Kræsilegt kjúklingasalat Rikku Heilsuvísir skrifar 2. febrúar 2015 14:00 Hér kemur uppskrift af bráhollu og brakandi fersku asísku kjúklingasalati úr smiðju Rikku. Þetta er matarmikið, ótrúlega bragðgott og einfalt.Asískt kjúklingasalat200 g gulrætur, rifnar½ stk agúrka, skorin í bita½ stk rauðlaukur, saxaður100 g rauðkál, fínsaxað1 stk rauð paprika, skorin í bita150 g baunaspírurhandfylli mintulauf50 g kasjúhnetur, grófsaxaðar1 stk grillaður kjúklingur,kjötið tekið af án skinns1 stk lárpera, afhýdd og sneiddSósa:2 msk sesamolía2 msk sojasósa2 msk fiskisósa (fish sauce)1 msk engifer, rifið2 stk hvítlauksrif, pressuðsafi af 1 límónusjávarsaltSalat: Setjið allt saman í skál. Sósa: Hrærið allt saman í matvinnsluvél og hellið saman við kjúklingasalatið. Heilsa Kjúklingur Rikka Salat Uppskriftir Tengdar fréttir Núðlusúpa með kjúklingi Í Hagkaupsbókinni Léttir réttir er að finna mikið af girnilegum uppskriftum fyrir sælkera en líka þá sem vilja næringarríka og holla máltíð þar sem búið er að reikna út helstu næringargildi uppskriftarinnar. 18. janúar 2015 13:00 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Hér kemur uppskrift af bráhollu og brakandi fersku asísku kjúklingasalati úr smiðju Rikku. Þetta er matarmikið, ótrúlega bragðgott og einfalt.Asískt kjúklingasalat200 g gulrætur, rifnar½ stk agúrka, skorin í bita½ stk rauðlaukur, saxaður100 g rauðkál, fínsaxað1 stk rauð paprika, skorin í bita150 g baunaspírurhandfylli mintulauf50 g kasjúhnetur, grófsaxaðar1 stk grillaður kjúklingur,kjötið tekið af án skinns1 stk lárpera, afhýdd og sneiddSósa:2 msk sesamolía2 msk sojasósa2 msk fiskisósa (fish sauce)1 msk engifer, rifið2 stk hvítlauksrif, pressuðsafi af 1 límónusjávarsaltSalat: Setjið allt saman í skál. Sósa: Hrærið allt saman í matvinnsluvél og hellið saman við kjúklingasalatið.
Heilsa Kjúklingur Rikka Salat Uppskriftir Tengdar fréttir Núðlusúpa með kjúklingi Í Hagkaupsbókinni Léttir réttir er að finna mikið af girnilegum uppskriftum fyrir sælkera en líka þá sem vilja næringarríka og holla máltíð þar sem búið er að reikna út helstu næringargildi uppskriftarinnar. 18. janúar 2015 13:00 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Núðlusúpa með kjúklingi Í Hagkaupsbókinni Léttir réttir er að finna mikið af girnilegum uppskriftum fyrir sælkera en líka þá sem vilja næringarríka og holla máltíð þar sem búið er að reikna út helstu næringargildi uppskriftarinnar. 18. janúar 2015 13:00