NFL: Óvænt tap meistaranna 15. september 2014 08:30 Danny Woodhead, hlaupari San Diego, fagnar í gær. vísir/getty Það var nokkuð um óvænt úrslit og lykilmenn meiddust í leikjum gærdagsins í NFL-deildinni. Hið óstöðvandi lið meistara Seattle Seahawks keyrði á vegg í San Diego þar sem Chargers spilaði frábærlega og vann frækinn sigur. Það sem meira er þá skoraði San Diego 30 stig gegn frábærri vörn Sjóhaukanna. Cleveland heldur áfram að koma á óvart en liðið skellti sterku liði New Orleans í gær þar sem liðið kom til baka alveg undir lokin. Chicago Bears kom einnig á óvart með því að vinna 28-20 sigur á San Francisco í opnunarleik hins glæsilega Levi's-vallar. 49ers missti innherjann Vernon Davis í meiðsli í leiknum sem gæti reynst alvarlegt mál. Hinn hæfileikaríki leikstjórnandi Washington Redskins, Robert Griffin III, meiddist einnig illa Jacksonville og tímabilið gæti hreinlega verið búið hjá honum.Úrslit: Buffal-Miami 29-10 Carolina-Detroit 24-7 Cincinnati-Atlanta 24-10 Cleveland-New Orleans 26-24 Minnesota-New England 7-30 NY Giants-Arizona 14-25 Tennessee-Dallas 10-26 Washington-Jacksonville 41-10 San Diego-Seattle 30-21 Tampa Bay-St. Louis 17-19 Denver-Kansas 24-17 Green Bay-NY Jets 31-24 Oakland-Houston 14-30 San Francisco-Chicago 20-28Í nótt: Indianapolis-PhiladelphiaStaðan í deildinni. NFL Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira
Það var nokkuð um óvænt úrslit og lykilmenn meiddust í leikjum gærdagsins í NFL-deildinni. Hið óstöðvandi lið meistara Seattle Seahawks keyrði á vegg í San Diego þar sem Chargers spilaði frábærlega og vann frækinn sigur. Það sem meira er þá skoraði San Diego 30 stig gegn frábærri vörn Sjóhaukanna. Cleveland heldur áfram að koma á óvart en liðið skellti sterku liði New Orleans í gær þar sem liðið kom til baka alveg undir lokin. Chicago Bears kom einnig á óvart með því að vinna 28-20 sigur á San Francisco í opnunarleik hins glæsilega Levi's-vallar. 49ers missti innherjann Vernon Davis í meiðsli í leiknum sem gæti reynst alvarlegt mál. Hinn hæfileikaríki leikstjórnandi Washington Redskins, Robert Griffin III, meiddist einnig illa Jacksonville og tímabilið gæti hreinlega verið búið hjá honum.Úrslit: Buffal-Miami 29-10 Carolina-Detroit 24-7 Cincinnati-Atlanta 24-10 Cleveland-New Orleans 26-24 Minnesota-New England 7-30 NY Giants-Arizona 14-25 Tennessee-Dallas 10-26 Washington-Jacksonville 41-10 San Diego-Seattle 30-21 Tampa Bay-St. Louis 17-19 Denver-Kansas 24-17 Green Bay-NY Jets 31-24 Oakland-Houston 14-30 San Francisco-Chicago 20-28Í nótt: Indianapolis-PhiladelphiaStaðan í deildinni.
NFL Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira