Tom Brady: Skýrslan skemmir ekki Super Bowl-sigurinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. maí 2015 16:00 Tom Brady hefur alltaf haldið fram sakleysi sínu. vísir/getty Eins og kom fram í vikunni segir í 243 blaðsíðna rannsóknarskýrslu NFL-deildarinnar um undanúrslitaleik New England og Indianapolis að meistararnir hafi líklega haft rangt við. Rannsóknin snérist um hvort Patriots hefði viljandi haft of lítið loft í boltunum er liðið vann Indianapolis Colts, 45-7, í úrslitakeppninni á síðustu leiktíð. Þessi sigur sendi liðið í Super Bowl þar sem liðið vann dramatískan sigur. Niðurstöðurnar eru ekki afgerandi en í henni stendur að það sé líklegra en ekki að Patriots hafi gert þetta viljandi. Tom Brady, leikstjórandi New England Patriots og heilinn í liðinu, sat fyrir svörum í Salem State-háskólanum í Massachusetts-ríki í gær þar sem hann var spurður út í skýrsluna. Aðspurður hvort rannsóknarskýrslan eyðileggi Super Bowl-sigur Patriots svaraði Brady: „Alls ekki“ Brady bætti við að hann væri ekki enn búinn að melta það sem kæmi fram í rannsókninni. „Vonandi átta ég mig á þessu sem fyrst. Það eru ýmsir hlutir í gangi sem ég er að vinna úr. Ég vil klárlega vera í betri stöðu þegar ég gef út ákveðin svör við þessu,“ sagði Tom Brady. NFL Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Enski boltinn Mistök ársins í NFL-deildinni: „Þetta verður bara fyndnara og fyndnara“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Hófí Dóra stökk út úr braut á HM Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Mistök ársins í NFL-deildinni: „Þetta verður bara fyndnara og fyndnara“ Greindi frá válegum tíðindum Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Jimmy Butler endaði hjá Golden State Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Durant vill ekki fara til Golden State Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Sjá meira
Eins og kom fram í vikunni segir í 243 blaðsíðna rannsóknarskýrslu NFL-deildarinnar um undanúrslitaleik New England og Indianapolis að meistararnir hafi líklega haft rangt við. Rannsóknin snérist um hvort Patriots hefði viljandi haft of lítið loft í boltunum er liðið vann Indianapolis Colts, 45-7, í úrslitakeppninni á síðustu leiktíð. Þessi sigur sendi liðið í Super Bowl þar sem liðið vann dramatískan sigur. Niðurstöðurnar eru ekki afgerandi en í henni stendur að það sé líklegra en ekki að Patriots hafi gert þetta viljandi. Tom Brady, leikstjórandi New England Patriots og heilinn í liðinu, sat fyrir svörum í Salem State-háskólanum í Massachusetts-ríki í gær þar sem hann var spurður út í skýrsluna. Aðspurður hvort rannsóknarskýrslan eyðileggi Super Bowl-sigur Patriots svaraði Brady: „Alls ekki“ Brady bætti við að hann væri ekki enn búinn að melta það sem kæmi fram í rannsókninni. „Vonandi átta ég mig á þessu sem fyrst. Það eru ýmsir hlutir í gangi sem ég er að vinna úr. Ég vil klárlega vera í betri stöðu þegar ég gef út ákveðin svör við þessu,“ sagði Tom Brady.
NFL Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Enski boltinn Mistök ársins í NFL-deildinni: „Þetta verður bara fyndnara og fyndnara“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Hófí Dóra stökk út úr braut á HM Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Mistök ársins í NFL-deildinni: „Þetta verður bara fyndnara og fyndnara“ Greindi frá válegum tíðindum Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Jimmy Butler endaði hjá Golden State Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Durant vill ekki fara til Golden State Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Sjá meira