Gefur auga leið að þetta er skelfilegt ástand Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 29. ágúst 2014 11:00 vísir/valli Leikstjórinn Ragnar Bragason er ósáttur við að mynd hans Málmhaus hefur verið hlaðið niður ólöglega í miklum mæli. „Málmhaus var sem dæmi lekið á netið snemmsumars og eftir að hafa fylgst með af bestu getu er mjög varlega áætlað að í kringum 200.000 manns hafi hlaðið myndinni niður af tugum torrent- og deilisíðna víðsvegar um heiminn,“ skrifar Ragnar á Facebook. „Má finna a.m.k. 15 mismunandi textaþýðingar á hin og þessi tungumál s.s. á víetnömsku, pólsku, frönsku, spænsku, portúgölsku, tékknesku, tyrknesku, ítölsku, rússnesku o.s.frv. Þessi staðreynd hefur virkað mjög letjandi á væntanlega kaupendur til að dreifa myndinni í mörgum þeim löndum sem hún hafði ekki selst til þegar þessi ósköp hófust.“ Hann telur ástandið skelfilegt. „Myndina má einnig finna á íslensku deilisíðunni deildu.net og þaðan hafa tæplega 6000 íslendingar hlaðið myndinni niður ólöglega, sem er álíka og greiddu sig inn í bíó á sínum tíma. Aðstandendur leggja oftar en ekki stóran hluta launa sinna undir í framleiðsluna og því gefur auga leið að þetta er skelfilegt ástand.“ Bíó og sjónvarp Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Leikstjórinn Ragnar Bragason er ósáttur við að mynd hans Málmhaus hefur verið hlaðið niður ólöglega í miklum mæli. „Málmhaus var sem dæmi lekið á netið snemmsumars og eftir að hafa fylgst með af bestu getu er mjög varlega áætlað að í kringum 200.000 manns hafi hlaðið myndinni niður af tugum torrent- og deilisíðna víðsvegar um heiminn,“ skrifar Ragnar á Facebook. „Má finna a.m.k. 15 mismunandi textaþýðingar á hin og þessi tungumál s.s. á víetnömsku, pólsku, frönsku, spænsku, portúgölsku, tékknesku, tyrknesku, ítölsku, rússnesku o.s.frv. Þessi staðreynd hefur virkað mjög letjandi á væntanlega kaupendur til að dreifa myndinni í mörgum þeim löndum sem hún hafði ekki selst til þegar þessi ósköp hófust.“ Hann telur ástandið skelfilegt. „Myndina má einnig finna á íslensku deilisíðunni deildu.net og þaðan hafa tæplega 6000 íslendingar hlaðið myndinni niður ólöglega, sem er álíka og greiddu sig inn í bíó á sínum tíma. Aðstandendur leggja oftar en ekki stóran hluta launa sinna undir í framleiðsluna og því gefur auga leið að þetta er skelfilegt ástand.“
Bíó og sjónvarp Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira