Baltasar vinnur að nýrri mynd Samúel Karl Ólason skrifar 8. febrúar 2015 11:23 Vísir/Anton Baltasar Kormákur vinnur nú að gerð nýrrar spennumyndar sem heitir The Oath, eða Eiðurinn. Hann mun framleiða myndina ásamt Agnesi Johansen og RVK Studios. Hann skrifaði einnig handrit myndarinnar ásamt Ólafi Egilssyni. Myndin fjallar um lækninn Finn sem lendir í vandræðum eftir að dóttir hans hefur samband með hættulegum glæpamanni. „Hún er um mann sem á allt og annan sem hefur engu að tapa. Andstæða einstaklinga með hefðu aldrei átt að hittast en framtíðir þeirra verða samtvinnaðar,“ segir Baltasar í samtali við Variety. Hann sagði myndina vera, á sinn hátt, „raunverulega útgáfu af Taken,“ þar sem venjulegur faðir hættir öllu fyrir dóttur sína. Baltasar fundar nú með hugsanlegum samstarfsaðilum í Evrópu og Bandaríkjunum. Þá leggur hann nú einnig lokahönd á síðustu mynd sína, Everest. Þar eru í aðalhlutverkum þau Josh Brolin, Jason Clarke, Keira Knightly, Jake Gyllenhaal og Robin Wright. Bíó og sjónvarp Mest lesið Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Lífið Fleiri fréttir Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Baltasar Kormákur vinnur nú að gerð nýrrar spennumyndar sem heitir The Oath, eða Eiðurinn. Hann mun framleiða myndina ásamt Agnesi Johansen og RVK Studios. Hann skrifaði einnig handrit myndarinnar ásamt Ólafi Egilssyni. Myndin fjallar um lækninn Finn sem lendir í vandræðum eftir að dóttir hans hefur samband með hættulegum glæpamanni. „Hún er um mann sem á allt og annan sem hefur engu að tapa. Andstæða einstaklinga með hefðu aldrei átt að hittast en framtíðir þeirra verða samtvinnaðar,“ segir Baltasar í samtali við Variety. Hann sagði myndina vera, á sinn hátt, „raunverulega útgáfu af Taken,“ þar sem venjulegur faðir hættir öllu fyrir dóttur sína. Baltasar fundar nú með hugsanlegum samstarfsaðilum í Evrópu og Bandaríkjunum. Þá leggur hann nú einnig lokahönd á síðustu mynd sína, Everest. Þar eru í aðalhlutverkum þau Josh Brolin, Jason Clarke, Keira Knightly, Jake Gyllenhaal og Robin Wright.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Lífið Fleiri fréttir Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira