Fékk ekkert kynlíf og skallaði því eiginkonuna 19. september 2014 13:15 Jonathan Dwyer í leik með liði sínu, Arizona Cardinals. Hann spilar ekki með þeim á næstunni. vísir/getty. Búið er að birta nánari skýringar á því hvað gekk á hjá NFL-hlauparanum Jonathan Dwyer og eiginkonu hans. Dwyer hefur verið handtekinn fyrir heimilisofbeldi. Hann gekk í skrokk á eiginkonunni tvo daga í röð og kastaði skó í eins og hálfs árs gamalt barn þeirra. Barnið slapp ómeitt. Í fyrra skiptið þá vildi Dwyer sænga hjá eiginkonunni en hún sagði nei. Þá skallaði Dwyer hana af slíku afli að hún nefbrotnaði. Upphófst þá mikið rifrildi sem endaði með því að nágrannar hringdu á lögregluna. Dwyer var ekki handtekinn þá enda faldi hann sig inn á baðherbergi og eiginkonan sagði að hann væri ekki heima. Hann hafði þá hótað að drepa sig fyrir framan hana ef hún segði lögreglunni frá árásinni. Lætin héldu áfram daginn eftir og þá kýldi Dwyer hana bylmingshöggi í andlitið með lokuðum hnefa. Þá var mælirinn fullur, konan flutti út og flúði í annað fylki. Hún hafði svo samband við lögregluna fyrir viku síðan er Dwyer sendi henni mynd af hnífi þar sem hann hótaði að meiða sig ef hún kærði hann. Hann var svo handtekinn á miðvikudag. Dwyer er 40. leikmaður NFL-deildarinnar sem er handtekinn á þessu ári. NFL Tengdar fréttir Handtekinn fyrir ofbeldi gegn unnustu og barni Nýr dagur og enn einn leikmaður NFL-deildarinnar er handtekinn. 18. september 2014 22:30 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira
Búið er að birta nánari skýringar á því hvað gekk á hjá NFL-hlauparanum Jonathan Dwyer og eiginkonu hans. Dwyer hefur verið handtekinn fyrir heimilisofbeldi. Hann gekk í skrokk á eiginkonunni tvo daga í röð og kastaði skó í eins og hálfs árs gamalt barn þeirra. Barnið slapp ómeitt. Í fyrra skiptið þá vildi Dwyer sænga hjá eiginkonunni en hún sagði nei. Þá skallaði Dwyer hana af slíku afli að hún nefbrotnaði. Upphófst þá mikið rifrildi sem endaði með því að nágrannar hringdu á lögregluna. Dwyer var ekki handtekinn þá enda faldi hann sig inn á baðherbergi og eiginkonan sagði að hann væri ekki heima. Hann hafði þá hótað að drepa sig fyrir framan hana ef hún segði lögreglunni frá árásinni. Lætin héldu áfram daginn eftir og þá kýldi Dwyer hana bylmingshöggi í andlitið með lokuðum hnefa. Þá var mælirinn fullur, konan flutti út og flúði í annað fylki. Hún hafði svo samband við lögregluna fyrir viku síðan er Dwyer sendi henni mynd af hnífi þar sem hann hótaði að meiða sig ef hún kærði hann. Hann var svo handtekinn á miðvikudag. Dwyer er 40. leikmaður NFL-deildarinnar sem er handtekinn á þessu ári.
NFL Tengdar fréttir Handtekinn fyrir ofbeldi gegn unnustu og barni Nýr dagur og enn einn leikmaður NFL-deildarinnar er handtekinn. 18. september 2014 22:30 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira
Handtekinn fyrir ofbeldi gegn unnustu og barni Nýr dagur og enn einn leikmaður NFL-deildarinnar er handtekinn. 18. september 2014 22:30