Bandaríkin í forystu eftir fjórboltann Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. september 2014 13:13 Vísir/Getty Bandaríkin er með einn vinning í forskot eftir keppni í fjórbolta í Ryder-keppninni í golfi. Evrópa byrjaði betur þegar að Justin Rose og Henrik Stenson unnu öruggan sigur á Bubba Watson og Webb Simpson, 5&4.Thomas Björn og Martin Kaymer voru í fínni stöðu í sinni viðureign en Jimmy Walker tryggði Bandaríkjamönnum hálft stig með því að setja niður langt pútt á átjándu holu. Björn og Kaymer voru mest þremur vinningum yfir í viðureigninni og því endurkoma Bandaríkjanna öflug. Evrópumennirnir Rory McIlroy og Sergio Garcia voru sömuleiðis yfir á lokasprettinum gegn þeim Phil Mickelson og Keegan Bradley í stórviðureign morgunsins. En Bradley náði að jafna metin með erni á sextándu og þeir bandarísku tryggðu sér sigurinn með því að vinna átjándu holu.Jordan Spieth og Patric Reed, sem báðir eru nýliðar í bandaríska liðinu, unnu svo öruggan sigur á Stephen Gallacher og Ian Poulter í sinni viðureign, 5&4. Keppni í fjórmenningi er svo nýhafin en Paul McGinley, fyrirliði evrópska liðsins, hélt þeim McIlroy og Garcia áfram saman annars vegar og hins vegar Rose og Stenson. Walker og Fowler keppa áfram saman í bandaríska liðinu og mæta þeim McIlroy og Garcia. Þá hélt Tom Watson, fyrirliði Bandaríkjanna, þeim Mickelson og Bradley saman.Keppni í fjórmenningi: Jamie Donaldson/Lee Westwood gegn Matt Kuchar/Jim Furyk Justin Rose/Henrik Stenson gegn Hunter Mahan/Zach Johnson Rory McIlroy/Sergio Garcia gegn Jimmy Walker/Rickie Fowler Victor Dubuisson/Graeme McDowell gegn Phil Mickelson/Keegan BradleyÚtsending frá Ryder-bikarnum er hafin á Golfstöðinni, en allir þrír keppnisdagarnir verða í beinni útsendingu. Fáðu þér áskrift hér. Golf Tengdar fréttir Bandarísku nýliðarnir léku sér að Poulter og Gallacher Jordan Spieth og Patrick Reed léku frábært golf í fjórboltanum í morgun og tryggðu bandaríska liðinu sitt fyrsta stig í Ryder-bikarnum í ár. 26. september 2014 11:54 Evrópa í forystu þegar fjórboltinn er nánast hálfnaður Justin Rose og Henrik Stensson eru að ganga frá Bubba Watson og Webb Simpson. 26. september 2014 09:45 Sjáðu stemninguna á fyrsta teig Ryder-bikarsins | Myndband Bubba Watson tók ás og allt varð vitlaust. Fjörið hafið á Gleneagles-vellinum í Skotlandi. 26. september 2014 07:30 Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Leik lokið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Bandaríkin er með einn vinning í forskot eftir keppni í fjórbolta í Ryder-keppninni í golfi. Evrópa byrjaði betur þegar að Justin Rose og Henrik Stenson unnu öruggan sigur á Bubba Watson og Webb Simpson, 5&4.Thomas Björn og Martin Kaymer voru í fínni stöðu í sinni viðureign en Jimmy Walker tryggði Bandaríkjamönnum hálft stig með því að setja niður langt pútt á átjándu holu. Björn og Kaymer voru mest þremur vinningum yfir í viðureigninni og því endurkoma Bandaríkjanna öflug. Evrópumennirnir Rory McIlroy og Sergio Garcia voru sömuleiðis yfir á lokasprettinum gegn þeim Phil Mickelson og Keegan Bradley í stórviðureign morgunsins. En Bradley náði að jafna metin með erni á sextándu og þeir bandarísku tryggðu sér sigurinn með því að vinna átjándu holu.Jordan Spieth og Patric Reed, sem báðir eru nýliðar í bandaríska liðinu, unnu svo öruggan sigur á Stephen Gallacher og Ian Poulter í sinni viðureign, 5&4. Keppni í fjórmenningi er svo nýhafin en Paul McGinley, fyrirliði evrópska liðsins, hélt þeim McIlroy og Garcia áfram saman annars vegar og hins vegar Rose og Stenson. Walker og Fowler keppa áfram saman í bandaríska liðinu og mæta þeim McIlroy og Garcia. Þá hélt Tom Watson, fyrirliði Bandaríkjanna, þeim Mickelson og Bradley saman.Keppni í fjórmenningi: Jamie Donaldson/Lee Westwood gegn Matt Kuchar/Jim Furyk Justin Rose/Henrik Stenson gegn Hunter Mahan/Zach Johnson Rory McIlroy/Sergio Garcia gegn Jimmy Walker/Rickie Fowler Victor Dubuisson/Graeme McDowell gegn Phil Mickelson/Keegan BradleyÚtsending frá Ryder-bikarnum er hafin á Golfstöðinni, en allir þrír keppnisdagarnir verða í beinni útsendingu. Fáðu þér áskrift hér.
Golf Tengdar fréttir Bandarísku nýliðarnir léku sér að Poulter og Gallacher Jordan Spieth og Patrick Reed léku frábært golf í fjórboltanum í morgun og tryggðu bandaríska liðinu sitt fyrsta stig í Ryder-bikarnum í ár. 26. september 2014 11:54 Evrópa í forystu þegar fjórboltinn er nánast hálfnaður Justin Rose og Henrik Stensson eru að ganga frá Bubba Watson og Webb Simpson. 26. september 2014 09:45 Sjáðu stemninguna á fyrsta teig Ryder-bikarsins | Myndband Bubba Watson tók ás og allt varð vitlaust. Fjörið hafið á Gleneagles-vellinum í Skotlandi. 26. september 2014 07:30 Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Leik lokið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Bandarísku nýliðarnir léku sér að Poulter og Gallacher Jordan Spieth og Patrick Reed léku frábært golf í fjórboltanum í morgun og tryggðu bandaríska liðinu sitt fyrsta stig í Ryder-bikarnum í ár. 26. september 2014 11:54
Evrópa í forystu þegar fjórboltinn er nánast hálfnaður Justin Rose og Henrik Stensson eru að ganga frá Bubba Watson og Webb Simpson. 26. september 2014 09:45
Sjáðu stemninguna á fyrsta teig Ryder-bikarsins | Myndband Bubba Watson tók ás og allt varð vitlaust. Fjörið hafið á Gleneagles-vellinum í Skotlandi. 26. september 2014 07:30