Werner Herzog verður í nýju Parks & Recreation Þórður Ingi Jónsson skrifar 9. september 2014 16:00 Herzog er mikils virtur leikstjóri. Getty Einn virtasti leikstjóri heims, Þjóðverjinn Werner Herzog verður með lítið hlutverk í lokaseríunni af bandarísku grínþáttunum Parks and Recreation. Herzog greindi frá þessu á fjölmiðlafundi í New York í síðustu viku. Hann sagðist leika „aldraðan mann sem selur niðurnítt húsið sitt til unga parsins í þáttunum,“ en þar á hann líklega við aðalpersónurnar í þáttunum Leslie og Ben, sem eru leikin af Amy Poehler og Adam Scott. „Síðan horfi ég beint í myndavélina og segi: „Þið vitið það að ég hef búið í þessu húsi í 47 ár. Ég ákvað að flytja út núna og selja húsið af því að ég er að flytja til Orlando í Flórida til að geta verið nálægt Disney World.“ Ég er ekki búinn að sjá þáttinn en ég vona að þau noti eitthvað af þessu,“ sagði Herzog á blaðamannafundinum. Herzog leggur nú lokahönd á nýja kvikmynd, Queen of the Desert. Hún fjallar um rithöfundinn og ævintýrakonuna Gertrude Bell. Bíó og sjónvarp Mest lesið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Einn virtasti leikstjóri heims, Þjóðverjinn Werner Herzog verður með lítið hlutverk í lokaseríunni af bandarísku grínþáttunum Parks and Recreation. Herzog greindi frá þessu á fjölmiðlafundi í New York í síðustu viku. Hann sagðist leika „aldraðan mann sem selur niðurnítt húsið sitt til unga parsins í þáttunum,“ en þar á hann líklega við aðalpersónurnar í þáttunum Leslie og Ben, sem eru leikin af Amy Poehler og Adam Scott. „Síðan horfi ég beint í myndavélina og segi: „Þið vitið það að ég hef búið í þessu húsi í 47 ár. Ég ákvað að flytja út núna og selja húsið af því að ég er að flytja til Orlando í Flórida til að geta verið nálægt Disney World.“ Ég er ekki búinn að sjá þáttinn en ég vona að þau noti eitthvað af þessu,“ sagði Herzog á blaðamannafundinum. Herzog leggur nú lokahönd á nýja kvikmynd, Queen of the Desert. Hún fjallar um rithöfundinn og ævintýrakonuna Gertrude Bell.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira