Grímur segir Júró-Finnana stórkostlega snillinga Jakob Bjarnar skrifar 2. febrúar 2015 17:33 Kari Aalto mun syngja fyrir hönd Finna í Eurovision þetta árið og svo vel ber í veiði að Dr. Gunni og Grímur hittu hann í Montreal árið 2012. Grímur Atlason fylgist grannt með gangi mála á tónlistarsviðinu, enda er hann framkvæmdastjóri Airwaves-hátíðarinnar miklu. Eurovision-söngvakeppnin hefur ekki beinlínis verið hans tebolli fram til þessa; Grímur hefur til þessa einbeitt sér meira að grasrótinni og framsæknari tónlist. En, nú er áhugi hans vakinn. Og það eru vinir okkar í Finnlandi sem bera ábyrgð á nýfundnum áhuga Gríms á Eurovision. „Pertti Kurikan Nimipäivät keppa um að komast í Júróvisjón fyrir hönd Finna. Árið 2012 vorum við Gunnar Larus Hjalmarsson á röltinu í Montreal og hittum Kari Aalto söngvara bandsins (Gunni þekkti stjörnuna í sjón) og hann bauð á gigg þá um kvöldið. Með fullri virðingu fyrir Júróvisjón og þeim læknum sem vinna keppnina gjarna hér heima að þá eru Kari og félagar í allt öðrum og betri standard! Áfram Finnland,“ segir Grímur. Hann hefur í tvígang séð Pertti Kurikan Nimipäivät á sviði. „Þetta eru stórkostlegir meistarar; pönkband í anda Sjálfsfróunar. Textar fjalla um sambýli og félagsmálayfirvöld,“ segir Grímur og helst á honum að skilja að það séu bráðnauðsynleg skilaboð inní hina sérstæðu Eurovision-veröld. Hér fyrir neðan má sjá Pertti Kurikan Nimipäivät í góðum gír. „Ég held aldrei með neinum. En, þetta eru snillingar. Ég held með þeim,“ segir Grímur -- afgerandi í stuðningi sínum við Finnana þetta árið. Eurovision Tengdar fréttir Elín Sif, Frikki Dór og Björn Jörundur í úrslit Þrjú lög eru komin áfram í úrslit í Söngvakeppni Sjónvarpsins. 31. janúar 2015 21:37 Sjonni Brink í Eurovision í Litháen Lag sem Sigurjón Brink söng skömmu fyrir andlát sitt tekur þátt í keppninni. 31. janúar 2015 09:00 Emmsjé Gauti um Reykjavíkurdætur: "Þetta er eins og barnaafmæli þar sem öllum bekknum er boðið“ "Ég hef ekkert á móti góðu hópefli, en þetta er bara ekki góð tónlist.“ 2. febrúar 2015 16:39 Björn Jör í JÖR í "Jöróvísjón“ "Góð jakkaföt auka líkurnar á að manni líði vel á sviðinu í Jöróvísjón.“ 29. janúar 2015 08:30 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Sjá meira
Grímur Atlason fylgist grannt með gangi mála á tónlistarsviðinu, enda er hann framkvæmdastjóri Airwaves-hátíðarinnar miklu. Eurovision-söngvakeppnin hefur ekki beinlínis verið hans tebolli fram til þessa; Grímur hefur til þessa einbeitt sér meira að grasrótinni og framsæknari tónlist. En, nú er áhugi hans vakinn. Og það eru vinir okkar í Finnlandi sem bera ábyrgð á nýfundnum áhuga Gríms á Eurovision. „Pertti Kurikan Nimipäivät keppa um að komast í Júróvisjón fyrir hönd Finna. Árið 2012 vorum við Gunnar Larus Hjalmarsson á röltinu í Montreal og hittum Kari Aalto söngvara bandsins (Gunni þekkti stjörnuna í sjón) og hann bauð á gigg þá um kvöldið. Með fullri virðingu fyrir Júróvisjón og þeim læknum sem vinna keppnina gjarna hér heima að þá eru Kari og félagar í allt öðrum og betri standard! Áfram Finnland,“ segir Grímur. Hann hefur í tvígang séð Pertti Kurikan Nimipäivät á sviði. „Þetta eru stórkostlegir meistarar; pönkband í anda Sjálfsfróunar. Textar fjalla um sambýli og félagsmálayfirvöld,“ segir Grímur og helst á honum að skilja að það séu bráðnauðsynleg skilaboð inní hina sérstæðu Eurovision-veröld. Hér fyrir neðan má sjá Pertti Kurikan Nimipäivät í góðum gír. „Ég held aldrei með neinum. En, þetta eru snillingar. Ég held með þeim,“ segir Grímur -- afgerandi í stuðningi sínum við Finnana þetta árið.
Eurovision Tengdar fréttir Elín Sif, Frikki Dór og Björn Jörundur í úrslit Þrjú lög eru komin áfram í úrslit í Söngvakeppni Sjónvarpsins. 31. janúar 2015 21:37 Sjonni Brink í Eurovision í Litháen Lag sem Sigurjón Brink söng skömmu fyrir andlát sitt tekur þátt í keppninni. 31. janúar 2015 09:00 Emmsjé Gauti um Reykjavíkurdætur: "Þetta er eins og barnaafmæli þar sem öllum bekknum er boðið“ "Ég hef ekkert á móti góðu hópefli, en þetta er bara ekki góð tónlist.“ 2. febrúar 2015 16:39 Björn Jör í JÖR í "Jöróvísjón“ "Góð jakkaföt auka líkurnar á að manni líði vel á sviðinu í Jöróvísjón.“ 29. janúar 2015 08:30 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Sjá meira
Elín Sif, Frikki Dór og Björn Jörundur í úrslit Þrjú lög eru komin áfram í úrslit í Söngvakeppni Sjónvarpsins. 31. janúar 2015 21:37
Sjonni Brink í Eurovision í Litháen Lag sem Sigurjón Brink söng skömmu fyrir andlát sitt tekur þátt í keppninni. 31. janúar 2015 09:00
Emmsjé Gauti um Reykjavíkurdætur: "Þetta er eins og barnaafmæli þar sem öllum bekknum er boðið“ "Ég hef ekkert á móti góðu hópefli, en þetta er bara ekki góð tónlist.“ 2. febrúar 2015 16:39
Björn Jör í JÖR í "Jöróvísjón“ "Góð jakkaföt auka líkurnar á að manni líði vel á sviðinu í Jöróvísjón.“ 29. janúar 2015 08:30