Skjaldborgarhátíðin: Hvað er svona merkilegt við það? Jóhann Óli Eiðsson skrifar 20. maí 2015 13:44 Stilla úr Hvað er svona merkilegt við það? Dagana 22. – 25. maí næstkomandi fer heimildamyndahátíðin Skjaldborg fram á Patreksfirði. Þetta er í níunda skipti sem hátíðin er haldin. Hátíðinni er ætlað að vera tækifæri fyrir íslenskt kvikmydagerðarfólk og áhugamenn um heimildarmyndir til að koma saman. Dagskrá hátíðarinnar má sjá inn á ">Skjaldborg.com en að auki munum við á Vísi kynna nokkrar myndir sem verða til sýnis á hátíðinni. Í lok hátíðarinnar verður besta myndin valin af áhorfendum. Önnur myndin sem Vísir bendir lesendum sínum á að líta á er kvikmyndin Hvað er svona merkilegt við það en henni er leikstýrt af Höllu Kristínu Einarsdóttur. Myndin segir frá sögu Kvennaframboðanna sem spruttu upp í kjölfar litríkrar og baráttu áttunda áratugarins. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Patró nafli heimsins Skjaldborgarhátíðin, hátíð íslenskra heimildarmynda, verður að vanda á Patreksfirði um hvítasunnuhelgina og Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, einn af upphafsmönnum hátíðarinnar, segir hana aldrei hafa verið eins eftirsótta og glæsilega. 9. maí 2015 11:30 Skjaldborgarhátíðin: „Finndinn“ Hugleikur í Finnlandi Myndin Finndið verður frumsýnd á Skjaldborgarhátíðinnni, sem fer fram á Patreksfirði um næstu helgi. 19. maí 2015 11:45 Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Dagana 22. – 25. maí næstkomandi fer heimildamyndahátíðin Skjaldborg fram á Patreksfirði. Þetta er í níunda skipti sem hátíðin er haldin. Hátíðinni er ætlað að vera tækifæri fyrir íslenskt kvikmydagerðarfólk og áhugamenn um heimildarmyndir til að koma saman. Dagskrá hátíðarinnar má sjá inn á ">Skjaldborg.com en að auki munum við á Vísi kynna nokkrar myndir sem verða til sýnis á hátíðinni. Í lok hátíðarinnar verður besta myndin valin af áhorfendum. Önnur myndin sem Vísir bendir lesendum sínum á að líta á er kvikmyndin Hvað er svona merkilegt við það en henni er leikstýrt af Höllu Kristínu Einarsdóttur. Myndin segir frá sögu Kvennaframboðanna sem spruttu upp í kjölfar litríkrar og baráttu áttunda áratugarins.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Patró nafli heimsins Skjaldborgarhátíðin, hátíð íslenskra heimildarmynda, verður að vanda á Patreksfirði um hvítasunnuhelgina og Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, einn af upphafsmönnum hátíðarinnar, segir hana aldrei hafa verið eins eftirsótta og glæsilega. 9. maí 2015 11:30 Skjaldborgarhátíðin: „Finndinn“ Hugleikur í Finnlandi Myndin Finndið verður frumsýnd á Skjaldborgarhátíðinnni, sem fer fram á Patreksfirði um næstu helgi. 19. maí 2015 11:45 Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Patró nafli heimsins Skjaldborgarhátíðin, hátíð íslenskra heimildarmynda, verður að vanda á Patreksfirði um hvítasunnuhelgina og Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, einn af upphafsmönnum hátíðarinnar, segir hana aldrei hafa verið eins eftirsótta og glæsilega. 9. maí 2015 11:30
Skjaldborgarhátíðin: „Finndinn“ Hugleikur í Finnlandi Myndin Finndið verður frumsýnd á Skjaldborgarhátíðinnni, sem fer fram á Patreksfirði um næstu helgi. 19. maí 2015 11:45