Tíu lið í Evrópu eiga enn möguleika á þrennunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2015 22:30 Pep Guardiola hefur unnið þrennuna með Barcelona og getur enn unnið hana með Bayern München í vetur. Vísir/Getty Tíu knattspyrnufélög eiga enn möguleika á því að vinna þrennuna á þessu tímabili, það eiga enn möguleika á því að vinna meistaratitilinn í sínu landi, verða bikarmeistari og vinna Meistaradeildina. Aðeins eitt af þessum tíu liðum er í ensku úrvalsdeildinni en það eru lærisveinar Arsene Wenger í Arsenal. Arsenal sló Brighton út úr enska bikarnum um síðustu helgi og er í 5. sæti í deildinni þrettán stigum á eftir toppliði Chelsea. Arsenal mætir síðan Mónakó í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Barcelona sló Atlético Madrid út úr spænska bikarnum og er eina spænska liðið sem á enn möguleika á þrennunni. Barcelona er í 2. sæti í spænsku deildinni en bara einu stigi á eftir toppliði Real Madrid sem á reyndar leik til góða. Þrjú lið af þessum tíu eru á toppnum í sinni deild en það eru þýska liðið Bayern München, svissneska liðið Basel og ítalska liðið Juventus. Borussia Dortmund er af þremur þýskum liðum sem á möguleika á þrennunni en staðan í deildinni er langt frá því að vera góð enda liðið 30 stigum á eftir toppliði Bayern München. Bayer Leverkusen er í 3. sæti deildarinnar en samt heilum 17 stigum á eftir toppliði Bayern.Lið sem eiga enn möguleika á þrennunni 2014-15: Barcelona, Spáni Paris Saint-Germain, Frakklandi Shakhtar Donetsk, Úkraínu Bayern München, Þýskalandi* Basel, Sviss* Juventus, Ítalíu* Borussia Dortmund, Þýskalandi Leverkusen, Þýskalandi Mónakó, Frakklandi Arsenal, Englandi* Á toppnum í sinni deild Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Sjá meira
Tíu knattspyrnufélög eiga enn möguleika á því að vinna þrennuna á þessu tímabili, það eiga enn möguleika á því að vinna meistaratitilinn í sínu landi, verða bikarmeistari og vinna Meistaradeildina. Aðeins eitt af þessum tíu liðum er í ensku úrvalsdeildinni en það eru lærisveinar Arsene Wenger í Arsenal. Arsenal sló Brighton út úr enska bikarnum um síðustu helgi og er í 5. sæti í deildinni þrettán stigum á eftir toppliði Chelsea. Arsenal mætir síðan Mónakó í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Barcelona sló Atlético Madrid út úr spænska bikarnum og er eina spænska liðið sem á enn möguleika á þrennunni. Barcelona er í 2. sæti í spænsku deildinni en bara einu stigi á eftir toppliði Real Madrid sem á reyndar leik til góða. Þrjú lið af þessum tíu eru á toppnum í sinni deild en það eru þýska liðið Bayern München, svissneska liðið Basel og ítalska liðið Juventus. Borussia Dortmund er af þremur þýskum liðum sem á möguleika á þrennunni en staðan í deildinni er langt frá því að vera góð enda liðið 30 stigum á eftir toppliði Bayern München. Bayer Leverkusen er í 3. sæti deildarinnar en samt heilum 17 stigum á eftir toppliði Bayern.Lið sem eiga enn möguleika á þrennunni 2014-15: Barcelona, Spáni Paris Saint-Germain, Frakklandi Shakhtar Donetsk, Úkraínu Bayern München, Þýskalandi* Basel, Sviss* Juventus, Ítalíu* Borussia Dortmund, Þýskalandi Leverkusen, Þýskalandi Mónakó, Frakklandi Arsenal, Englandi* Á toppnum í sinni deild
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Sjá meira