Aron Elís samdi til þriggja ára | Verður í treyju númer ellefu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. október 2014 13:05 Aron Elís verður í treyju númer ellefu. Mynd/Vefur Álasundar Víkingurinn Aron Elís Þrándarson skrifaði í dag undir samning við norska úrvalsdeildarfélagið Álasund. Samningurinn er til þriggja ára. Kaupverðið er 30 milljónir króna samkvæmt heimildum Vísis.Álasund greinir frá þessu á vef sínum í dag þar sem sjá má myndir frá undirskriftinni. Vísir greindi frá því í morgun að Aron Elís væri í læknisskoðun hjá Norðmönnunum. „Við erum vissir um að hann muni spila og vera lykilmaður,“ sagði Henrik Hoff, yfirmaður knattspyrnumála hjá norska úrvalsdeildarliðinu, við Vísi á dögunum. Aron Elís verður 20 ára gamall í nóvember og var lykilmaður í liði Víkinga í sumar. Hann á samtals að baki 65 leiki í deild og bikar með liðinu og hefur skorað í þeim 26 mörk. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Álasund borgar Víkingum 30 milljónir fyrir Aron Elís Víkingar náðu samkomulagi við Álasund í morgun um sölu á Aroni Elís Þrándarsyni. 24. september 2014 13:45 Víkingur staðfestir sölu Arons Elísar Klárar þó tímabilið með Víkingum í Pepsi-deild karla. 25. september 2014 10:11 Henrik Hoff: Aron Elís verður mikilvægur leikmaður fyrir okkur Víkingur og Álasund gengu frá samningum um sölu norska félagsins á Aroni Elísi Þrándarsyni. Yfirmaður knattspyrnumála hjá Álasundi er spenntur fyrir leikmanninum. 26. september 2014 06:15 Aron Elís: Það er enn langt í land Heldur sig á jörðinni þó svo að tilboð Álasunds hafi verið samþykkt. 25. september 2014 11:56 Aron mun spila með Víkingum í lokaumferðinni Samkvæmt heimildum íþróttadeildar hyggst Víkingur tefla fram sóknartengiliðnum Aroni Elísi Þrándarsyni í síðustu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta þrátt fyrir að vera búið að taka tilboði Álasunds í leikmanninn unga. 28. september 2014 19:07 Aron Elís í læknisskoðun í dag Hefur enn ekki samið um kaup og kjör. 6. október 2014 10:09 Aalesund gengur frá kaupum á Aroni Elís fyrir vikulok Víkingurinn efnilegi á leið í atvinnumennsku í Noregi. 24. september 2014 09:00 Veigar Páll: Kemur mér ekkert á óvart að hann kaupi Aron Elís Þjálfari Álasunds gerði Veigar Pál að stórstjörnu í Noregi og Stabæk að meisturum með Garðbæinginn í framlínunni. 25. september 2014 11:30 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Víkingurinn Aron Elís Þrándarson skrifaði í dag undir samning við norska úrvalsdeildarfélagið Álasund. Samningurinn er til þriggja ára. Kaupverðið er 30 milljónir króna samkvæmt heimildum Vísis.Álasund greinir frá þessu á vef sínum í dag þar sem sjá má myndir frá undirskriftinni. Vísir greindi frá því í morgun að Aron Elís væri í læknisskoðun hjá Norðmönnunum. „Við erum vissir um að hann muni spila og vera lykilmaður,“ sagði Henrik Hoff, yfirmaður knattspyrnumála hjá norska úrvalsdeildarliðinu, við Vísi á dögunum. Aron Elís verður 20 ára gamall í nóvember og var lykilmaður í liði Víkinga í sumar. Hann á samtals að baki 65 leiki í deild og bikar með liðinu og hefur skorað í þeim 26 mörk.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Álasund borgar Víkingum 30 milljónir fyrir Aron Elís Víkingar náðu samkomulagi við Álasund í morgun um sölu á Aroni Elís Þrándarsyni. 24. september 2014 13:45 Víkingur staðfestir sölu Arons Elísar Klárar þó tímabilið með Víkingum í Pepsi-deild karla. 25. september 2014 10:11 Henrik Hoff: Aron Elís verður mikilvægur leikmaður fyrir okkur Víkingur og Álasund gengu frá samningum um sölu norska félagsins á Aroni Elísi Þrándarsyni. Yfirmaður knattspyrnumála hjá Álasundi er spenntur fyrir leikmanninum. 26. september 2014 06:15 Aron Elís: Það er enn langt í land Heldur sig á jörðinni þó svo að tilboð Álasunds hafi verið samþykkt. 25. september 2014 11:56 Aron mun spila með Víkingum í lokaumferðinni Samkvæmt heimildum íþróttadeildar hyggst Víkingur tefla fram sóknartengiliðnum Aroni Elísi Þrándarsyni í síðustu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta þrátt fyrir að vera búið að taka tilboði Álasunds í leikmanninn unga. 28. september 2014 19:07 Aron Elís í læknisskoðun í dag Hefur enn ekki samið um kaup og kjör. 6. október 2014 10:09 Aalesund gengur frá kaupum á Aroni Elís fyrir vikulok Víkingurinn efnilegi á leið í atvinnumennsku í Noregi. 24. september 2014 09:00 Veigar Páll: Kemur mér ekkert á óvart að hann kaupi Aron Elís Þjálfari Álasunds gerði Veigar Pál að stórstjörnu í Noregi og Stabæk að meisturum með Garðbæinginn í framlínunni. 25. september 2014 11:30 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Álasund borgar Víkingum 30 milljónir fyrir Aron Elís Víkingar náðu samkomulagi við Álasund í morgun um sölu á Aroni Elís Þrándarsyni. 24. september 2014 13:45
Víkingur staðfestir sölu Arons Elísar Klárar þó tímabilið með Víkingum í Pepsi-deild karla. 25. september 2014 10:11
Henrik Hoff: Aron Elís verður mikilvægur leikmaður fyrir okkur Víkingur og Álasund gengu frá samningum um sölu norska félagsins á Aroni Elísi Þrándarsyni. Yfirmaður knattspyrnumála hjá Álasundi er spenntur fyrir leikmanninum. 26. september 2014 06:15
Aron Elís: Það er enn langt í land Heldur sig á jörðinni þó svo að tilboð Álasunds hafi verið samþykkt. 25. september 2014 11:56
Aron mun spila með Víkingum í lokaumferðinni Samkvæmt heimildum íþróttadeildar hyggst Víkingur tefla fram sóknartengiliðnum Aroni Elísi Þrándarsyni í síðustu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta þrátt fyrir að vera búið að taka tilboði Álasunds í leikmanninn unga. 28. september 2014 19:07
Aalesund gengur frá kaupum á Aroni Elís fyrir vikulok Víkingurinn efnilegi á leið í atvinnumennsku í Noregi. 24. september 2014 09:00
Veigar Páll: Kemur mér ekkert á óvart að hann kaupi Aron Elís Þjálfari Álasunds gerði Veigar Pál að stórstjörnu í Noregi og Stabæk að meisturum með Garðbæinginn í framlínunni. 25. september 2014 11:30