Erfiðasta árið til þessa 9. desember 2014 12:00 Árið 2014 reyndi mjög á fjölskyldu Nicole Kidman. nordicphotos/getty Nicole Kidman segir að árið 2014 hafi verið það erfiðasta hjá fjölskyldu sinni til þessa. Faðir hennar, Dr. Antony Kidman, lést úr hjartaáfalli í Singapúr í september, 75 ára að aldri. „Þetta ár verður eitt það erfðasta sem fjölskyldan okkar hefur nokkru sinni gengið í gegnum, ég meina það allra erfiðasta,“ sagði leikkonan við Sydney Daily Telegraph. „Ég vil tala um þetta því ég vil halda minningu hans á lofti,“ sagði hún og bætti við. „Eins og allar fjölskyldur vita, þá verða þær nánari þegar þær verða fyrir missi. Við verðum að vernda hvert annað.“ Bíó og sjónvarp Mest lesið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Nicole Kidman segir að árið 2014 hafi verið það erfiðasta hjá fjölskyldu sinni til þessa. Faðir hennar, Dr. Antony Kidman, lést úr hjartaáfalli í Singapúr í september, 75 ára að aldri. „Þetta ár verður eitt það erfðasta sem fjölskyldan okkar hefur nokkru sinni gengið í gegnum, ég meina það allra erfiðasta,“ sagði leikkonan við Sydney Daily Telegraph. „Ég vil tala um þetta því ég vil halda minningu hans á lofti,“ sagði hún og bætti við. „Eins og allar fjölskyldur vita, þá verða þær nánari þegar þær verða fyrir missi. Við verðum að vernda hvert annað.“
Bíó og sjónvarp Mest lesið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira