Andri: Ræddi síðast við Redknapp fyrir fimm vikum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. júlí 2014 14:16 Vísir/Getty Andri Sigþórsson, bróðir Kolbeins Sigþórssonar, segir það alrangt sem komið hefur fram um viðræður QPR við leikmanninn. Enskir fjölmiðlar greindu frá því í dag að Ajax hafi samþykkt tilboð QPR í Kolbein en að viðræður við leikmanninn sjálfan hafi dregist á langinn. „Við komumst að samkomulagi við Ajax um kaupverð og þetta snýst nú um að semja við drenginn. Það hefur reynst erfitt. Við hittum umboðsmanninn hans - bróður hans - og náðum ekki saman. Þetta gæti þó enn gerst,“ var haft eftir Harry Redknapp, stjóra QPR. „Það eru engar viðræður í gangi. Ég hitti Redknapp síðast fyrir fimm vikum síðan,“ sagði Andri í samtali við Vísi í dag. „Þetta er því eins vitlaust og getur verið.“ Andri vill þó lítið segja um hvernig leitin að nýju liði gangi en staðfestir þó að áhugi sé fyrir hendi í Englandi og Þýskalandi. „Það er langlíklegast að hann endi á öðrum hvorum staðnum ef hann fer frá Ajax. Það er talsverður áhugi á honum. En ef ekkert verður af því klárar hann síðasta árið sitt hjá Ajax og fer eitthvert annað næsta sumar.“ „Við erum því ekkert stressaðir enda er hann hjá góðu félagi í dag,“ segir Andri enn fremur og telur enga hættu á því að hann verði „frystur“ hjá Ajax til að þvinga fram sölu. En hefur QPR enn áhuga á Kolbeini? „Þeir verða þá að tala við mig,“ sagði Andri. Enski boltinn Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Kolbeinn á leið frá Ajax Landsliðsframherjinn að yfirgefa Hollandsmeistarana eftir þrjú ár í Amsterdam. 2. júní 2014 13:15 Alfreð: England myndi henta Kolbeini vel Alfreð Finnbogason skoraði sitt fyrsta mark gegn andstæðingi sem hann þekkir vel. 21. júlí 2014 10:00 Redknapp: Erfitt að eiga við Kolbein Harry Redknapp segir að gangi illa að semja við Kolbein Sigþórsson um kaup og kjör. 24. júlí 2014 10:20 Markmiðið er að taka næsta skref Kolbeinn Sigþórsson er líklega á förum frá Ajax í sumar eftir þriggja ára dvöl í Amsterdam. Hann er opinn fyrir helstu deildum Evrópu. 4. júní 2014 07:00 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Fleiri fréttir „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Sjá meira
Andri Sigþórsson, bróðir Kolbeins Sigþórssonar, segir það alrangt sem komið hefur fram um viðræður QPR við leikmanninn. Enskir fjölmiðlar greindu frá því í dag að Ajax hafi samþykkt tilboð QPR í Kolbein en að viðræður við leikmanninn sjálfan hafi dregist á langinn. „Við komumst að samkomulagi við Ajax um kaupverð og þetta snýst nú um að semja við drenginn. Það hefur reynst erfitt. Við hittum umboðsmanninn hans - bróður hans - og náðum ekki saman. Þetta gæti þó enn gerst,“ var haft eftir Harry Redknapp, stjóra QPR. „Það eru engar viðræður í gangi. Ég hitti Redknapp síðast fyrir fimm vikum síðan,“ sagði Andri í samtali við Vísi í dag. „Þetta er því eins vitlaust og getur verið.“ Andri vill þó lítið segja um hvernig leitin að nýju liði gangi en staðfestir þó að áhugi sé fyrir hendi í Englandi og Þýskalandi. „Það er langlíklegast að hann endi á öðrum hvorum staðnum ef hann fer frá Ajax. Það er talsverður áhugi á honum. En ef ekkert verður af því klárar hann síðasta árið sitt hjá Ajax og fer eitthvert annað næsta sumar.“ „Við erum því ekkert stressaðir enda er hann hjá góðu félagi í dag,“ segir Andri enn fremur og telur enga hættu á því að hann verði „frystur“ hjá Ajax til að þvinga fram sölu. En hefur QPR enn áhuga á Kolbeini? „Þeir verða þá að tala við mig,“ sagði Andri.
Enski boltinn Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Kolbeinn á leið frá Ajax Landsliðsframherjinn að yfirgefa Hollandsmeistarana eftir þrjú ár í Amsterdam. 2. júní 2014 13:15 Alfreð: England myndi henta Kolbeini vel Alfreð Finnbogason skoraði sitt fyrsta mark gegn andstæðingi sem hann þekkir vel. 21. júlí 2014 10:00 Redknapp: Erfitt að eiga við Kolbein Harry Redknapp segir að gangi illa að semja við Kolbein Sigþórsson um kaup og kjör. 24. júlí 2014 10:20 Markmiðið er að taka næsta skref Kolbeinn Sigþórsson er líklega á förum frá Ajax í sumar eftir þriggja ára dvöl í Amsterdam. Hann er opinn fyrir helstu deildum Evrópu. 4. júní 2014 07:00 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Fleiri fréttir „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Sjá meira
Kolbeinn á leið frá Ajax Landsliðsframherjinn að yfirgefa Hollandsmeistarana eftir þrjú ár í Amsterdam. 2. júní 2014 13:15
Alfreð: England myndi henta Kolbeini vel Alfreð Finnbogason skoraði sitt fyrsta mark gegn andstæðingi sem hann þekkir vel. 21. júlí 2014 10:00
Redknapp: Erfitt að eiga við Kolbein Harry Redknapp segir að gangi illa að semja við Kolbein Sigþórsson um kaup og kjör. 24. júlí 2014 10:20
Markmiðið er að taka næsta skref Kolbeinn Sigþórsson er líklega á förum frá Ajax í sumar eftir þriggja ára dvöl í Amsterdam. Hann er opinn fyrir helstu deildum Evrópu. 4. júní 2014 07:00