Cristiano Ronaldo með miklu hærri tekjur en Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. nóvember 2014 12:30 Cristiano Ronaldo. Vísir/Getty Boxarinn Floyd Mayweather er langtekjuhæsti íþróttamaður heims með 105 milljónir dollara í árstekjur, 12,9 milljarða íslenskra króna á ári, en þetta kemur fram í samantekt Forbes. Hér hefur Forbes-tímaritið lagt saman laun íþróttamannanna við það sem þeir taka inn úr auglýsinga- og styrktarsamningum. Cristiano Ronaldo og Lionel Messi eru alltaf í mikilli samkeppni um hvor sér betri knattspyrnumaður en það er engin samkeppni um hvor sé betur launaður. Cristiano Ronaldo fékk 80 milljónir dollara á síðasta ári eða um 9,9 milljarða íslenskra króna en það er tæplega tveimur milljörðum meira en tekjur Lionel Messi á sama tíma. Floyd Mayweather er aðeins annar íþróttamaðurinn í sögunni, á eftir Tiger Woods, til að komst yfir hundrað milljón dollara markið. Fótboltamennirnir Zlatan Ibrahimovic, Gareth Bale, Radamel Falcao og Neymar komast einnig á topp 20 listann en þar eru einnig fjórir NBA-körfuboltaleikmenn (LeBron James, Kobe Bryant, Derrick Rose og Kevin Durant) og þrír tennisspilarar (Roger Federer, Rafael Nadal og Novak Djokovic).20 tekjuhæstu íþróttamenn heims samkvæmt Forbes: 1. Floyd Mayweather (Bandaríkin - box) 105 milljónir dollara 2. Cristiano Ronaldo (Portúgal - fótbolti) 80 3. LeBron James (Bandaríkin - körfubolti) 72,3 4. Lionel Messi (Argentína - fótbolti) 64,7 5. Kobe Bryant (Bandaríkin - körfubolti) 61,5 6. Tiger Woods (Bandaríkin - golf) 61,2 7. Roger Federer (Sviss - tennis) 56,2 8. Phil Mickelson (Bandaríkin - golf) 53,2 9. Rafael Nadal (Spánn - tennis) 44,5 10. Matt Ryan (Bandaríkin - amerískur fótbolti) 43,8 11. Manny Pacquiao (Filipseyjar - box) 41,8 12. Zlatan Ibrahimovic (Svíþjóð - fótbolti) 40,4 13. Derrick Rose (Bandaríkin - körfubolti) 36,6 14. Gareth Bale (Bretland - fótbolti) 36,4 15. Radamel Falcao (Kólumbía - fótbolti) 35,4 16. Neymar (Brasilía - fótbolti) 33,6 17. Novak Djokovic (Sviss - tennis) 33,1 18. Matthew Stafford (Bandaríkin - amerískur fótbolti) 33 19. Lewis Hamilton (Bretland - formúla eitt) 32 20. Kevin Durant (Bandaríkin - körfubolti) 31,9Skipting eftir íþróttagreinum: Fótbolti 6 Körfubolti 4 Tennis 3 Golf 2 Amerískur fótbolti 2 Box 2 Formúla eitt 1 Fótbolti Golf Körfubolti Tennis Mest lesið Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Fleiri fréttir Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Egill og Garima tennisfólk ársins FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Dagskráin í dag: Sportsíldin og Lokasóknin í beinni Littler létt eftir mikla pressu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Tveir Grindvíkingar og Valskona tilnefnd sem Íþróttaeldhugi ársins Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Rashford laus úr útlegð Vann nauman sigur með geitung í hárinu De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Júdó og karate ekki lengur með afrekssérsambönd að mati ÍSÍ Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Sjá meira
Boxarinn Floyd Mayweather er langtekjuhæsti íþróttamaður heims með 105 milljónir dollara í árstekjur, 12,9 milljarða íslenskra króna á ári, en þetta kemur fram í samantekt Forbes. Hér hefur Forbes-tímaritið lagt saman laun íþróttamannanna við það sem þeir taka inn úr auglýsinga- og styrktarsamningum. Cristiano Ronaldo og Lionel Messi eru alltaf í mikilli samkeppni um hvor sér betri knattspyrnumaður en það er engin samkeppni um hvor sé betur launaður. Cristiano Ronaldo fékk 80 milljónir dollara á síðasta ári eða um 9,9 milljarða íslenskra króna en það er tæplega tveimur milljörðum meira en tekjur Lionel Messi á sama tíma. Floyd Mayweather er aðeins annar íþróttamaðurinn í sögunni, á eftir Tiger Woods, til að komst yfir hundrað milljón dollara markið. Fótboltamennirnir Zlatan Ibrahimovic, Gareth Bale, Radamel Falcao og Neymar komast einnig á topp 20 listann en þar eru einnig fjórir NBA-körfuboltaleikmenn (LeBron James, Kobe Bryant, Derrick Rose og Kevin Durant) og þrír tennisspilarar (Roger Federer, Rafael Nadal og Novak Djokovic).20 tekjuhæstu íþróttamenn heims samkvæmt Forbes: 1. Floyd Mayweather (Bandaríkin - box) 105 milljónir dollara 2. Cristiano Ronaldo (Portúgal - fótbolti) 80 3. LeBron James (Bandaríkin - körfubolti) 72,3 4. Lionel Messi (Argentína - fótbolti) 64,7 5. Kobe Bryant (Bandaríkin - körfubolti) 61,5 6. Tiger Woods (Bandaríkin - golf) 61,2 7. Roger Federer (Sviss - tennis) 56,2 8. Phil Mickelson (Bandaríkin - golf) 53,2 9. Rafael Nadal (Spánn - tennis) 44,5 10. Matt Ryan (Bandaríkin - amerískur fótbolti) 43,8 11. Manny Pacquiao (Filipseyjar - box) 41,8 12. Zlatan Ibrahimovic (Svíþjóð - fótbolti) 40,4 13. Derrick Rose (Bandaríkin - körfubolti) 36,6 14. Gareth Bale (Bretland - fótbolti) 36,4 15. Radamel Falcao (Kólumbía - fótbolti) 35,4 16. Neymar (Brasilía - fótbolti) 33,6 17. Novak Djokovic (Sviss - tennis) 33,1 18. Matthew Stafford (Bandaríkin - amerískur fótbolti) 33 19. Lewis Hamilton (Bretland - formúla eitt) 32 20. Kevin Durant (Bandaríkin - körfubolti) 31,9Skipting eftir íþróttagreinum: Fótbolti 6 Körfubolti 4 Tennis 3 Golf 2 Amerískur fótbolti 2 Box 2 Formúla eitt 1
Fótbolti Golf Körfubolti Tennis Mest lesið Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Fleiri fréttir Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Egill og Garima tennisfólk ársins FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Dagskráin í dag: Sportsíldin og Lokasóknin í beinni Littler létt eftir mikla pressu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Tveir Grindvíkingar og Valskona tilnefnd sem Íþróttaeldhugi ársins Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Rashford laus úr útlegð Vann nauman sigur með geitung í hárinu De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Júdó og karate ekki lengur með afrekssérsambönd að mati ÍSÍ Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Sjá meira