Starfsmenn ÁTVR velta fyrir sér framtíð sinni Kjartan Atli Kjartansson skrifar 23. september 2014 07:05 Sigrún Ósk Sigurðardóttir aðstoðarforstjóri ÁTVR. Frumvarp um breytingar á fyrirkomulagi áfengissölu mun hafa áhrif á 380 starfsmenn ÁTVR. „Það er mjög skiljanlegt að fólk velti fyrir sér framtíð sinni á þessari stundu,“ segir Sigrún Ósk Sigurðardóttir aðstoðarforstjóri. „Auðvitað veltir fólk fyrir sér hvaða þýðingu frumvarpið hefur á starf þess,“ segir Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR um frumvarp sem felur í sér að sala á áfengi verði gefin frjáls. Hún segir að hjá ÁTVR starfi um 380 manns og margir velti fyrir sér hver staða þeirra verði, ef Alþingi samþykkir frumvarpið. „Hjá okkur eru 200 fastráðnir starfsmenn og 180 manns sem koma inn á álagstímum.“ Vilhjálmur Árnason sagði í samtali við Vísi að hugmynd hans væri að ÁTVR myndi eingöngu selja tóbak. Því er ljóst að starfsemi ÁTVR myndi snarminnka og fækka þyrfti starfsfólki. „Eins og ég skynja frumvarp er yfirgangstíminn lítill, það mun taka gildi á skömmum tíma. Það er mjög skiljanlegt að fólk velti fyrir sér framtíð sinni á þessari stundu,“ segir hún og heldur áfram: „Við hjá ÁTVR fylgjumst bara með umræðunni og sjáum hvað gerist.“Sigrún Ósk Sigurðardóttir aðstoðarforstjóri ÁTVR.Flutningsmenn úr ýmsum flokkum „Ég held að þjóðfélagið sé á þeim vendipunkti að það sé kallað eftir þessu. Það er mikilvægt að klára þetta núna, svo það þurfi ekki að leggja þetta enn einu sinni fram,“ sagði Vilhjálmur Árnason í samtali við Vísi í júlí. Flutningsmenn að frumvarpinu eru úr hinum ýmsi flokkum. Úr Framsóknarflokki eru það Willum Þór Þórsson og Karl Garðarson, úr Bjartri framtíð eru það Björt Ólafsdóttir og Brynhildur S. Björnsdóttir, úr Sjálfstæðisflokki eru það Birgir Ármansson, Pétur H. Blöndal, Jón Gunnarsson, Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Unnur Brá Konráðsdóttir og svo auðvitað Vilhjálmur Árnason. Alþingi Tengdar fréttir Þarf aðeins tvö atkvæði til viðbótar Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segist aðeins þurfa tvö atkvæði til viðbótar við áfengisfrumvarp sitt en hann segir 30 þingmenn hafa lýst yfir stuðningi við það. 11. september 2014 11:19 „Vonandi þorir þingið að taka þetta skref og stíga inn í nútímann“ Vilhjálmur Árnason og Ögmundur Jónasson voru gestir Björns Inga í Eyjunni í kvöld. 7. september 2014 22:34 Allt sterka áfengið verði girt af Áfengisfrumvarp Vilhjálms Árnasonar þingmanns gerir ráð fyrir að allt sterkt áfengi, þ.e. áfengi yfir 22% af hreinum vínanda, verði girt af eða falið t.d. bak við afgreiðsluborð í matvöruverslunum. 11. september 2014 18:45 Áfengisfrumvarpið nýtur verulegs stuðnings á þingi Vilhjálmur Árnason mun leggja fram áfengisfrumvarp sitt á morgun. Þingmenn allra flokka verða meðflutningsmenn að frátöldum Vinstri grænum. 10. september 2014 12:50 Neita að biðja ÁTVR um vínbúð Framfarafélag Öxarfjarðar segir stjórnendur ÁTVR hafa áhuga á að leigja aðstöðu í hluta verslunarhúsnæðisins á Kópaskeri og opna þar vínbúð. 29. ágúst 2014 08:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Næsta lægð væntanleg á morgun Veður Fleiri fréttir Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Sjá meira
Frumvarp um breytingar á fyrirkomulagi áfengissölu mun hafa áhrif á 380 starfsmenn ÁTVR. „Það er mjög skiljanlegt að fólk velti fyrir sér framtíð sinni á þessari stundu,“ segir Sigrún Ósk Sigurðardóttir aðstoðarforstjóri. „Auðvitað veltir fólk fyrir sér hvaða þýðingu frumvarpið hefur á starf þess,“ segir Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR um frumvarp sem felur í sér að sala á áfengi verði gefin frjáls. Hún segir að hjá ÁTVR starfi um 380 manns og margir velti fyrir sér hver staða þeirra verði, ef Alþingi samþykkir frumvarpið. „Hjá okkur eru 200 fastráðnir starfsmenn og 180 manns sem koma inn á álagstímum.“ Vilhjálmur Árnason sagði í samtali við Vísi að hugmynd hans væri að ÁTVR myndi eingöngu selja tóbak. Því er ljóst að starfsemi ÁTVR myndi snarminnka og fækka þyrfti starfsfólki. „Eins og ég skynja frumvarp er yfirgangstíminn lítill, það mun taka gildi á skömmum tíma. Það er mjög skiljanlegt að fólk velti fyrir sér framtíð sinni á þessari stundu,“ segir hún og heldur áfram: „Við hjá ÁTVR fylgjumst bara með umræðunni og sjáum hvað gerist.“Sigrún Ósk Sigurðardóttir aðstoðarforstjóri ÁTVR.Flutningsmenn úr ýmsum flokkum „Ég held að þjóðfélagið sé á þeim vendipunkti að það sé kallað eftir þessu. Það er mikilvægt að klára þetta núna, svo það þurfi ekki að leggja þetta enn einu sinni fram,“ sagði Vilhjálmur Árnason í samtali við Vísi í júlí. Flutningsmenn að frumvarpinu eru úr hinum ýmsi flokkum. Úr Framsóknarflokki eru það Willum Þór Þórsson og Karl Garðarson, úr Bjartri framtíð eru það Björt Ólafsdóttir og Brynhildur S. Björnsdóttir, úr Sjálfstæðisflokki eru það Birgir Ármansson, Pétur H. Blöndal, Jón Gunnarsson, Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Unnur Brá Konráðsdóttir og svo auðvitað Vilhjálmur Árnason.
Alþingi Tengdar fréttir Þarf aðeins tvö atkvæði til viðbótar Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segist aðeins þurfa tvö atkvæði til viðbótar við áfengisfrumvarp sitt en hann segir 30 þingmenn hafa lýst yfir stuðningi við það. 11. september 2014 11:19 „Vonandi þorir þingið að taka þetta skref og stíga inn í nútímann“ Vilhjálmur Árnason og Ögmundur Jónasson voru gestir Björns Inga í Eyjunni í kvöld. 7. september 2014 22:34 Allt sterka áfengið verði girt af Áfengisfrumvarp Vilhjálms Árnasonar þingmanns gerir ráð fyrir að allt sterkt áfengi, þ.e. áfengi yfir 22% af hreinum vínanda, verði girt af eða falið t.d. bak við afgreiðsluborð í matvöruverslunum. 11. september 2014 18:45 Áfengisfrumvarpið nýtur verulegs stuðnings á þingi Vilhjálmur Árnason mun leggja fram áfengisfrumvarp sitt á morgun. Þingmenn allra flokka verða meðflutningsmenn að frátöldum Vinstri grænum. 10. september 2014 12:50 Neita að biðja ÁTVR um vínbúð Framfarafélag Öxarfjarðar segir stjórnendur ÁTVR hafa áhuga á að leigja aðstöðu í hluta verslunarhúsnæðisins á Kópaskeri og opna þar vínbúð. 29. ágúst 2014 08:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Næsta lægð væntanleg á morgun Veður Fleiri fréttir Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Sjá meira
Þarf aðeins tvö atkvæði til viðbótar Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segist aðeins þurfa tvö atkvæði til viðbótar við áfengisfrumvarp sitt en hann segir 30 þingmenn hafa lýst yfir stuðningi við það. 11. september 2014 11:19
„Vonandi þorir þingið að taka þetta skref og stíga inn í nútímann“ Vilhjálmur Árnason og Ögmundur Jónasson voru gestir Björns Inga í Eyjunni í kvöld. 7. september 2014 22:34
Allt sterka áfengið verði girt af Áfengisfrumvarp Vilhjálms Árnasonar þingmanns gerir ráð fyrir að allt sterkt áfengi, þ.e. áfengi yfir 22% af hreinum vínanda, verði girt af eða falið t.d. bak við afgreiðsluborð í matvöruverslunum. 11. september 2014 18:45
Áfengisfrumvarpið nýtur verulegs stuðnings á þingi Vilhjálmur Árnason mun leggja fram áfengisfrumvarp sitt á morgun. Þingmenn allra flokka verða meðflutningsmenn að frátöldum Vinstri grænum. 10. september 2014 12:50
Neita að biðja ÁTVR um vínbúð Framfarafélag Öxarfjarðar segir stjórnendur ÁTVR hafa áhuga á að leigja aðstöðu í hluta verslunarhúsnæðisins á Kópaskeri og opna þar vínbúð. 29. ágúst 2014 08:00