Tulloch sér ekki eftir neinu Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 28. september 2014 22:15 Tulloch er skemmtikraftur vísir/getty Stephen Tulloch leikmaður Detroit Lions í NFL deildinni í Bandaríkjunum meiddist á hátt sem er í senn er kómískur og sorglegur þegar hann fagnaði því að hafa náð að skella Aaron Rodgers leikstjórnanda Green Bay Packers. Eftir að hafa náð að skella leikstjórnandanum öfluga hermdi Tulloch eftir gabbhreyfingu Rodgers með þeim afleiðingum að hann sleit krossband. „Fjandinn nei,“ sagði Tulloch aðspurður hvort hann sæi eftir fagnaðarlátunum afdrifaríku. „Ég myndi gera þetta aftur. Þú gerir þetta alltaf. Ef eitthvað á að gerast þá gerist það. Það er bara tímaspursmál.“ Hinn 29 ára gamli Tulloch fer í aðgerð í vikunni og missir af leik Lions og New York Jets í kvöld sem er fyrsti leikurinn sem hann missir af þau 9 ár sem hann hefur verið í deildinni. „Ég hef verið lengi í deildinni og skil vel að maður getur meiðst þegar maður fer út og keppir. Níu ár án þess að missa af leik er fáránlegt en ég er jákvæður og trúi á vinnusemi. Ég trúi á þjálfun mína og það sem ég geri á æfingatímabilinu og hvernig ég nálgast hlutina. Ég veit að ég kem betri til baka en nokkru sinni fyrr,“ sagði Tulloch. NFL Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Sjá meira
Stephen Tulloch leikmaður Detroit Lions í NFL deildinni í Bandaríkjunum meiddist á hátt sem er í senn er kómískur og sorglegur þegar hann fagnaði því að hafa náð að skella Aaron Rodgers leikstjórnanda Green Bay Packers. Eftir að hafa náð að skella leikstjórnandanum öfluga hermdi Tulloch eftir gabbhreyfingu Rodgers með þeim afleiðingum að hann sleit krossband. „Fjandinn nei,“ sagði Tulloch aðspurður hvort hann sæi eftir fagnaðarlátunum afdrifaríku. „Ég myndi gera þetta aftur. Þú gerir þetta alltaf. Ef eitthvað á að gerast þá gerist það. Það er bara tímaspursmál.“ Hinn 29 ára gamli Tulloch fer í aðgerð í vikunni og missir af leik Lions og New York Jets í kvöld sem er fyrsti leikurinn sem hann missir af þau 9 ár sem hann hefur verið í deildinni. „Ég hef verið lengi í deildinni og skil vel að maður getur meiðst þegar maður fer út og keppir. Níu ár án þess að missa af leik er fáránlegt en ég er jákvæður og trúi á vinnusemi. Ég trúi á þjálfun mína og það sem ég geri á æfingatímabilinu og hvernig ég nálgast hlutina. Ég veit að ég kem betri til baka en nokkru sinni fyrr,“ sagði Tulloch.
NFL Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Sjá meira