„Óskað eftir kvenkyns starfsfólki á bóndabæ“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. september 2014 10:37 Saga Ilse Wallmann á þýsku. Úrklippa úr Fésbókarhópnum Þýskar vinnukonur. Þannig hljómaði auglýsing sem Búnaðarfélag Íslands keypti í dagblöðum Norður-Þýskalands árið 1949 eða í kjölfar seinni heimsstyrjaldarinnar. Í kjölfarið fluttu 238 þýskar konur til Íslands og voru hluti af hinum fyrstu eiginlegu fjöldaflutningum fólks til landsins. Heimildarmynd um konurnar verður sýnd á kvikmyndahátíðinni Riff. Í myndinni er fjallað um sex af þessum þýsku konum, nú komnar yfir áttrætt, þar sem þær deila upplifun sinni. „Ég er þýsk en sé mig hvorki sem Íslending eða Þjóðverja. Ég hef verið út um allt en alltaf upplifað mig sem útlending,“ segir ein konan í stiklu fyrir myndina sem sjá má hér að neðan. Önnur kona segist stolt af því að vera þýsk og sú þriðja saknar heimaslóðanna. „Ég verð aldrei Íslendingur. Ég verð alltaf Þjóðverji,“ segir önnur.Á Fésbókarsíðunni Þýskar vinnukonur á Íslandi eru rifjaðar upp sögur af þessum þýsku konum og er óhætt að segja að þær hafi sögu að segja. Saga Elfriðar Pálsdóttur, sem í dag býr á Egilstöðum, er meðal annars sögð eins og sjá má að neðan. Riff hefst 25. september en nánar má lesa um kvikmyndahátíðina á heimasíðu Riff. Eisheimat. Trailer from mindjazz pictures on Vimeo. Post by Þýskar vinnukonur á Íslandi. Bíó og sjónvarp Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Þannig hljómaði auglýsing sem Búnaðarfélag Íslands keypti í dagblöðum Norður-Þýskalands árið 1949 eða í kjölfar seinni heimsstyrjaldarinnar. Í kjölfarið fluttu 238 þýskar konur til Íslands og voru hluti af hinum fyrstu eiginlegu fjöldaflutningum fólks til landsins. Heimildarmynd um konurnar verður sýnd á kvikmyndahátíðinni Riff. Í myndinni er fjallað um sex af þessum þýsku konum, nú komnar yfir áttrætt, þar sem þær deila upplifun sinni. „Ég er þýsk en sé mig hvorki sem Íslending eða Þjóðverja. Ég hef verið út um allt en alltaf upplifað mig sem útlending,“ segir ein konan í stiklu fyrir myndina sem sjá má hér að neðan. Önnur kona segist stolt af því að vera þýsk og sú þriðja saknar heimaslóðanna. „Ég verð aldrei Íslendingur. Ég verð alltaf Þjóðverji,“ segir önnur.Á Fésbókarsíðunni Þýskar vinnukonur á Íslandi eru rifjaðar upp sögur af þessum þýsku konum og er óhætt að segja að þær hafi sögu að segja. Saga Elfriðar Pálsdóttur, sem í dag býr á Egilstöðum, er meðal annars sögð eins og sjá má að neðan. Riff hefst 25. september en nánar má lesa um kvikmyndahátíðina á heimasíðu Riff. Eisheimat. Trailer from mindjazz pictures on Vimeo. Post by Þýskar vinnukonur á Íslandi.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp