Telur ómögulegt að borga hótel fyrir þá sem verða strandaglópar á flugvöllum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 17. desember 2014 14:25 Mismunandi túlkun er hjá Örnum og Flugfélagi Íslands. Mynd úr safni. Vísir/Pjetur Flugfélagið Ernir telur að réttur farþega til aðstoðar falli niður þegar vont veður verður til þess að fresta þurfi flugi. Það stangast á við svör Samgöngustofu við fyrirspurn Vísis um málið. Samkvæmt upplýsingum frá Flugfélagi Íslands fá farþegar þar gistingu og mat ef flug fellur niður. Samkvæmt upplýsingum frá Samgöngustofu er það aðeins bótaréttur farþega sem fellur niður þegar flugi er aflýst vegna óviðráðanlegra orsaka. Vont veður er talið óviðráðanleg orsök. Það takmarkar þó ekki rétt farþega til að fá gistingu og mat greiddan af flugfélaginu á meðan beðið er eftir nýju flugi. „Þar erum við ekki á sama máli. Ef að það ætti að fara að bæta slíkt í íslensku veðurfari þá væri ekkert innanlandsflug,“ segir Ásgeir Örn Þorsteinsson, sölu- og markaðsstjóri flugfélagsins Ernis. Hann segir það vera túlkun flugfélagsins á reglunum og að ekki hafi verið haft samráð við Samgöngustofu um þá túlkun. Saga fjölskyldu sem lenti í því að vera strandaglópar í Reykjavík vegna niðurfellinga á flugi til og frá borginni í óveðri síðustu daga hefur vakið athygli á Facebook. Ásgeir segir aðeins einn farþega hafa kvartað til þeirra. Fréttir af flugi Veður Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Sjá meira
Flugfélagið Ernir telur að réttur farþega til aðstoðar falli niður þegar vont veður verður til þess að fresta þurfi flugi. Það stangast á við svör Samgöngustofu við fyrirspurn Vísis um málið. Samkvæmt upplýsingum frá Flugfélagi Íslands fá farþegar þar gistingu og mat ef flug fellur niður. Samkvæmt upplýsingum frá Samgöngustofu er það aðeins bótaréttur farþega sem fellur niður þegar flugi er aflýst vegna óviðráðanlegra orsaka. Vont veður er talið óviðráðanleg orsök. Það takmarkar þó ekki rétt farþega til að fá gistingu og mat greiddan af flugfélaginu á meðan beðið er eftir nýju flugi. „Þar erum við ekki á sama máli. Ef að það ætti að fara að bæta slíkt í íslensku veðurfari þá væri ekkert innanlandsflug,“ segir Ásgeir Örn Þorsteinsson, sölu- og markaðsstjóri flugfélagsins Ernis. Hann segir það vera túlkun flugfélagsins á reglunum og að ekki hafi verið haft samráð við Samgöngustofu um þá túlkun. Saga fjölskyldu sem lenti í því að vera strandaglópar í Reykjavík vegna niðurfellinga á flugi til og frá borginni í óveðri síðustu daga hefur vakið athygli á Facebook. Ásgeir segir aðeins einn farþega hafa kvartað til þeirra.
Fréttir af flugi Veður Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Sjá meira