myndina. 16. júlí 2014 09:30 París Norðursins sigurstrangleg í Tékklandi Kvikmyndin París Norðursins í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar fékk frábærar viðtökur á heimsfrumsýningu á kvikmyndahátíð í Tékklandi í gær. 9. júlí 2014 19:11 Mest lesið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Lífið Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Lífið samstarf Fleiri fréttir Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Kvikmyndin París Norðursins, í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar, verður frumsýnd á Íslandi 5. september. Heimsfrumsýning myndarinnar fór fram á kvikmyndahátíðinni í Karlovy Vary fyrr í mánuðinum við frábærar undirtektir og birtust lofsamlegir dómar um hana í nokkrum af fremstu kvikmyndamiðlum heims.Helgi Björnsson, Hafsteinn Gunnar, Nanna Kristín og Björn Thors voru í góðu stuði á rauða dreglinum í Karlovy Vary.Í dómum um myndina kemur fram að tónlistin í henni þykir einstaklega vel heppnuð. Tónlistin er eftir hljómsveitina Prins Póló og er titillag myndarinnar nú frumflutt hér á Vísi.Hægt er að hlusta á lagið í spilaranum hér fyrir neðan. París Norðursins hefur verið boðið á fjölda kvikmyndahátíða í kjölfar sýninganna í Karlovy Vary. Hafsteinn Gunnar er til að mynda á leiðinni til Motovun í Krótatíu um helgina þar sem hann verður viðstaddur sýningu myndarinnar. Hún keppir ásamt 20 öðrum sjóðheitum evrópskum kvikmyndum um aðalverðlaun hátíðarinnar. Með aðalhlutverkin í París norðursins fara Björn Thors, Helgi Björnsson og Nanna Kristín Magnúsdóttir.Björn Thors leikur Huga, sem hefur fundið skjól frá flækjum lífsins í litlu, kyrrlátu þorpi úti á landi. Hann sækir AA fundi, lærir portúgölsku og kann ágætlega við sig í fásinninu. Þegar hann faðir hans, sem Helgi Björns leikur, boðar komu sína er hið einfalda líf skyndilega í uppnámi. Post by París Norðursins - Paris of the North.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir París norðursins slær í gegn Kvikmyndin París norðursins eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson fær mjög góða dóma eftir heimsfrumsýningu á kvikmyndahátíð í Tékklandi. Hafsteinn Gunnar sagður í hópi bestu leikstjóra Evrópu. 9. júlí 2014 12:52 Tökur á Kanarí hefjast á næsta ári Leikstjórinn Hafsteinn Gunnar er á Karlovy Vary-kvikmyndahátíðinni. 8. júlí 2014 11:00 "David Gordon Green er búinn að sjá myndina og elskaði hana“ Hafsteinn Gunnar Sigurðsson heimsfrumsýndi myndina París norðursins á Karlovy Vary-kvikmyndahátíðinni í vikunni. 10. júlí 2014 12:00 París Norðursins í stað Fúsa París Norðursins, í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar, verður frumsýnd á Íslandi þann 5. september 25. júlí 2014 10:00 París norðursins fær fjórar stjörnur Gagnrýnandi Prague Post lofar myndina. 16. júlí 2014 09:30 París Norðursins sigurstrangleg í Tékklandi Kvikmyndin París Norðursins í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar fékk frábærar viðtökur á heimsfrumsýningu á kvikmyndahátíð í Tékklandi í gær. 9. júlí 2014 19:11 Mest lesið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Lífið Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Lífið samstarf Fleiri fréttir Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
París norðursins slær í gegn Kvikmyndin París norðursins eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson fær mjög góða dóma eftir heimsfrumsýningu á kvikmyndahátíð í Tékklandi. Hafsteinn Gunnar sagður í hópi bestu leikstjóra Evrópu. 9. júlí 2014 12:52
Tökur á Kanarí hefjast á næsta ári Leikstjórinn Hafsteinn Gunnar er á Karlovy Vary-kvikmyndahátíðinni. 8. júlí 2014 11:00
"David Gordon Green er búinn að sjá myndina og elskaði hana“ Hafsteinn Gunnar Sigurðsson heimsfrumsýndi myndina París norðursins á Karlovy Vary-kvikmyndahátíðinni í vikunni. 10. júlí 2014 12:00
París Norðursins í stað Fúsa París Norðursins, í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar, verður frumsýnd á Íslandi þann 5. september 25. júlí 2014 10:00
París Norðursins sigurstrangleg í Tékklandi Kvikmyndin París Norðursins í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar fékk frábærar viðtökur á heimsfrumsýningu á kvikmyndahátíð í Tékklandi í gær. 9. júlí 2014 19:11