Söngleikur Coldplay um Game of Thrones Samúel Karl Ólason skrifar 22. maí 2015 09:43 Hljómsveitin Coldplay og leikarar úr Game of Thrones tóku höndum saman fyrir Dag rauða nefsins í Bandaríkjunum. Saman gerðu þau grínskets um gerð söngleikjar um Game of Thrones. Sketsinn er settur fram sem heimildarmynd um gerð söngleiksins og er myndin talsett af engum öðrum en Liam Neeson. Með sanni má segja að útkoman sé einstaklega fyndin. Í atriðinu kemur fram að illa hafi gengið að fá leikaranna til að mæta í fyrstu. Leikarinn Mark Addy, sem lék konunginn Robert Baratheon, mætti einungis vegna þess að honum var sagt að Sean Bean myndi mæta og hann skuldaði Addy fimm pund. Auk hans mætti Iwan Rheon, sem leikur hinn grimma Ramsay Bolton og var hann mjög spenntur. Að lokum komu þó fjölmargir leikarar til að taka þátt í söngleiknum og voru þau flest í fyrstu að sækjast eftir ókeypis mat.Atriðið í heild sinni. Fyrsta rómantíska ballaðan um sifjaspell á löngum ferli Coldplay. Rastafarian Targaryen Still going strong Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Hljómsveitin Coldplay og leikarar úr Game of Thrones tóku höndum saman fyrir Dag rauða nefsins í Bandaríkjunum. Saman gerðu þau grínskets um gerð söngleikjar um Game of Thrones. Sketsinn er settur fram sem heimildarmynd um gerð söngleiksins og er myndin talsett af engum öðrum en Liam Neeson. Með sanni má segja að útkoman sé einstaklega fyndin. Í atriðinu kemur fram að illa hafi gengið að fá leikaranna til að mæta í fyrstu. Leikarinn Mark Addy, sem lék konunginn Robert Baratheon, mætti einungis vegna þess að honum var sagt að Sean Bean myndi mæta og hann skuldaði Addy fimm pund. Auk hans mætti Iwan Rheon, sem leikur hinn grimma Ramsay Bolton og var hann mjög spenntur. Að lokum komu þó fjölmargir leikarar til að taka þátt í söngleiknum og voru þau flest í fyrstu að sækjast eftir ókeypis mat.Atriðið í heild sinni. Fyrsta rómantíska ballaðan um sifjaspell á löngum ferli Coldplay. Rastafarian Targaryen Still going strong
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein