Mættur til að gera það sem þjálfarinn segir mér að gera Óskar Ófeigur Jónsson í London skrifar 20. ágúst 2014 06:00 Jón Arnór Stefánsson ræðir við Craig Pedersen, landsliðsþjálfara Íslands, á hóteli liðsins í London eftir að hann mætti í gær. vísir/óój Íslenska körfuboltalandsliðið leikur einn sinn allra mikilvægasta leik frá upphafi í London í kvöld þar sem sigur getur skilað liðinu sæti á EM í fyrsta sinn. Liðið eru búið að endurheimta sinn besta leikmann því Jón Arnór Stefánsson var mættur út og æfði með liðinu í Koparkassanum í gær. Jón Arnór hefur ekki spilað tvo fyrstu leikina í undankeppninni en hann tók mikinn þátt í sigrinum á Bretum í fyrri leiknum í Laugardalshöllinni þrátt fyrir að hafa ekki spilað eina einustu sekúndu. Jón var með liðinu í klefanum og hvatti strákana áfram á hliðarlínunni. „Mér leið nú alveg helmingi verr á bekknum en að vera að spila. Ég var ofsalega stressaður og það var allt öðru vísi að sjá þetta frá þessu sjónarhorni og geta ekki tekið þátt í þessu,“ sagði Jón Arnór sem er vel með á nótunum hvað varðar leikskipulag liðsins þrátt fyrir að hafa ekki spilað undir stjórn Craig Pedersen.Jón Arnór horfði á fyrri leikinn gegn Bretum af bekknum.vísir/vilhelm„Ég er alveg inni í þessu. Ég náði tveimur til þremur æfingum með þeim áður en þeir fóru út til Bosníu og svo hef ég bara verið að æfa á fullu sjálfur. Ég er kominn í gott stand og líður vel. Ég er spenntur fyrir því að fara að spila. Ég varð bara að taka þátt í þessu,“ sagði Jón Arnór. „Við megum ekki gleyma því að við erum ennþá minni þjóð og við höfum engu að tapa og allt að vinna,“ segir Jón Arnór sem finnst ekki vera mikil pressa á liðinu þrátt fyrir að mikið sé í húfi. „Það er gott jafnvægi í liðinu og góður andi. Ég held að við séum allir jarðtengdir,“ segir Jón Arnór og hann leggur áherslu á að strákarnir megi ekki stíga af bensíngjöfinni. „Það má ekki gerast og ég er ekki að koma inn í þetta á þeim forsendum að fara skora 40 stig eða spila 30 til 40 mínútur. Ég er að koma hingað til að gera það sem þjálfarinn ætlast til af mér,“ sagði Jón Arnór sem ræddi heillengi við Craig Pedersen þjálfara fyrir æfinguna í gærkvöldi. „Það sem strákarnir eru að gera núna er frábært og þeir eru að spila vel. Þarna eru strákar sem eru að fá miklu stærra hlutverk og meiri rullu. Ég ætla að reyna að passa inn í það,“ sagði Jón Arnór. Leikurinn hefst klukkan 18.35 að íslenskum tíma og með sigri tryggir íslenska liðið sér annað sætið en 6 af 7 liðum í öðru sæti í riðlunum fara á EM. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Arnar sá til þess að Bretarnir njósnuðu ekki á æfingu Íslands Aðstoðarþjálfari landsliðsins fór yfir allar myndavélarnar í húsinu. 19. ágúst 2014 19:13 Hlynur: Jón Arnór kunni þetta sem betur fer Fyrirliðinn ánægður með Jón Arnór á æfingunni í London í kvöld. 19. ágúst 2014 22:15 Enginn Stefánsson upp á stigatöflunni Bretarnir þurfa að breyta stigatöflunni fyrir leikinn á morgun. 19. ágúst 2014 19:09 Helgi Már: Sem betur fer er ég með skilningsríkan vinnuveitanda Kemur inn í liðið og spilar gegn Bretlandi annað kvöld. 19. ágúst 2014 21:45 Elvar Már og Ólafur detta út úr hópnum Jón Arnór Stefánsson og Helgi Már Magnússon koma inn fyrir Suðurnesjamennina. 19. ágúst 2014 20:25 Ísland aldrei tapað í Koparkassanum í London Landsleikurinn gegn Bretlandi annað kvöld fer fram í íþróttahöll þar sem Ísland hefur aldrei tapað. 19. ágúst 2014 07:00 Jón Arnór verður með Íslandi gegn Bretum Besti körfuknattleiksmaður þjóðarinnar tekur áhættuna og ætlar að hjálpa til við að koma Íslandi á EM 2015. 19. ágúst 2014 06:00 Jón Arnór mættur til London: Sumir segja að ég sé "glory hunter“ "Það kviknaði á gamla keppnismanninum og ég varð bara að taka þátt í þessu," segir Jón Arnór Stefánsson sem er mættur til London. 19. ágúst 2014 14:01 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira
Íslenska körfuboltalandsliðið leikur einn sinn allra mikilvægasta leik frá upphafi í London í kvöld þar sem sigur getur skilað liðinu sæti á EM í fyrsta sinn. Liðið eru búið að endurheimta sinn besta leikmann því Jón Arnór Stefánsson var mættur út og æfði með liðinu í Koparkassanum í gær. Jón Arnór hefur ekki spilað tvo fyrstu leikina í undankeppninni en hann tók mikinn þátt í sigrinum á Bretum í fyrri leiknum í Laugardalshöllinni þrátt fyrir að hafa ekki spilað eina einustu sekúndu. Jón var með liðinu í klefanum og hvatti strákana áfram á hliðarlínunni. „Mér leið nú alveg helmingi verr á bekknum en að vera að spila. Ég var ofsalega stressaður og það var allt öðru vísi að sjá þetta frá þessu sjónarhorni og geta ekki tekið þátt í þessu,“ sagði Jón Arnór sem er vel með á nótunum hvað varðar leikskipulag liðsins þrátt fyrir að hafa ekki spilað undir stjórn Craig Pedersen.Jón Arnór horfði á fyrri leikinn gegn Bretum af bekknum.vísir/vilhelm„Ég er alveg inni í þessu. Ég náði tveimur til þremur æfingum með þeim áður en þeir fóru út til Bosníu og svo hef ég bara verið að æfa á fullu sjálfur. Ég er kominn í gott stand og líður vel. Ég er spenntur fyrir því að fara að spila. Ég varð bara að taka þátt í þessu,“ sagði Jón Arnór. „Við megum ekki gleyma því að við erum ennþá minni þjóð og við höfum engu að tapa og allt að vinna,“ segir Jón Arnór sem finnst ekki vera mikil pressa á liðinu þrátt fyrir að mikið sé í húfi. „Það er gott jafnvægi í liðinu og góður andi. Ég held að við séum allir jarðtengdir,“ segir Jón Arnór og hann leggur áherslu á að strákarnir megi ekki stíga af bensíngjöfinni. „Það má ekki gerast og ég er ekki að koma inn í þetta á þeim forsendum að fara skora 40 stig eða spila 30 til 40 mínútur. Ég er að koma hingað til að gera það sem þjálfarinn ætlast til af mér,“ sagði Jón Arnór sem ræddi heillengi við Craig Pedersen þjálfara fyrir æfinguna í gærkvöldi. „Það sem strákarnir eru að gera núna er frábært og þeir eru að spila vel. Þarna eru strákar sem eru að fá miklu stærra hlutverk og meiri rullu. Ég ætla að reyna að passa inn í það,“ sagði Jón Arnór. Leikurinn hefst klukkan 18.35 að íslenskum tíma og með sigri tryggir íslenska liðið sér annað sætið en 6 af 7 liðum í öðru sæti í riðlunum fara á EM.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Arnar sá til þess að Bretarnir njósnuðu ekki á æfingu Íslands Aðstoðarþjálfari landsliðsins fór yfir allar myndavélarnar í húsinu. 19. ágúst 2014 19:13 Hlynur: Jón Arnór kunni þetta sem betur fer Fyrirliðinn ánægður með Jón Arnór á æfingunni í London í kvöld. 19. ágúst 2014 22:15 Enginn Stefánsson upp á stigatöflunni Bretarnir þurfa að breyta stigatöflunni fyrir leikinn á morgun. 19. ágúst 2014 19:09 Helgi Már: Sem betur fer er ég með skilningsríkan vinnuveitanda Kemur inn í liðið og spilar gegn Bretlandi annað kvöld. 19. ágúst 2014 21:45 Elvar Már og Ólafur detta út úr hópnum Jón Arnór Stefánsson og Helgi Már Magnússon koma inn fyrir Suðurnesjamennina. 19. ágúst 2014 20:25 Ísland aldrei tapað í Koparkassanum í London Landsleikurinn gegn Bretlandi annað kvöld fer fram í íþróttahöll þar sem Ísland hefur aldrei tapað. 19. ágúst 2014 07:00 Jón Arnór verður með Íslandi gegn Bretum Besti körfuknattleiksmaður þjóðarinnar tekur áhættuna og ætlar að hjálpa til við að koma Íslandi á EM 2015. 19. ágúst 2014 06:00 Jón Arnór mættur til London: Sumir segja að ég sé "glory hunter“ "Það kviknaði á gamla keppnismanninum og ég varð bara að taka þátt í þessu," segir Jón Arnór Stefánsson sem er mættur til London. 19. ágúst 2014 14:01 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira
Arnar sá til þess að Bretarnir njósnuðu ekki á æfingu Íslands Aðstoðarþjálfari landsliðsins fór yfir allar myndavélarnar í húsinu. 19. ágúst 2014 19:13
Hlynur: Jón Arnór kunni þetta sem betur fer Fyrirliðinn ánægður með Jón Arnór á æfingunni í London í kvöld. 19. ágúst 2014 22:15
Enginn Stefánsson upp á stigatöflunni Bretarnir þurfa að breyta stigatöflunni fyrir leikinn á morgun. 19. ágúst 2014 19:09
Helgi Már: Sem betur fer er ég með skilningsríkan vinnuveitanda Kemur inn í liðið og spilar gegn Bretlandi annað kvöld. 19. ágúst 2014 21:45
Elvar Már og Ólafur detta út úr hópnum Jón Arnór Stefánsson og Helgi Már Magnússon koma inn fyrir Suðurnesjamennina. 19. ágúst 2014 20:25
Ísland aldrei tapað í Koparkassanum í London Landsleikurinn gegn Bretlandi annað kvöld fer fram í íþróttahöll þar sem Ísland hefur aldrei tapað. 19. ágúst 2014 07:00
Jón Arnór verður með Íslandi gegn Bretum Besti körfuknattleiksmaður þjóðarinnar tekur áhættuna og ætlar að hjálpa til við að koma Íslandi á EM 2015. 19. ágúst 2014 06:00
Jón Arnór mættur til London: Sumir segja að ég sé "glory hunter“ "Það kviknaði á gamla keppnismanninum og ég varð bara að taka þátt í þessu," segir Jón Arnór Stefánsson sem er mættur til London. 19. ágúst 2014 14:01