Fúsi fær frábæra dóma úti í Danmörku Jóhann Óli Eiðsson skrifar 15. apríl 2015 11:23 Gunnar Jónsson sem Fúsi Fúsi fær heilar sjö stjörnur á danska kvikmyndavefnum philm.dk hjá gagnrýnandanum Tobias Lynge Herler. „Dagur Kári minnir á sig með sinni fjórðu kvikmynd heima á Íslandi þar sem hann kynnir einfalt meistarverk frá norður Atlantshafi sem snertir við áhorfendum.“ Allt frá upphafi myndarinnar dylst áhorfendum ekki að hér er á ferðinni djúp og tilfinningarík mynd, þar sem Gunnar Jónsson í stóra burðarhlutverkinu er hlaðinn þeirri djúpu innlifun sem þarf til þess að bera myndina uppi.“ Eins og minnst er á í dómnum þá skrifaði Dagur Kári handrit myndarinna sérstaklega fyrir Gunnar Jónsson og er gagnrýnandinn á því að enginn annar hefði getað leyst þetta stóra verkefni nema Gunnar enda nær hann einstökum samruna við hlutverkið sem dregur myndina alla áfram á einstakan máta. Hinn feimni, gjafmildi og heillandi Fúsi heillar gagnrýnandann s.s. gersemlega upp úr skónum. Gagnrýnandinn fer einnig fögrum orðum um aðra þætti myndarinnar og hefur á orði að hér sé á ferðinni hlýtt og manneskjuleg mynd sem er uppfull af ljúfsárri fyndni en dramtísk í senn. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Mynd Dags Kára frumsýnd í Berlín Virgin Mountin, eða Fúsi, var frumsýnd á Berlinale í gær. 10. febrúar 2015 12:13 Ég er bara lítill strákur í hinum stóra heimi kvikmyndanna Gunnar Jónsson leikari er í aðalhlutverki í nýrri kvikmynd Dags Kára, Virgin Mountain eða Fúsi, sem verður frumsýnd í Berlín um helgina. Hann segist aldrei hafa fengið jafn langan tíma til þess að undirbúa sig fyrir eitt hlutverk. 7. febrúar 2015 10:00 Fúsi fæddur á flugvelli Dag Kára Péturson hafði lengi langað til þess að vinna með leikaranum Gunnari Jónssyni og varð það að veruleika í Fúsa sem frumsýnd er í dag á Íslandi. 27. mars 2015 09:30 Mest lesið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Hvorki síldarævintýri né gervigreind Lífið Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Lífið Fleiri fréttir Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Fúsi fær heilar sjö stjörnur á danska kvikmyndavefnum philm.dk hjá gagnrýnandanum Tobias Lynge Herler. „Dagur Kári minnir á sig með sinni fjórðu kvikmynd heima á Íslandi þar sem hann kynnir einfalt meistarverk frá norður Atlantshafi sem snertir við áhorfendum.“ Allt frá upphafi myndarinnar dylst áhorfendum ekki að hér er á ferðinni djúp og tilfinningarík mynd, þar sem Gunnar Jónsson í stóra burðarhlutverkinu er hlaðinn þeirri djúpu innlifun sem þarf til þess að bera myndina uppi.“ Eins og minnst er á í dómnum þá skrifaði Dagur Kári handrit myndarinna sérstaklega fyrir Gunnar Jónsson og er gagnrýnandinn á því að enginn annar hefði getað leyst þetta stóra verkefni nema Gunnar enda nær hann einstökum samruna við hlutverkið sem dregur myndina alla áfram á einstakan máta. Hinn feimni, gjafmildi og heillandi Fúsi heillar gagnrýnandann s.s. gersemlega upp úr skónum. Gagnrýnandinn fer einnig fögrum orðum um aðra þætti myndarinnar og hefur á orði að hér sé á ferðinni hlýtt og manneskjuleg mynd sem er uppfull af ljúfsárri fyndni en dramtísk í senn.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Mynd Dags Kára frumsýnd í Berlín Virgin Mountin, eða Fúsi, var frumsýnd á Berlinale í gær. 10. febrúar 2015 12:13 Ég er bara lítill strákur í hinum stóra heimi kvikmyndanna Gunnar Jónsson leikari er í aðalhlutverki í nýrri kvikmynd Dags Kára, Virgin Mountain eða Fúsi, sem verður frumsýnd í Berlín um helgina. Hann segist aldrei hafa fengið jafn langan tíma til þess að undirbúa sig fyrir eitt hlutverk. 7. febrúar 2015 10:00 Fúsi fæddur á flugvelli Dag Kára Péturson hafði lengi langað til þess að vinna með leikaranum Gunnari Jónssyni og varð það að veruleika í Fúsa sem frumsýnd er í dag á Íslandi. 27. mars 2015 09:30 Mest lesið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Hvorki síldarævintýri né gervigreind Lífið Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Lífið Fleiri fréttir Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Mynd Dags Kára frumsýnd í Berlín Virgin Mountin, eða Fúsi, var frumsýnd á Berlinale í gær. 10. febrúar 2015 12:13
Ég er bara lítill strákur í hinum stóra heimi kvikmyndanna Gunnar Jónsson leikari er í aðalhlutverki í nýrri kvikmynd Dags Kára, Virgin Mountain eða Fúsi, sem verður frumsýnd í Berlín um helgina. Hann segist aldrei hafa fengið jafn langan tíma til þess að undirbúa sig fyrir eitt hlutverk. 7. febrúar 2015 10:00
Fúsi fæddur á flugvelli Dag Kára Péturson hafði lengi langað til þess að vinna með leikaranum Gunnari Jónssyni og varð það að veruleika í Fúsa sem frumsýnd er í dag á Íslandi. 27. mars 2015 09:30