Sin City 2 þykir of kynþokkafull 1. ágúst 2014 19:00 Sin City 2 verður ekki frumsýnd fyrr en í lok mánðarðins vestanhafs, en kvikmyndin hefur þegar verið umtöluð í fjölmiðlum fyrir kynningarherferðina, en mörgum þykir nóg um. Í maí síðastliðnum var plakat myndarinnar gert opinbert, en the Motion Picture Association of America, samtök í Bandaríkjunum sem setja aldurstakmörk á kvikmyndir og fara yfir auglýsingar og varning kvikmynda, þar á meðal kvikmyndaplaköt, sögðu plakatið ekki innan velsæmismarka. Nú segir New York Post frá því að sjónvarpsstöðin ABC hafi einnig neitað að sýna stiklu úr kvikmyndinna af sömu ástæðu, innihaldið þykir of gróft. Sjónvarpsstöðin segir hvíta sloppin sem Eva Green er í stiklunni, sem sjá má hér að neðan, láti hana líta út fyrir að vera nakta. Dreifendur myndarinnar, Distribution Dimension Films hyggst áfrýja ákvörðuninni. Eftir að plakatinu var hafnað af MPAA í maí, sagði Eva Green í viðtali við Vanity Fair að hún skildi ekki um hvað málið snerist og benti á að hún væri ekki nakin. „Mér finnst plakatið mjög kynþokkafullt. Mér finnst það eiginlega fallegt. Ef það fer fyrir brjóstið á fólk veit ég ekki hvað ég á að gera því. Ég vil ekki vera þess valdur að fólki líði illa.“ Bíó og sjónvarp Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Sin City 2 verður ekki frumsýnd fyrr en í lok mánðarðins vestanhafs, en kvikmyndin hefur þegar verið umtöluð í fjölmiðlum fyrir kynningarherferðina, en mörgum þykir nóg um. Í maí síðastliðnum var plakat myndarinnar gert opinbert, en the Motion Picture Association of America, samtök í Bandaríkjunum sem setja aldurstakmörk á kvikmyndir og fara yfir auglýsingar og varning kvikmynda, þar á meðal kvikmyndaplaköt, sögðu plakatið ekki innan velsæmismarka. Nú segir New York Post frá því að sjónvarpsstöðin ABC hafi einnig neitað að sýna stiklu úr kvikmyndinna af sömu ástæðu, innihaldið þykir of gróft. Sjónvarpsstöðin segir hvíta sloppin sem Eva Green er í stiklunni, sem sjá má hér að neðan, láti hana líta út fyrir að vera nakta. Dreifendur myndarinnar, Distribution Dimension Films hyggst áfrýja ákvörðuninni. Eftir að plakatinu var hafnað af MPAA í maí, sagði Eva Green í viðtali við Vanity Fair að hún skildi ekki um hvað málið snerist og benti á að hún væri ekki nakin. „Mér finnst plakatið mjög kynþokkafullt. Mér finnst það eiginlega fallegt. Ef það fer fyrir brjóstið á fólk veit ég ekki hvað ég á að gera því. Ég vil ekki vera þess valdur að fólki líði illa.“
Bíó og sjónvarp Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira