Rannsóknarframlög til háskóla verði betur skilgreind í fjárlögum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 29. maí 2015 15:08 Sveinn Arason, ríkisendurskoðandi vísir/vilhelm Ríkisendurskoðun hefur skilað til Alþingis eftirfylgnisskýrslu í kjölfar skýrslunnar Rannsóknarframlög til háskóla sem stofnunin sendi frá sér árið 2012. Í nýju skýrslunni áréttar stofnunin þá niðurstöðu sína að mikilvægt sé að rannsóknarframlög til háskólanna verði betur skilgreind í fjárlögum. Skólarnir verði að halda sérstaklega utan um það hvernig féð sé nýtt. Í skýrslunni frá árinu 2012 voru sex ábendingar sem Ríkisendurskoðun lagði til að yrðu lagfærðar. Ein þessara sex ábendinga var áréttuð en stofnunin telur að úrbætur hafi verið gerðar tengt hinum fimm. Stofnunin telur að mennta- og menningarmálaráðuneytið hafi brugðist við af fullnægjandi hætti við þeim ábendingum sem sneru að fyrirkomulagi fjárveitinga, stefnumörkun og eftirliti, sameiginlegu matskerfi, endurnýjunum samninga við háskóla og að gefa þyrfti rannsóknum aukið vægi í starfsemi gæðaráðs. Í eldri skýrslunni var leitast við að svara því hversu miklu fjármagni íslensk stjórnvöld verðu árlega til að styðja við rannsóknir íslenskra háskóla, hvernig eftirliti með meðferð fjársins væri háttað og hvort núverandi fyrirkomulag stuðlaði að gagnsæi og hagkvæmri nýtingu fjármunanna. Niðurstaðan þá var sú að fjármögnun rannsóknanna væri flókin og ógagnsæ og afar erfitt væri að tilgreina hve miklu fé ríkið verði árlega til þeirra. Á fjárlögum eru framlögin skilgreind sem „rannsóknir og annað“ og skólarnir gætu ráðstafað örlítið hvernig fénu er ráðstafað. Alþingi Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Fréttir Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent Fleiri fréttir Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Sjá meira
Ríkisendurskoðun hefur skilað til Alþingis eftirfylgnisskýrslu í kjölfar skýrslunnar Rannsóknarframlög til háskóla sem stofnunin sendi frá sér árið 2012. Í nýju skýrslunni áréttar stofnunin þá niðurstöðu sína að mikilvægt sé að rannsóknarframlög til háskólanna verði betur skilgreind í fjárlögum. Skólarnir verði að halda sérstaklega utan um það hvernig féð sé nýtt. Í skýrslunni frá árinu 2012 voru sex ábendingar sem Ríkisendurskoðun lagði til að yrðu lagfærðar. Ein þessara sex ábendinga var áréttuð en stofnunin telur að úrbætur hafi verið gerðar tengt hinum fimm. Stofnunin telur að mennta- og menningarmálaráðuneytið hafi brugðist við af fullnægjandi hætti við þeim ábendingum sem sneru að fyrirkomulagi fjárveitinga, stefnumörkun og eftirliti, sameiginlegu matskerfi, endurnýjunum samninga við háskóla og að gefa þyrfti rannsóknum aukið vægi í starfsemi gæðaráðs. Í eldri skýrslunni var leitast við að svara því hversu miklu fjármagni íslensk stjórnvöld verðu árlega til að styðja við rannsóknir íslenskra háskóla, hvernig eftirliti með meðferð fjársins væri háttað og hvort núverandi fyrirkomulag stuðlaði að gagnsæi og hagkvæmri nýtingu fjármunanna. Niðurstaðan þá var sú að fjármögnun rannsóknanna væri flókin og ógagnsæ og afar erfitt væri að tilgreina hve miklu fé ríkið verði árlega til þeirra. Á fjárlögum eru framlögin skilgreind sem „rannsóknir og annað“ og skólarnir gætu ráðstafað örlítið hvernig fénu er ráðstafað.
Alþingi Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Fréttir Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent Fleiri fréttir Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Sjá meira