Mætti í alltof stórum skóm fyrirliða Þýskalands í íþróttatíma Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. janúar 2015 23:30 vísir/twitter Eftir vináttulandsleik Íslands og Þýskalands í Laugardalshöllinni í gær fékk ungur Seltirningur annan skó Uwe Gensheimers, fyrirliða þýska landsliðsins. Um er að ræða glæsilega handboltaskó frá Kempa, en þýski íþróttavöruframleiðandinn er einn af styrktaraðilum þýska landsliðsins. Gensheimer fær því líklega nýja fyrir næsta leik. Viggó Kristjánsson, stórskytta toppliðs Gróttu í 1. deild karla í handbolta, tók mynd af fæti drengsins í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi í dag þar sem strákurinn var mættur í einum skó af Gensheimer og einum af sínum eigin. „Þessi drengur fékk skóinn hjá Gensheimer í gær og mætti í honum í íþróttir. Heilum 4 númerum of stórir,“ skrifar Viggó við myndina. Uwe Gensheimer er fyrirliði þýska stórliðsins Rhein-Neckar Löwen sem og þýska landsliðsins, en ítarlegt viðtal verður við hann í Fréttablaðinu á morgun.Þessi drengur fékk skóinn hjá Gensheimer í gær og mætti í honum í íþróttir. Heilum 4 númerum of stórir. pic.twitter.com/ZhZswALQXa— Viggó Kristjánsson (@kristjansson73) January 6, 2015 Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland - Þýskaland 24-31 | Dagur vann öruggan sigur Þýskaland lagði Ísland 31-24 í vináttulandsleik þjóðanna í Laugardalshöll í kvöld. Bæði lið undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið í Katar sem hefst 15. janúar. 4. janúar 2015 00:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Þýskaland 25-24 | Strákarnir kvöddu með sigri Flott frammistaða íslensku strákanna og mikil framför frá því í gær. 5. janúar 2015 11:52 Geir: Strákarnir spiluðu bara illa í fyrri leiknum | Myndband Fyrrverandi fyrirliði handboltalandsliðsins segir strákana einfaldlega hafa lagt meira á sig í seinni leiknum gegn Þjóðverjum. 6. janúar 2015 19:30 Gaupi: Það klingja viðvörunarbjöllur | Myndband Íþróttafréttamaðurinn Guðjón Guðmundsson er ekki nógu ánægður með stöðuna á íslenska landsliðinu eftir leikina tvo gegn Þjóðverjum. 6. janúar 2015 12:05 Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira
Eftir vináttulandsleik Íslands og Þýskalands í Laugardalshöllinni í gær fékk ungur Seltirningur annan skó Uwe Gensheimers, fyrirliða þýska landsliðsins. Um er að ræða glæsilega handboltaskó frá Kempa, en þýski íþróttavöruframleiðandinn er einn af styrktaraðilum þýska landsliðsins. Gensheimer fær því líklega nýja fyrir næsta leik. Viggó Kristjánsson, stórskytta toppliðs Gróttu í 1. deild karla í handbolta, tók mynd af fæti drengsins í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi í dag þar sem strákurinn var mættur í einum skó af Gensheimer og einum af sínum eigin. „Þessi drengur fékk skóinn hjá Gensheimer í gær og mætti í honum í íþróttir. Heilum 4 númerum of stórir,“ skrifar Viggó við myndina. Uwe Gensheimer er fyrirliði þýska stórliðsins Rhein-Neckar Löwen sem og þýska landsliðsins, en ítarlegt viðtal verður við hann í Fréttablaðinu á morgun.Þessi drengur fékk skóinn hjá Gensheimer í gær og mætti í honum í íþróttir. Heilum 4 númerum of stórir. pic.twitter.com/ZhZswALQXa— Viggó Kristjánsson (@kristjansson73) January 6, 2015
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland - Þýskaland 24-31 | Dagur vann öruggan sigur Þýskaland lagði Ísland 31-24 í vináttulandsleik þjóðanna í Laugardalshöll í kvöld. Bæði lið undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið í Katar sem hefst 15. janúar. 4. janúar 2015 00:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Þýskaland 25-24 | Strákarnir kvöddu með sigri Flott frammistaða íslensku strákanna og mikil framför frá því í gær. 5. janúar 2015 11:52 Geir: Strákarnir spiluðu bara illa í fyrri leiknum | Myndband Fyrrverandi fyrirliði handboltalandsliðsins segir strákana einfaldlega hafa lagt meira á sig í seinni leiknum gegn Þjóðverjum. 6. janúar 2015 19:30 Gaupi: Það klingja viðvörunarbjöllur | Myndband Íþróttafréttamaðurinn Guðjón Guðmundsson er ekki nógu ánægður með stöðuna á íslenska landsliðinu eftir leikina tvo gegn Þjóðverjum. 6. janúar 2015 12:05 Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland - Þýskaland 24-31 | Dagur vann öruggan sigur Þýskaland lagði Ísland 31-24 í vináttulandsleik þjóðanna í Laugardalshöll í kvöld. Bæði lið undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið í Katar sem hefst 15. janúar. 4. janúar 2015 00:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Þýskaland 25-24 | Strákarnir kvöddu með sigri Flott frammistaða íslensku strákanna og mikil framför frá því í gær. 5. janúar 2015 11:52
Geir: Strákarnir spiluðu bara illa í fyrri leiknum | Myndband Fyrrverandi fyrirliði handboltalandsliðsins segir strákana einfaldlega hafa lagt meira á sig í seinni leiknum gegn Þjóðverjum. 6. janúar 2015 19:30
Gaupi: Það klingja viðvörunarbjöllur | Myndband Íþróttafréttamaðurinn Guðjón Guðmundsson er ekki nógu ánægður með stöðuna á íslenska landsliðinu eftir leikina tvo gegn Þjóðverjum. 6. janúar 2015 12:05