Gaf öllum í liðinu sínu sérhönnuð heyrnartól og hátalara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. apríl 2015 16:00 Damian Lillard. Vísir/Getty Damian Lillard, leikstjórnandi Portland Trail Blazers, kom öllum í liðinu sínu skemmtilega á óvart í morgun. Portland Trail Blazers er að fara að keppa í úrslitakeppni NBA-deildarinnar um helgina en fyrsti leikurinn á móti Memphis Grizzlies er á sunnudaginn. Portland Trail Blazers þarf að spila tvo fyrstu leikina á útivelli þar sem að Memphis-liðið er með heimaleikjaréttinn. Lillard ákvað að gefa öllum í liðinu sínu, leikmönnum, þjálfurum og starfsmönnum, bæði sérhönnuð heyrnartól og sérhannaða hátalara í litum liðsins. Hann mætti á æfingasvæðið seint í gærkvöldi og kom þessum gjöfum fyrir í skápum allra þeirra sem taka þátt í því að vinna fyrir Portland-liði í úrslitakeppninni. Leikmenn Portland Trail Blazers geta því allir verið í stíl þegar þeir hlusta á tónlist um leið og þeir gera sig klára fyrir mikilvæga leiki. Damian Lillard er einn allra besti leikstjórnandinn í NBA-deildinni en þessi 24 ára leikmaður er á sínu þriðja ári í NBA-deildinni og var með 21,0 stig og 6,2 stoðsendingar að meðaltali í deildarkeppninni. Lillard var hetja Portland Trail Blazers í úrslitakeppninni í fyrra þegar þriggja stiga flautukarfa hans sendi Houston Rockets liðið í sumarfrí í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Portland-liðið datt síðan út fyrir verðandi NBA-meisturum san Antonio Spurs í næstu umferð. I went by the practice facility tonight to leave a playoff gift for my teammates, coaches and medical and training staff courtesy of my new partners @JBLaudio. When they walk in tomorrow, they'll all have these custom #RipCity colored speakers and headphones on their chairs waiting for them. Just something to keep our minds right on the road. Time to get to work! #NBAPlayoffs #HearTheTruth A photo posted by Damian Lillard (@damianlillard) on Apr 17, 2015 at 12:41am PDT NBA Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Damian Lillard, leikstjórnandi Portland Trail Blazers, kom öllum í liðinu sínu skemmtilega á óvart í morgun. Portland Trail Blazers er að fara að keppa í úrslitakeppni NBA-deildarinnar um helgina en fyrsti leikurinn á móti Memphis Grizzlies er á sunnudaginn. Portland Trail Blazers þarf að spila tvo fyrstu leikina á útivelli þar sem að Memphis-liðið er með heimaleikjaréttinn. Lillard ákvað að gefa öllum í liðinu sínu, leikmönnum, þjálfurum og starfsmönnum, bæði sérhönnuð heyrnartól og sérhannaða hátalara í litum liðsins. Hann mætti á æfingasvæðið seint í gærkvöldi og kom þessum gjöfum fyrir í skápum allra þeirra sem taka þátt í því að vinna fyrir Portland-liði í úrslitakeppninni. Leikmenn Portland Trail Blazers geta því allir verið í stíl þegar þeir hlusta á tónlist um leið og þeir gera sig klára fyrir mikilvæga leiki. Damian Lillard er einn allra besti leikstjórnandinn í NBA-deildinni en þessi 24 ára leikmaður er á sínu þriðja ári í NBA-deildinni og var með 21,0 stig og 6,2 stoðsendingar að meðaltali í deildarkeppninni. Lillard var hetja Portland Trail Blazers í úrslitakeppninni í fyrra þegar þriggja stiga flautukarfa hans sendi Houston Rockets liðið í sumarfrí í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Portland-liðið datt síðan út fyrir verðandi NBA-meisturum san Antonio Spurs í næstu umferð. I went by the practice facility tonight to leave a playoff gift for my teammates, coaches and medical and training staff courtesy of my new partners @JBLaudio. When they walk in tomorrow, they'll all have these custom #RipCity colored speakers and headphones on their chairs waiting for them. Just something to keep our minds right on the road. Time to get to work! #NBAPlayoffs #HearTheTruth A photo posted by Damian Lillard (@damianlillard) on Apr 17, 2015 at 12:41am PDT
NBA Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira