Rannsóknarframlög til háskóla verði betur skilgreind í fjárlögum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 29. maí 2015 15:08 Sveinn Arason, ríkisendurskoðandi vísir/vilhelm Ríkisendurskoðun hefur skilað til Alþingis eftirfylgnisskýrslu í kjölfar skýrslunnar Rannsóknarframlög til háskóla sem stofnunin sendi frá sér árið 2012. Í nýju skýrslunni áréttar stofnunin þá niðurstöðu sína að mikilvægt sé að rannsóknarframlög til háskólanna verði betur skilgreind í fjárlögum. Skólarnir verði að halda sérstaklega utan um það hvernig féð sé nýtt. Í skýrslunni frá árinu 2012 voru sex ábendingar sem Ríkisendurskoðun lagði til að yrðu lagfærðar. Ein þessara sex ábendinga var áréttuð en stofnunin telur að úrbætur hafi verið gerðar tengt hinum fimm. Stofnunin telur að mennta- og menningarmálaráðuneytið hafi brugðist við af fullnægjandi hætti við þeim ábendingum sem sneru að fyrirkomulagi fjárveitinga, stefnumörkun og eftirliti, sameiginlegu matskerfi, endurnýjunum samninga við háskóla og að gefa þyrfti rannsóknum aukið vægi í starfsemi gæðaráðs. Í eldri skýrslunni var leitast við að svara því hversu miklu fjármagni íslensk stjórnvöld verðu árlega til að styðja við rannsóknir íslenskra háskóla, hvernig eftirliti með meðferð fjársins væri háttað og hvort núverandi fyrirkomulag stuðlaði að gagnsæi og hagkvæmri nýtingu fjármunanna. Niðurstaðan þá var sú að fjármögnun rannsóknanna væri flókin og ógagnsæ og afar erfitt væri að tilgreina hve miklu fé ríkið verði árlega til þeirra. Á fjárlögum eru framlögin skilgreind sem „rannsóknir og annað“ og skólarnir gætu ráðstafað örlítið hvernig fénu er ráðstafað. Alþingi Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Innlent Fleiri fréttir „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Sjá meira
Ríkisendurskoðun hefur skilað til Alþingis eftirfylgnisskýrslu í kjölfar skýrslunnar Rannsóknarframlög til háskóla sem stofnunin sendi frá sér árið 2012. Í nýju skýrslunni áréttar stofnunin þá niðurstöðu sína að mikilvægt sé að rannsóknarframlög til háskólanna verði betur skilgreind í fjárlögum. Skólarnir verði að halda sérstaklega utan um það hvernig féð sé nýtt. Í skýrslunni frá árinu 2012 voru sex ábendingar sem Ríkisendurskoðun lagði til að yrðu lagfærðar. Ein þessara sex ábendinga var áréttuð en stofnunin telur að úrbætur hafi verið gerðar tengt hinum fimm. Stofnunin telur að mennta- og menningarmálaráðuneytið hafi brugðist við af fullnægjandi hætti við þeim ábendingum sem sneru að fyrirkomulagi fjárveitinga, stefnumörkun og eftirliti, sameiginlegu matskerfi, endurnýjunum samninga við háskóla og að gefa þyrfti rannsóknum aukið vægi í starfsemi gæðaráðs. Í eldri skýrslunni var leitast við að svara því hversu miklu fjármagni íslensk stjórnvöld verðu árlega til að styðja við rannsóknir íslenskra háskóla, hvernig eftirliti með meðferð fjársins væri háttað og hvort núverandi fyrirkomulag stuðlaði að gagnsæi og hagkvæmri nýtingu fjármunanna. Niðurstaðan þá var sú að fjármögnun rannsóknanna væri flókin og ógagnsæ og afar erfitt væri að tilgreina hve miklu fé ríkið verði árlega til þeirra. Á fjárlögum eru framlögin skilgreind sem „rannsóknir og annað“ og skólarnir gætu ráðstafað örlítið hvernig fénu er ráðstafað.
Alþingi Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Innlent Fleiri fréttir „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Sjá meira