Baltasar vinnur að nýrri mynd Samúel Karl Ólason skrifar 8. febrúar 2015 11:23 Vísir/Anton Baltasar Kormákur vinnur nú að gerð nýrrar spennumyndar sem heitir The Oath, eða Eiðurinn. Hann mun framleiða myndina ásamt Agnesi Johansen og RVK Studios. Hann skrifaði einnig handrit myndarinnar ásamt Ólafi Egilssyni. Myndin fjallar um lækninn Finn sem lendir í vandræðum eftir að dóttir hans hefur samband með hættulegum glæpamanni. „Hún er um mann sem á allt og annan sem hefur engu að tapa. Andstæða einstaklinga með hefðu aldrei átt að hittast en framtíðir þeirra verða samtvinnaðar,“ segir Baltasar í samtali við Variety. Hann sagði myndina vera, á sinn hátt, „raunverulega útgáfu af Taken,“ þar sem venjulegur faðir hættir öllu fyrir dóttur sína. Baltasar fundar nú með hugsanlegum samstarfsaðilum í Evrópu og Bandaríkjunum. Þá leggur hann nú einnig lokahönd á síðustu mynd sína, Everest. Þar eru í aðalhlutverkum þau Josh Brolin, Jason Clarke, Keira Knightly, Jake Gyllenhaal og Robin Wright. Bíó og sjónvarp Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Baltasar Kormákur vinnur nú að gerð nýrrar spennumyndar sem heitir The Oath, eða Eiðurinn. Hann mun framleiða myndina ásamt Agnesi Johansen og RVK Studios. Hann skrifaði einnig handrit myndarinnar ásamt Ólafi Egilssyni. Myndin fjallar um lækninn Finn sem lendir í vandræðum eftir að dóttir hans hefur samband með hættulegum glæpamanni. „Hún er um mann sem á allt og annan sem hefur engu að tapa. Andstæða einstaklinga með hefðu aldrei átt að hittast en framtíðir þeirra verða samtvinnaðar,“ segir Baltasar í samtali við Variety. Hann sagði myndina vera, á sinn hátt, „raunverulega útgáfu af Taken,“ þar sem venjulegur faðir hættir öllu fyrir dóttur sína. Baltasar fundar nú með hugsanlegum samstarfsaðilum í Evrópu og Bandaríkjunum. Þá leggur hann nú einnig lokahönd á síðustu mynd sína, Everest. Þar eru í aðalhlutverkum þau Josh Brolin, Jason Clarke, Keira Knightly, Jake Gyllenhaal og Robin Wright.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira