Jennifer Lopez á brúninni sem barnaníðingur í væntanlegri kvikmynd Margrét Gústavsdóttir skrifar 17. janúar 2015 13:15 The Boy Next Door: Söng -og leikkonan Jennifer Lopez snýr aftur á hvíta tjaldið þann 23 janúar þegar sálfræðitryllirinn um strákinn í næsta húsi verður frumsýndur vestanhafs aðdáendum J-Lo til mikillar ánægju. Stikla úr myndinni var frumsýnd í gær en hér er sannarlega mikil spenna í vændum. Hinn stórmyndarlegi Ryan Guzman leikur piltinn í næsta húsi en sagan segir af kennara sem fellur fyrir nemanda sínum og nágranna eina kvöldstund, með hrikalegum afleiðingum. Í þessu samhengi er við hæfi að nefna að ófáar kennslukonur hafa verið ákærðar og dæmdar fyrir barnaníð í Bandaríkjunum. Meira um það má lesa hér. Reikna má með að Guzman verði mjög áberandi í Hollywood á næstunni en hér er á ferðinni bæði hæfileikaríkur og myndarlegur ungur maður. Það er Rob Cohen sem leikstýrir myndinni en þetta er í fyrsta sinn sem þau Jennifer Lopez starfa saman. Hér er myndin á IMDB.com Bíó og sjónvarp Mest lesið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið „Ég er sáttur við það dagsverk“ Menning F1: The Movie frumsýnd í Egilshöll – sjáðu myndirnar Lífið samstarf Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Lífið Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Súrrealísk upplifun í prinsessuleik í Versölum Lífið Fleiri fréttir Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
The Boy Next Door: Söng -og leikkonan Jennifer Lopez snýr aftur á hvíta tjaldið þann 23 janúar þegar sálfræðitryllirinn um strákinn í næsta húsi verður frumsýndur vestanhafs aðdáendum J-Lo til mikillar ánægju. Stikla úr myndinni var frumsýnd í gær en hér er sannarlega mikil spenna í vændum. Hinn stórmyndarlegi Ryan Guzman leikur piltinn í næsta húsi en sagan segir af kennara sem fellur fyrir nemanda sínum og nágranna eina kvöldstund, með hrikalegum afleiðingum. Í þessu samhengi er við hæfi að nefna að ófáar kennslukonur hafa verið ákærðar og dæmdar fyrir barnaníð í Bandaríkjunum. Meira um það má lesa hér. Reikna má með að Guzman verði mjög áberandi í Hollywood á næstunni en hér er á ferðinni bæði hæfileikaríkur og myndarlegur ungur maður. Það er Rob Cohen sem leikstýrir myndinni en þetta er í fyrsta sinn sem þau Jennifer Lopez starfa saman. Hér er myndin á IMDB.com
Bíó og sjónvarp Mest lesið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið „Ég er sáttur við það dagsverk“ Menning F1: The Movie frumsýnd í Egilshöll – sjáðu myndirnar Lífið samstarf Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Lífið Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Súrrealísk upplifun í prinsessuleik í Versölum Lífið Fleiri fréttir Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira