Stallone leikur Rambo í nýrri mynd Kjartan Atli Kjartansson skrifar 5. janúar 2015 14:00 Stallone hefur lengi túlkað John Rambo. Vísir/Getty Sylvester Stallone tilkynnti á Twitter um helgina að hann myndi leika í nýrri mynd um hasarhetjuna John Rambo. Titill myndarinnar er Rambo: Last blood, en beðið hefur verið eftir henni í þónokkurn tíma.Doing Scarpa based on Gangster Greg Scarpa after LAST BLOOD RAMBO... — Sylvester Stallone (@TheSlyStallone) December 28, 2014Eins og sjá má á tístinu tilkynnti Stallone þetta í framhjáhlaupi, en hann tilkynnti fyrst að hann myndi leika Gregory Scarpa í samnefndri mynd um gangsterinn. Sjö ár eru síðan Stallone túlkaði Rambo síðast, en sú mynd þénaði 113 milljónir bandaríkjadala. Stallone hefur velt því fyrir sér hvort hann ætti að leggja karakterinn á hilluna; hætta að leika í Rambó-myndum. En þær vangaveltur hafa greinilega endað með því að leikarinn þekkti ætlar að leika í að minnsta kosti einni mynd í viðbót. Margir velta því fyrir sér hvort að þetta sé síðasta myndin í seríunni, því fyrsta myndin um Rambo hét Rambo: First Blood. Bíó og sjónvarp Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Sylvester Stallone tilkynnti á Twitter um helgina að hann myndi leika í nýrri mynd um hasarhetjuna John Rambo. Titill myndarinnar er Rambo: Last blood, en beðið hefur verið eftir henni í þónokkurn tíma.Doing Scarpa based on Gangster Greg Scarpa after LAST BLOOD RAMBO... — Sylvester Stallone (@TheSlyStallone) December 28, 2014Eins og sjá má á tístinu tilkynnti Stallone þetta í framhjáhlaupi, en hann tilkynnti fyrst að hann myndi leika Gregory Scarpa í samnefndri mynd um gangsterinn. Sjö ár eru síðan Stallone túlkaði Rambo síðast, en sú mynd þénaði 113 milljónir bandaríkjadala. Stallone hefur velt því fyrir sér hvort hann ætti að leggja karakterinn á hilluna; hætta að leika í Rambó-myndum. En þær vangaveltur hafa greinilega endað með því að leikarinn þekkti ætlar að leika í að minnsta kosti einni mynd í viðbót. Margir velta því fyrir sér hvort að þetta sé síðasta myndin í seríunni, því fyrsta myndin um Rambo hét Rambo: First Blood.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira