Parkour-stjarna leikur í Star Wars Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 7. júlí 2014 18:30 Pip er öflugur í Parkour. vísir/getty Pip Andersen, atvinnumaður í parkour, og bandaríska leikkonan Crystal Clarke eru nýjustu meðlimir leikaraliðs Star Wars: Episode VII. Áheyrnarprufur fyrir hlutverkin voru haldin í ellefu borgum í Bandaríkjunum og Bretlandi og mættu rúmlega 37 þúsund manns. Auk þess sendu um þrjátíu þúsund manns umsóknir í gegnum netið. Nýju Star Wars-myndinni er leikstýrt af J. J. Abrams en í aðalhlutverkum eru Carrie Fisher, Harrison Ford, Mark Hamill, Adam Driver og Lupita Nyong‘o en myndin verður frumsýnd í desember á næsta ári. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Star Wars tekin upp á Íslandi í apríl Umfang takanna fer eftir því hvernig aðstandendum Stjörnustríðsmyndarinnar líst á tökustaði á hér á landi. 19. mars 2014 12:30 Vilt þú koma fram í Star Wars: Episode VII? Aðdáendur Star Wars eiga nú möguleika á að koma fram í nýjustu myndinni 21. maí 2014 14:45 Upptökur hafnar á Star Wars Aðdáendur Star Wars myndanna geta glaðst yfir því að vinnsla sé hafin á nýju myndunum. 8. apríl 2014 20:30 Lupita leikur í Star Wars Óljóst hvaða persónu Óskarsverðlaunahafinn leikur. 3. júní 2014 19:00 Tökur á Stjörnustríði hefjast í maí Sjöunda Star Wars-myndin verður tekin í Pinewood-kvikmyndaverinu. 19. mars 2014 11:37 Þessi verða í nýju Stjörnustríðsmyndinni Hulunni loks svipt af leikhópnum. 29. apríl 2014 17:00 Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Pip Andersen, atvinnumaður í parkour, og bandaríska leikkonan Crystal Clarke eru nýjustu meðlimir leikaraliðs Star Wars: Episode VII. Áheyrnarprufur fyrir hlutverkin voru haldin í ellefu borgum í Bandaríkjunum og Bretlandi og mættu rúmlega 37 þúsund manns. Auk þess sendu um þrjátíu þúsund manns umsóknir í gegnum netið. Nýju Star Wars-myndinni er leikstýrt af J. J. Abrams en í aðalhlutverkum eru Carrie Fisher, Harrison Ford, Mark Hamill, Adam Driver og Lupita Nyong‘o en myndin verður frumsýnd í desember á næsta ári.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Star Wars tekin upp á Íslandi í apríl Umfang takanna fer eftir því hvernig aðstandendum Stjörnustríðsmyndarinnar líst á tökustaði á hér á landi. 19. mars 2014 12:30 Vilt þú koma fram í Star Wars: Episode VII? Aðdáendur Star Wars eiga nú möguleika á að koma fram í nýjustu myndinni 21. maí 2014 14:45 Upptökur hafnar á Star Wars Aðdáendur Star Wars myndanna geta glaðst yfir því að vinnsla sé hafin á nýju myndunum. 8. apríl 2014 20:30 Lupita leikur í Star Wars Óljóst hvaða persónu Óskarsverðlaunahafinn leikur. 3. júní 2014 19:00 Tökur á Stjörnustríði hefjast í maí Sjöunda Star Wars-myndin verður tekin í Pinewood-kvikmyndaverinu. 19. mars 2014 11:37 Þessi verða í nýju Stjörnustríðsmyndinni Hulunni loks svipt af leikhópnum. 29. apríl 2014 17:00 Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Star Wars tekin upp á Íslandi í apríl Umfang takanna fer eftir því hvernig aðstandendum Stjörnustríðsmyndarinnar líst á tökustaði á hér á landi. 19. mars 2014 12:30
Vilt þú koma fram í Star Wars: Episode VII? Aðdáendur Star Wars eiga nú möguleika á að koma fram í nýjustu myndinni 21. maí 2014 14:45
Upptökur hafnar á Star Wars Aðdáendur Star Wars myndanna geta glaðst yfir því að vinnsla sé hafin á nýju myndunum. 8. apríl 2014 20:30
Tökur á Stjörnustríði hefjast í maí Sjöunda Star Wars-myndin verður tekin í Pinewood-kvikmyndaverinu. 19. mars 2014 11:37