NFL: Óvænt tap meistaranna 15. september 2014 08:30 Danny Woodhead, hlaupari San Diego, fagnar í gær. vísir/getty Það var nokkuð um óvænt úrslit og lykilmenn meiddust í leikjum gærdagsins í NFL-deildinni. Hið óstöðvandi lið meistara Seattle Seahawks keyrði á vegg í San Diego þar sem Chargers spilaði frábærlega og vann frækinn sigur. Það sem meira er þá skoraði San Diego 30 stig gegn frábærri vörn Sjóhaukanna. Cleveland heldur áfram að koma á óvart en liðið skellti sterku liði New Orleans í gær þar sem liðið kom til baka alveg undir lokin. Chicago Bears kom einnig á óvart með því að vinna 28-20 sigur á San Francisco í opnunarleik hins glæsilega Levi's-vallar. 49ers missti innherjann Vernon Davis í meiðsli í leiknum sem gæti reynst alvarlegt mál. Hinn hæfileikaríki leikstjórnandi Washington Redskins, Robert Griffin III, meiddist einnig illa Jacksonville og tímabilið gæti hreinlega verið búið hjá honum.Úrslit: Buffal-Miami 29-10 Carolina-Detroit 24-7 Cincinnati-Atlanta 24-10 Cleveland-New Orleans 26-24 Minnesota-New England 7-30 NY Giants-Arizona 14-25 Tennessee-Dallas 10-26 Washington-Jacksonville 41-10 San Diego-Seattle 30-21 Tampa Bay-St. Louis 17-19 Denver-Kansas 24-17 Green Bay-NY Jets 31-24 Oakland-Houston 14-30 San Francisco-Chicago 20-28Í nótt: Indianapolis-PhiladelphiaStaðan í deildinni. NFL Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Sjá meira
Það var nokkuð um óvænt úrslit og lykilmenn meiddust í leikjum gærdagsins í NFL-deildinni. Hið óstöðvandi lið meistara Seattle Seahawks keyrði á vegg í San Diego þar sem Chargers spilaði frábærlega og vann frækinn sigur. Það sem meira er þá skoraði San Diego 30 stig gegn frábærri vörn Sjóhaukanna. Cleveland heldur áfram að koma á óvart en liðið skellti sterku liði New Orleans í gær þar sem liðið kom til baka alveg undir lokin. Chicago Bears kom einnig á óvart með því að vinna 28-20 sigur á San Francisco í opnunarleik hins glæsilega Levi's-vallar. 49ers missti innherjann Vernon Davis í meiðsli í leiknum sem gæti reynst alvarlegt mál. Hinn hæfileikaríki leikstjórnandi Washington Redskins, Robert Griffin III, meiddist einnig illa Jacksonville og tímabilið gæti hreinlega verið búið hjá honum.Úrslit: Buffal-Miami 29-10 Carolina-Detroit 24-7 Cincinnati-Atlanta 24-10 Cleveland-New Orleans 26-24 Minnesota-New England 7-30 NY Giants-Arizona 14-25 Tennessee-Dallas 10-26 Washington-Jacksonville 41-10 San Diego-Seattle 30-21 Tampa Bay-St. Louis 17-19 Denver-Kansas 24-17 Green Bay-NY Jets 31-24 Oakland-Houston 14-30 San Francisco-Chicago 20-28Í nótt: Indianapolis-PhiladelphiaStaðan í deildinni.
NFL Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Sjá meira