Óskarsverðlaunahafinn Andrew Lesnie látinn Bjarki Ármannsson skrifar 28. apríl 2015 17:40 Lesnie hlaut Óskarsverðlaunin árið 2002 fyrir fyrsta hluta Hringadróttinssöguþríleiksins. Vísir/Getty Ástralski kvikmyndatökumaðurinn Andrew Lesnie, sem hlaut óskarsverðlaunin árið 2002 fyrir fyrsta hluta Hringadróttinssöguþríleiksins, er látinn, 59 ára að aldri. Félag kvikmyndatökumanna í Ástralíu greindi frá skyndilegu andláti hans í dag. Lesnie var meðal annars þekktur fyrir samstarf sitt með leikstjóranum Peter Jackson við gerð Hringadróttinssögu, Hobbitans, King Kong og The Lovely Bones. Síðasta mynd sem hann vann að var The Water Diviner, frumraun leikarans Russell Crowe í leikstjórastólnum.Devastating news from home. The master of the light, genius Andrew Lesnie has passed on .— Russell Crowe (@russellcrowe) April 28, 2015 Bíó og sjónvarp Mest lesið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Lífið „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Tíska og hönnun Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Glatkistunni lokað Menning „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Fleiri fréttir Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Ástralski kvikmyndatökumaðurinn Andrew Lesnie, sem hlaut óskarsverðlaunin árið 2002 fyrir fyrsta hluta Hringadróttinssöguþríleiksins, er látinn, 59 ára að aldri. Félag kvikmyndatökumanna í Ástralíu greindi frá skyndilegu andláti hans í dag. Lesnie var meðal annars þekktur fyrir samstarf sitt með leikstjóranum Peter Jackson við gerð Hringadróttinssögu, Hobbitans, King Kong og The Lovely Bones. Síðasta mynd sem hann vann að var The Water Diviner, frumraun leikarans Russell Crowe í leikstjórastólnum.Devastating news from home. The master of the light, genius Andrew Lesnie has passed on .— Russell Crowe (@russellcrowe) April 28, 2015
Bíó og sjónvarp Mest lesið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Lífið „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Tíska og hönnun Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Glatkistunni lokað Menning „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Fleiri fréttir Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira