Rice: Þarf að vera sterkur fyrir eiginkonuna mína Kristinn Páll Teitsson skrifar 10. september 2014 08:30 Ray Rice þykir góður hlaupari. Vísir/Getty Ray Rice, ruðningskappinn sem leystur var undan samningi hjá Baltimore Ravens á dögunum eftir að myndband af honum er hann rotaði konuna sína lak á netið tjáði sig loksins um málið í gær. Rice var upphaflega dæmdur í tveggja leikja bann sem hefði verið lokið eftir leik Baltimore Ravens á morgun. Eftir að myndbandið rataði á netið var hann hinsvegar leystur undan samningi hjá Ravens ásamt því að NFL-deildin setti hann í ótímabundið bann. „Ég þarf að vera sterkur fyrir konuna mína, hún er búin að vera svo sterk allan þennan tíma. Við erum á góðum stað og munum halda áfram að styðja við hvort annað og við munum leysa úr þessu saman sem fjölskylda,“ sagði Rice en þau giftust fyrr í sumar. Óvíst er hvert framhaldið verður hjá Rice en hann átti þrjú ár eftir af samningi sínum hjá Baltimore Ravens þegar honum var rift. Janay Rice, eiginkona Ray, virðist hinsvegar styðja hann en hún tjáði sig á Instagram aðgangi sínum í gær: „Leið í morgun eins og ég hefði upplifað hrikalega martröð. Það gerir sér enginn grein fyrir sársaukanum sem við erum að upplifa með þessari umfjöllun um augnablik sem við munum sjá eftir að eilífu. Að taka eitthvað af eiginmanni mínum sem hann hefur unnið fyrir allt frá því að hann var lítill er rangt.“ Félagið hefur boðið öllum aðdáendum liðsins sem eiga treyju merkta Ray Rice að skipta henni í verslun liðsins.The Baltimore Ravens will offer an exchange for Ray Rice jerseys at stadium stores. Details to come.— Baltimore Ravens (@Ravens) September 9, 2014 NFL Tengdar fréttir Ruðningskappi sést rota unnustu sína á myndbandi Myndband náðist af Ray Rice ruðningskappa, þar sem hann rotar kærustu sína með hnefahöggi. 8. september 2014 16:45 Rice rekinn frá Ravens og kominn í ótímabundið bann Það hefur gjörsamlega allt verið brjálað í Bandaríkjunum í dag eftir að myndband af ruðningskappanum Ray Rice var lekið en á myndbandinu rotar hann unnustu sína í lyftu. 8. september 2014 23:15 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í Garðabæ Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í Garðabæ Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Sjá meira
Ray Rice, ruðningskappinn sem leystur var undan samningi hjá Baltimore Ravens á dögunum eftir að myndband af honum er hann rotaði konuna sína lak á netið tjáði sig loksins um málið í gær. Rice var upphaflega dæmdur í tveggja leikja bann sem hefði verið lokið eftir leik Baltimore Ravens á morgun. Eftir að myndbandið rataði á netið var hann hinsvegar leystur undan samningi hjá Ravens ásamt því að NFL-deildin setti hann í ótímabundið bann. „Ég þarf að vera sterkur fyrir konuna mína, hún er búin að vera svo sterk allan þennan tíma. Við erum á góðum stað og munum halda áfram að styðja við hvort annað og við munum leysa úr þessu saman sem fjölskylda,“ sagði Rice en þau giftust fyrr í sumar. Óvíst er hvert framhaldið verður hjá Rice en hann átti þrjú ár eftir af samningi sínum hjá Baltimore Ravens þegar honum var rift. Janay Rice, eiginkona Ray, virðist hinsvegar styðja hann en hún tjáði sig á Instagram aðgangi sínum í gær: „Leið í morgun eins og ég hefði upplifað hrikalega martröð. Það gerir sér enginn grein fyrir sársaukanum sem við erum að upplifa með þessari umfjöllun um augnablik sem við munum sjá eftir að eilífu. Að taka eitthvað af eiginmanni mínum sem hann hefur unnið fyrir allt frá því að hann var lítill er rangt.“ Félagið hefur boðið öllum aðdáendum liðsins sem eiga treyju merkta Ray Rice að skipta henni í verslun liðsins.The Baltimore Ravens will offer an exchange for Ray Rice jerseys at stadium stores. Details to come.— Baltimore Ravens (@Ravens) September 9, 2014
NFL Tengdar fréttir Ruðningskappi sést rota unnustu sína á myndbandi Myndband náðist af Ray Rice ruðningskappa, þar sem hann rotar kærustu sína með hnefahöggi. 8. september 2014 16:45 Rice rekinn frá Ravens og kominn í ótímabundið bann Það hefur gjörsamlega allt verið brjálað í Bandaríkjunum í dag eftir að myndband af ruðningskappanum Ray Rice var lekið en á myndbandinu rotar hann unnustu sína í lyftu. 8. september 2014 23:15 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í Garðabæ Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í Garðabæ Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Sjá meira
Ruðningskappi sést rota unnustu sína á myndbandi Myndband náðist af Ray Rice ruðningskappa, þar sem hann rotar kærustu sína með hnefahöggi. 8. september 2014 16:45
Rice rekinn frá Ravens og kominn í ótímabundið bann Það hefur gjörsamlega allt verið brjálað í Bandaríkjunum í dag eftir að myndband af ruðningskappanum Ray Rice var lekið en á myndbandinu rotar hann unnustu sína í lyftu. 8. september 2014 23:15