Gary Martin um muninn á sér og Viðari Kjartanssyni í viðtali við VG Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2015 12:15 Gary Martin. Vísir/Stefán Blaðamaður Verdens Gang spyr lesendur sína í grein í dag hvort þeir hafi ekki heyrt þetta áður. Leikmaður sem var markakóngur í íslensku deildinni með þrettán mörk og kemur síðan til Vålerenga. Nú er kominn útgáfa númer tvö. Gary Martin, markakóngur Pepsi-deildarinnar, er á reynslu hjá Vålerenga og það er ekkert skrýtið að menn þar á bæ horfi til Viðars Arnar Kjartanssonar. Verdens Gang fjallar um heimsóknina í dag. Viðar Örn Kjartansson skoraði 13 mörk í Pepsi-deildini 2013 og kom síðan í norsku úrvalsdeildina og varð markakóngur með 25 mörk í 29 leikjum. Vålerenga seldi hann síðan til Kína fyrir dágóða upphæð. Nú ætlar Gary Martin að komast að hjá Vålerenga en Martin hefur skorað 30 mörk í 44 deildarleikjum með KR undanfarin þrjú sumur. „Hann vildi endilega koma hingað. Nú fær hann tækifærið og við verðum bara að sjá til hvernig þetta gengur hjá honum," sagði þjálfarinn Kjetil Rekdal í viðtali við VG. Hann er þó ekkert öruggur með að semja við enska framherjann. „Við vorum að tala um "tilbúnari vöru" en slíkur leikmaður mun kosta sitt. Við erum að reyna að finna réttu lausnina en verðum að vera tilbúnir að fara aðra leik ef þessi gengur ekki upp," sagði Rekdal sem er að leita af eftirmanni Viðars. „Ég er mjög þakklátur fyrir að fá þetta tækifæri hjá stórum klúbbi eins og Vålerenga. Ég gef fengið frábærar móttökur allt frá því ég steig út úr flugvélinni og hér hafa allir tekið mér vel og af fagmennsku. Ég varð að fullorðnast fljótt þegar ég kom einn til Íslands átján ára gamall og bætti mikið minn leik eftir að Rúnar Kristinsson náði í mig til KR. Rúnar kenndi mér allt sem ég kann," sagði Gary Martin. Gary Martin var síðan beðinn um samanburð á sér og umræddum Viðari Erni Kjartanssyni. „Við erum mjög ólíkir. Hann er meira inn í vítateignum en ég meira alhliða leikmaður sem hleyp allan tímann og sæki meira út á kantana. Viðar átti skilið velgengni sína hér. Ég ber mikla virðingu fyrir því sem hann afrekaði hér," sagði Gary Martin. Fótbolti Íslenski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Pepsi Max-deild karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Blaðamaður Verdens Gang spyr lesendur sína í grein í dag hvort þeir hafi ekki heyrt þetta áður. Leikmaður sem var markakóngur í íslensku deildinni með þrettán mörk og kemur síðan til Vålerenga. Nú er kominn útgáfa númer tvö. Gary Martin, markakóngur Pepsi-deildarinnar, er á reynslu hjá Vålerenga og það er ekkert skrýtið að menn þar á bæ horfi til Viðars Arnar Kjartanssonar. Verdens Gang fjallar um heimsóknina í dag. Viðar Örn Kjartansson skoraði 13 mörk í Pepsi-deildini 2013 og kom síðan í norsku úrvalsdeildina og varð markakóngur með 25 mörk í 29 leikjum. Vålerenga seldi hann síðan til Kína fyrir dágóða upphæð. Nú ætlar Gary Martin að komast að hjá Vålerenga en Martin hefur skorað 30 mörk í 44 deildarleikjum með KR undanfarin þrjú sumur. „Hann vildi endilega koma hingað. Nú fær hann tækifærið og við verðum bara að sjá til hvernig þetta gengur hjá honum," sagði þjálfarinn Kjetil Rekdal í viðtali við VG. Hann er þó ekkert öruggur með að semja við enska framherjann. „Við vorum að tala um "tilbúnari vöru" en slíkur leikmaður mun kosta sitt. Við erum að reyna að finna réttu lausnina en verðum að vera tilbúnir að fara aðra leik ef þessi gengur ekki upp," sagði Rekdal sem er að leita af eftirmanni Viðars. „Ég er mjög þakklátur fyrir að fá þetta tækifæri hjá stórum klúbbi eins og Vålerenga. Ég gef fengið frábærar móttökur allt frá því ég steig út úr flugvélinni og hér hafa allir tekið mér vel og af fagmennsku. Ég varð að fullorðnast fljótt þegar ég kom einn til Íslands átján ára gamall og bætti mikið minn leik eftir að Rúnar Kristinsson náði í mig til KR. Rúnar kenndi mér allt sem ég kann," sagði Gary Martin. Gary Martin var síðan beðinn um samanburð á sér og umræddum Viðari Erni Kjartanssyni. „Við erum mjög ólíkir. Hann er meira inn í vítateignum en ég meira alhliða leikmaður sem hleyp allan tímann og sæki meira út á kantana. Viðar átti skilið velgengni sína hér. Ég ber mikla virðingu fyrir því sem hann afrekaði hér," sagði Gary Martin.
Fótbolti Íslenski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Pepsi Max-deild karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira