Lars von Trier vinnur að „fordæmalausum“ sjónvarpsþætti Þórður Ingi Jónsson skrifar 2. september 2014 15:00 Getty Danski leikstjórinn Lars von Trier vinnur nú að gerð nýrrar þáttaraðar sem heitir The House That Jack Built. Þættirnir verða á ensku en ekki liggur enn fyrir hvað þeir snúast um þar sem von Trier er ennþá að skrifa handritið. Þetta kom fram á fjölmiðlafundi eftir sýningu á nýjustu mynd hans, Nymphomaniac á kvikmyndahátíð Feneyja. Von Trier hét því að tala aldrei aftur við fjölmiðla eftir umdeildan nasistabrandara á Cannes-kvikmyndahátíðinni en framleiðandinn Louise Vesth tilkynnti um þættina á fundinum. „Það gleður mig að tilkynna það að næsta verkefni Lars von Triers verða sjónvarpsþættir á enska tungumálinu. Hann er með stórkostlega hugmynd sem ég get ekki sagt meira um í bili. Hann vill fá stórlið leikara og ég er viss um að þetta verði eitthvað sem þið hafið aldrei séð áður og munið aldrei sjá aftur,“ sagði hún. Framleiðandinn Peter Aalbæk Jensen sagði sömuleiðis að þættirnir yrðu „fordæmalausir“. Áætlað er að tökur á þættinum hefjist árið 2016. Aðdáendur leikstjórans munu vafalaust gleðjast yfir þessum fréttum enda slógu sjónvarpsþættirnir Riget eftir von Trier í gegn á sínum tíma. Bíó og sjónvarp Mest lesið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Lífið Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Lífið samstarf Fleiri fréttir Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Danski leikstjórinn Lars von Trier vinnur nú að gerð nýrrar þáttaraðar sem heitir The House That Jack Built. Þættirnir verða á ensku en ekki liggur enn fyrir hvað þeir snúast um þar sem von Trier er ennþá að skrifa handritið. Þetta kom fram á fjölmiðlafundi eftir sýningu á nýjustu mynd hans, Nymphomaniac á kvikmyndahátíð Feneyja. Von Trier hét því að tala aldrei aftur við fjölmiðla eftir umdeildan nasistabrandara á Cannes-kvikmyndahátíðinni en framleiðandinn Louise Vesth tilkynnti um þættina á fundinum. „Það gleður mig að tilkynna það að næsta verkefni Lars von Triers verða sjónvarpsþættir á enska tungumálinu. Hann er með stórkostlega hugmynd sem ég get ekki sagt meira um í bili. Hann vill fá stórlið leikara og ég er viss um að þetta verði eitthvað sem þið hafið aldrei séð áður og munið aldrei sjá aftur,“ sagði hún. Framleiðandinn Peter Aalbæk Jensen sagði sömuleiðis að þættirnir yrðu „fordæmalausir“. Áætlað er að tökur á þættinum hefjist árið 2016. Aðdáendur leikstjórans munu vafalaust gleðjast yfir þessum fréttum enda slógu sjónvarpsþættirnir Riget eftir von Trier í gegn á sínum tíma.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Lífið Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Lífið samstarf Fleiri fréttir Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira