Jón Margeir og Thelma Björg íþróttamenn ársins hjá fötluðum Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. desember 2014 15:44 Sveinn Áki Lúðvíksson, formaður ÍF, afhenti Jóni Margeiri og Thelmu Björg verðlaunin í dag. vísir/villi Sundfólkið sigursæla; Jón Margeir Sverrisson, Fjölni, og Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, eru íþróttamenn ársins í röðum fatlaðra árið 2014. Kjörið var kunngjört við hátíðlega athöfn á Hótel Sögu í dag, en bæði Jón Margeir og Thelma náðu ótrúlegum góðum árangri á árinu. Thelma ber höfuð og herðar yfir keppendur í sínum flokki hér heima, en hún setti hvorki fleiri né færri en 43 Íslandsmet á árinu. Þá fékk hún bronsverðlaun í 400 metra skriðsundi á EM í Eindhoven í ágúst. Þetta er annað árið í röð sem Thelma er kjörin íþróttakona fatlaðra. Jón Margeir var einnig í metaham, en hann setti tíu Íslandsmet í 25 metra laug á árinu og sjö slík í 50 metra laug. Við það bætti hann svo tveimur heimsmetum og fjórum Evrópumetum. Jón Margeir, sem fagnar nú titlinum íþróttamaður ársins í röðum fatlaðra í fjórða sinn á fimm árum, varð Evrópumeistari í 200 metra skriðsundi á EM í Eindhoven í ágúst. Sveinn Áki Lúðvíksson, formaður ÍF, sagði við verðlaunaathöfnina í dag að gríðarlega erfitt hefði verið að gera upp á milli Jóns Margeirs og spjótkastarans Helga Sveinssonar. Helgi varð einnig Evrópumeistari í sínum flokki í sumar. Fréttir ársins 2014 Íþróttir Tengdar fréttir Jón Margeir með tvö heimsmet og þrjú Evrópumet Sundsmaðurinn Jón Margeir Sverrisson hélt upp á 22 ára afmælið sitt með stórglæsilegri frammistöðu á opna breska meistaramótinu í 25 metra laug á dögunum. 2. desember 2014 16:00 Thelma búin að setja 40 Íslandsmet á árinu Thelma Björg Björnsdóttir, sundkona úr ÍFR, bætti tveimur Íslandsmetum í safnið hjá sér þegar hún vann tvær greinar á fyrri keppnisdegi Íslandsmóts Íþróttasambands fatlaðra í sundi í 25m laug. Þetta kemur fram á heimasíðu Íþróttasambands fatlaðra. 1. nóvember 2014 19:28 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Sundfólkið sigursæla; Jón Margeir Sverrisson, Fjölni, og Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, eru íþróttamenn ársins í röðum fatlaðra árið 2014. Kjörið var kunngjört við hátíðlega athöfn á Hótel Sögu í dag, en bæði Jón Margeir og Thelma náðu ótrúlegum góðum árangri á árinu. Thelma ber höfuð og herðar yfir keppendur í sínum flokki hér heima, en hún setti hvorki fleiri né færri en 43 Íslandsmet á árinu. Þá fékk hún bronsverðlaun í 400 metra skriðsundi á EM í Eindhoven í ágúst. Þetta er annað árið í röð sem Thelma er kjörin íþróttakona fatlaðra. Jón Margeir var einnig í metaham, en hann setti tíu Íslandsmet í 25 metra laug á árinu og sjö slík í 50 metra laug. Við það bætti hann svo tveimur heimsmetum og fjórum Evrópumetum. Jón Margeir, sem fagnar nú titlinum íþróttamaður ársins í röðum fatlaðra í fjórða sinn á fimm árum, varð Evrópumeistari í 200 metra skriðsundi á EM í Eindhoven í ágúst. Sveinn Áki Lúðvíksson, formaður ÍF, sagði við verðlaunaathöfnina í dag að gríðarlega erfitt hefði verið að gera upp á milli Jóns Margeirs og spjótkastarans Helga Sveinssonar. Helgi varð einnig Evrópumeistari í sínum flokki í sumar.
Fréttir ársins 2014 Íþróttir Tengdar fréttir Jón Margeir með tvö heimsmet og þrjú Evrópumet Sundsmaðurinn Jón Margeir Sverrisson hélt upp á 22 ára afmælið sitt með stórglæsilegri frammistöðu á opna breska meistaramótinu í 25 metra laug á dögunum. 2. desember 2014 16:00 Thelma búin að setja 40 Íslandsmet á árinu Thelma Björg Björnsdóttir, sundkona úr ÍFR, bætti tveimur Íslandsmetum í safnið hjá sér þegar hún vann tvær greinar á fyrri keppnisdegi Íslandsmóts Íþróttasambands fatlaðra í sundi í 25m laug. Þetta kemur fram á heimasíðu Íþróttasambands fatlaðra. 1. nóvember 2014 19:28 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Jón Margeir með tvö heimsmet og þrjú Evrópumet Sundsmaðurinn Jón Margeir Sverrisson hélt upp á 22 ára afmælið sitt með stórglæsilegri frammistöðu á opna breska meistaramótinu í 25 metra laug á dögunum. 2. desember 2014 16:00
Thelma búin að setja 40 Íslandsmet á árinu Thelma Björg Björnsdóttir, sundkona úr ÍFR, bætti tveimur Íslandsmetum í safnið hjá sér þegar hún vann tvær greinar á fyrri keppnisdegi Íslandsmóts Íþróttasambands fatlaðra í sundi í 25m laug. Þetta kemur fram á heimasíðu Íþróttasambands fatlaðra. 1. nóvember 2014 19:28