Ný stikla fyrir Star Wars Samúel Karl Ólason skrifar 28. nóvember 2014 15:48 Fyrsta stiklan fyrir myndina Star Wars: The force awakens var birt í dag. Leikstjórinn J.J. Abrams var fenginn til að leikstýra þessari mynd sem er sjöunda kvikmyndin í Star Wars heiminum. Það er ekki hægt að segja að stiklan sýni mikið úr myndinni eða um hvað hún sé, en þó má sjá nýja tegund geislasverðs. Sem er í höndunum á óþekktum óvini. Myndin verður sýnd í kvikmyndahúsum í desember á næsta ári, en hún var að hluta til tekin upp á Íslandi. Hér að neðan má sjá trailerinn fyrir nýju myndina sem og fyrir gömlu myndirnar allar.Force Awakens A New Hope The Empire Strikes Back Return of the Jedi Phantom Menace Attack of the Clones Revenge of the Sith Bíó og sjónvarp Mest lesið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Fyrsta stiklan fyrir myndina Star Wars: The force awakens var birt í dag. Leikstjórinn J.J. Abrams var fenginn til að leikstýra þessari mynd sem er sjöunda kvikmyndin í Star Wars heiminum. Það er ekki hægt að segja að stiklan sýni mikið úr myndinni eða um hvað hún sé, en þó má sjá nýja tegund geislasverðs. Sem er í höndunum á óþekktum óvini. Myndin verður sýnd í kvikmyndahúsum í desember á næsta ári, en hún var að hluta til tekin upp á Íslandi. Hér að neðan má sjá trailerinn fyrir nýju myndina sem og fyrir gömlu myndirnar allar.Force Awakens A New Hope The Empire Strikes Back Return of the Jedi Phantom Menace Attack of the Clones Revenge of the Sith
Bíó og sjónvarp Mest lesið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira