Öruggt að um viljaverk hafi verið að ræða Samúel Karl Ólason skrifar 3. apríl 2015 10:37 Andreas Lubitz. Visir/EPA Gögn úr seinni flugrita Germanwings-vélarinnar sem brotlenti í frönsku ölpunum þann 24. mars síðastliðin, staðfesta að um viljaverk var að ræða. Aðstoðarflugmaður vélarinnar, Andreas Lubits, læsti flugstjórann fyrir utan flugstjórnarklefann og flaug vísvitandi á fjall svo 150 manns létust. Þetta kemur fram á vef Independent. Flugritinn fannst í gær eftir mikla leit, en annar flugriti sem geymdi upptökur úr flugstjórnarklefanum fannst tiltölulega fljótt eftir slysið. Þar má heyra flugstjórann berja á hurðina og biðja Lubitz um að hleypa sér inn. Lubitz hins vegar opnaði hurðina ekki og stillti sjálfsstýringu vélarinnar á hundrað feta hæð. Það tók rúmar átta mínútur fyrir vélina að brotlenda. Í gær sögðu rannsakendur frá því að Lubitz hefði notað spjaldtölvu sína til að kynna sér aðferðir til að fremja sjálfsmorð og ýmis atriði öryggishurðanna sem eru á flugstjórnarklefum.AP fréttaveitan segir frá því að Lubitz hafi sífellt aukið hraða vélarinnar undir lokin og komið í veg fyrir að viðvörunarbjöllur færu í gang. Þess vegna eru rannsakendur sannfærðir um að hann hafi verið með meðvitund þar til yfir lauk. Vélin lenti á bröttu fjalli á um 700 kílómetra hraða. Frakkland Fréttir af flugi Germanwings 4U9525 Þýskaland Tengdar fréttir Hafa borið kennsl á rúmlega helming farþega Leitarmenn leita enn að öðrum flugritanum í bröttum hlíðum frönsku Alpanna. 30. mars 2015 09:46 Aðstoðarflugmaðurinn brotlenti vélinni viljandi Saksóknarar í Frakklandi segja aðstoðarflugmanninn hafa dýft vélinni um leið og flugstjórinn yfirgaf flugstjórnarklefann. 26. mars 2015 11:44 Icelandair og Wow Air breyta verklagi vegna flugslyssins í Frakklandi Aldrei mega vera færri en tveir úr áhöfn inni í flugstjórnarklefanum hverju sinni. 26. mars 2015 15:35 „Einn daginn munu allir muna eftir nafni mínu“ Þýska blaðið Bild hefur rætt við fyrrvarandi kærustu Andreas Lubitz sem grandaði vél Germanwings á þriðjudaginn. 28. mars 2015 11:23 Germanwings 4U 9525: Frönsk yfirvöld birta myndir úr fjallinu Franska innanríkisráðuneytið hefur birt myndir frá staðnum í Ölpunum þar sem vél Germanwings var grandað í síðustu viku. 1. apríl 2015 15:50 Síðustu andartökin náðust á myndband Síðustu andartök farþega og áhafnar um borð í flugvél þýska flugfélagsins Germanwings sem grandað var í frönsku ölpunum síðustu viku náðust á myndband. 1. apríl 2015 07:49 Germanwings 4U 9525: Seinni flugriti vélarinnar loks fundinn Vonast er til að flugritinn sé ekki algerlega ónýtur. 2. apríl 2015 14:58 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Sjá meira
Gögn úr seinni flugrita Germanwings-vélarinnar sem brotlenti í frönsku ölpunum þann 24. mars síðastliðin, staðfesta að um viljaverk var að ræða. Aðstoðarflugmaður vélarinnar, Andreas Lubits, læsti flugstjórann fyrir utan flugstjórnarklefann og flaug vísvitandi á fjall svo 150 manns létust. Þetta kemur fram á vef Independent. Flugritinn fannst í gær eftir mikla leit, en annar flugriti sem geymdi upptökur úr flugstjórnarklefanum fannst tiltölulega fljótt eftir slysið. Þar má heyra flugstjórann berja á hurðina og biðja Lubitz um að hleypa sér inn. Lubitz hins vegar opnaði hurðina ekki og stillti sjálfsstýringu vélarinnar á hundrað feta hæð. Það tók rúmar átta mínútur fyrir vélina að brotlenda. Í gær sögðu rannsakendur frá því að Lubitz hefði notað spjaldtölvu sína til að kynna sér aðferðir til að fremja sjálfsmorð og ýmis atriði öryggishurðanna sem eru á flugstjórnarklefum.AP fréttaveitan segir frá því að Lubitz hafi sífellt aukið hraða vélarinnar undir lokin og komið í veg fyrir að viðvörunarbjöllur færu í gang. Þess vegna eru rannsakendur sannfærðir um að hann hafi verið með meðvitund þar til yfir lauk. Vélin lenti á bröttu fjalli á um 700 kílómetra hraða.
Frakkland Fréttir af flugi Germanwings 4U9525 Þýskaland Tengdar fréttir Hafa borið kennsl á rúmlega helming farþega Leitarmenn leita enn að öðrum flugritanum í bröttum hlíðum frönsku Alpanna. 30. mars 2015 09:46 Aðstoðarflugmaðurinn brotlenti vélinni viljandi Saksóknarar í Frakklandi segja aðstoðarflugmanninn hafa dýft vélinni um leið og flugstjórinn yfirgaf flugstjórnarklefann. 26. mars 2015 11:44 Icelandair og Wow Air breyta verklagi vegna flugslyssins í Frakklandi Aldrei mega vera færri en tveir úr áhöfn inni í flugstjórnarklefanum hverju sinni. 26. mars 2015 15:35 „Einn daginn munu allir muna eftir nafni mínu“ Þýska blaðið Bild hefur rætt við fyrrvarandi kærustu Andreas Lubitz sem grandaði vél Germanwings á þriðjudaginn. 28. mars 2015 11:23 Germanwings 4U 9525: Frönsk yfirvöld birta myndir úr fjallinu Franska innanríkisráðuneytið hefur birt myndir frá staðnum í Ölpunum þar sem vél Germanwings var grandað í síðustu viku. 1. apríl 2015 15:50 Síðustu andartökin náðust á myndband Síðustu andartök farþega og áhafnar um borð í flugvél þýska flugfélagsins Germanwings sem grandað var í frönsku ölpunum síðustu viku náðust á myndband. 1. apríl 2015 07:49 Germanwings 4U 9525: Seinni flugriti vélarinnar loks fundinn Vonast er til að flugritinn sé ekki algerlega ónýtur. 2. apríl 2015 14:58 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Sjá meira
Hafa borið kennsl á rúmlega helming farþega Leitarmenn leita enn að öðrum flugritanum í bröttum hlíðum frönsku Alpanna. 30. mars 2015 09:46
Aðstoðarflugmaðurinn brotlenti vélinni viljandi Saksóknarar í Frakklandi segja aðstoðarflugmanninn hafa dýft vélinni um leið og flugstjórinn yfirgaf flugstjórnarklefann. 26. mars 2015 11:44
Icelandair og Wow Air breyta verklagi vegna flugslyssins í Frakklandi Aldrei mega vera færri en tveir úr áhöfn inni í flugstjórnarklefanum hverju sinni. 26. mars 2015 15:35
„Einn daginn munu allir muna eftir nafni mínu“ Þýska blaðið Bild hefur rætt við fyrrvarandi kærustu Andreas Lubitz sem grandaði vél Germanwings á þriðjudaginn. 28. mars 2015 11:23
Germanwings 4U 9525: Frönsk yfirvöld birta myndir úr fjallinu Franska innanríkisráðuneytið hefur birt myndir frá staðnum í Ölpunum þar sem vél Germanwings var grandað í síðustu viku. 1. apríl 2015 15:50
Síðustu andartökin náðust á myndband Síðustu andartök farþega og áhafnar um borð í flugvél þýska flugfélagsins Germanwings sem grandað var í frönsku ölpunum síðustu viku náðust á myndband. 1. apríl 2015 07:49
Germanwings 4U 9525: Seinni flugriti vélarinnar loks fundinn Vonast er til að flugritinn sé ekki algerlega ónýtur. 2. apríl 2015 14:58