Björgvin Páll: Serbar hafa stórar skyttur sem við höfum ekki Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. apríl 2015 20:25 Íslenska landsliðið í handbolta á fyrir höndum gríðarlega mikilvæga leiki gegn Serbíu í undankeppni EM 2016 í Póllandi. Íslenska liðið er með tvö stig eftir tvo leiki í riðlinum sem samanstendur af Svartfjallalandi og Ísrael, ásamt Serbíu. Ísland má ekki við því að misstíga í leikjunum gegn Serbum sem mæta með sitt sterkasta lið til Íslands. „Handboltinn er orðinn svo jöfn íþrótt og það er mikið af góðum liðum. Þú getur ekki bókað sigur gegn neinum,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska liðsins, í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við höfum lent í miklum meiðslum, eins og þegar Aron datt út á síðasta móti. Við megum minna við slíkum meiðslum en aðrar þjóðir. Breiddin er þó alltaf að aukast og við þurfum að halda áfram að skila ungum leikmönnum upp í landsliðið,“ sagði Björgvin sem er meðvitaður um mikilvægi leikjanna gegn Serbíu. „Við gerðum okkur þetta erfitt fyrir með því að tapa í Svartfjallalandi. Við þurfum að ná í tvo punkta gegn Serbum í Höllinni til að komast á EM. „Þetta er hörkuverkefni. Maður hefur spilað með mörgum af þeirra leikmönnum í þýsku deildinni og þeir hafa í sínum röðum miklar skyttur sem við höfum ekki. „Þeir eru með 5-6 leikmenn yfir tvo metra sem geta skotið á markið. Ég myndi alveg þiggja að hafa nokkra svona durga í landsliðinu,“ sagði Björgvin en viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan. EM 2016 karla í handbolta Íslenski handboltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Sport Fleiri fréttir „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Sjá meira
Íslenska landsliðið í handbolta á fyrir höndum gríðarlega mikilvæga leiki gegn Serbíu í undankeppni EM 2016 í Póllandi. Íslenska liðið er með tvö stig eftir tvo leiki í riðlinum sem samanstendur af Svartfjallalandi og Ísrael, ásamt Serbíu. Ísland má ekki við því að misstíga í leikjunum gegn Serbum sem mæta með sitt sterkasta lið til Íslands. „Handboltinn er orðinn svo jöfn íþrótt og það er mikið af góðum liðum. Þú getur ekki bókað sigur gegn neinum,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska liðsins, í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við höfum lent í miklum meiðslum, eins og þegar Aron datt út á síðasta móti. Við megum minna við slíkum meiðslum en aðrar þjóðir. Breiddin er þó alltaf að aukast og við þurfum að halda áfram að skila ungum leikmönnum upp í landsliðið,“ sagði Björgvin sem er meðvitaður um mikilvægi leikjanna gegn Serbíu. „Við gerðum okkur þetta erfitt fyrir með því að tapa í Svartfjallalandi. Við þurfum að ná í tvo punkta gegn Serbum í Höllinni til að komast á EM. „Þetta er hörkuverkefni. Maður hefur spilað með mörgum af þeirra leikmönnum í þýsku deildinni og þeir hafa í sínum röðum miklar skyttur sem við höfum ekki. „Þeir eru með 5-6 leikmenn yfir tvo metra sem geta skotið á markið. Ég myndi alveg þiggja að hafa nokkra svona durga í landsliðinu,“ sagði Björgvin en viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.
EM 2016 karla í handbolta Íslenski handboltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Sport Fleiri fréttir „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Sjá meira