Biður foreldra afsökunar á Let It Go Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 16. desember 2014 20:00 Jennifer með dóttur sinni Agöthu. Jennifer Lee, leikstjóri Disney-teiknimyndarinnar Frozen, segir í viðtali við Hollywood Reporter að hún sé byrjuð að biðja foreldra afsökunar á lagi myndarinnar Let It Go en á íslensku heitir lagið Þetta er nóg. „Fyrir ári síðan hitti ég fólk sem sagðist elska lögin þegar það fattaði hver ég var. Sagðist syngja þau öllum stundum,“ segir Jennifer í viðtalinu. Nú heyri hún hins vegar það sama ári síðar og sér sig knúna til að biðja þetta fólk afsökunar. „Ég er búin að breyta svarinu mínu úr: Takk í: Fyrirgefið!“ Frozen var frumsýnd í nóvember á síðasta ári og fékk Let It Go Óskarsverðlaun sem besta lagið. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Jennifer Lee, leikstjóri Disney-teiknimyndarinnar Frozen, segir í viðtali við Hollywood Reporter að hún sé byrjuð að biðja foreldra afsökunar á lagi myndarinnar Let It Go en á íslensku heitir lagið Þetta er nóg. „Fyrir ári síðan hitti ég fólk sem sagðist elska lögin þegar það fattaði hver ég var. Sagðist syngja þau öllum stundum,“ segir Jennifer í viðtalinu. Nú heyri hún hins vegar það sama ári síðar og sér sig knúna til að biðja þetta fólk afsökunar. „Ég er búin að breyta svarinu mínu úr: Takk í: Fyrirgefið!“ Frozen var frumsýnd í nóvember á síðasta ári og fékk Let It Go Óskarsverðlaun sem besta lagið.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira