Missti 40 kíló á fimm mánuðum eftir að hann hætti í NFL-deildinni 4. júní 2015 23:15 Það er ótrúlegur munur á Hardwick eftir að hann missti öll kílóin. vísir/getty Nick Hardwick hætti að spila í NFL-deildinni á síðasta ári. Með því breyttist mataræðið og maðurinn líka. Hann meiddist í fyrsta leik á síðasta tímabili og þá var strax ljóst að hann myndi ekki spila meira. Hardwick grunaði að hann myndi líklega ekki spila meira á ævinni og fór því að borða eins og venjulegur maður. Hardwick er ekki stór maður af náttúrunnar hendi og þurfti að borða óhemju mikið til þess að halda stærð sinni og stöðu í NFL-deildinni. Hann var orðinn 134 kíló en þegar hann hætti að borða eins og NFL-leikmaður þá lak af honum lýsið. Nánar tiltekið fuku af honum heil 40 kíló á aðeins fimm mánuðum. Matseðillinn hjá honum er hann spilaði í NFL-deildinni var ekkert eðlilegur.Dagurinn byrjaði á 600 kaloríu sjeik og prótein-stykki klukkan 4.45.Eftir fyrstu æfingu var drukkinn 300 kalorríu Gatorade prótein-sjeik.Eftir sturtu drakk hann búst með öllu mögulegu í. Í bústinu voru venjulega fimm egg, pylsur og stór mjólkurferna.Þegar verið var að fara yfir myndbönd úðaði hann í sig hnetum.Fyrir hádegismat drakk hann tvo sjeika sem voru um 700 kaloríur.Hádegismaturinn var salat með eins miklu próteini ofan á og mögulegt var. Einnig borðaði hann mikið brauð.Í kvöldmat var steik, kartöflur og grænmeti.90 mínútum eftir kvöldmat var komið að því að éta stóra skál af grísku jógúrti með morgunkorni ofan á.Áður en skundað var inn í rúm át hann stóra dollu af Ben & Jerry's ís. Kaloríumagnað í dollunni er yfir 1.000. Í dag borðar Hardwick hollan og lífrænan mat. Hann er mikið í salatinu, stundar jóga og fer reglulega í göngutúra. NFL Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Fleiri fréttir Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Sjá meira
Nick Hardwick hætti að spila í NFL-deildinni á síðasta ári. Með því breyttist mataræðið og maðurinn líka. Hann meiddist í fyrsta leik á síðasta tímabili og þá var strax ljóst að hann myndi ekki spila meira. Hardwick grunaði að hann myndi líklega ekki spila meira á ævinni og fór því að borða eins og venjulegur maður. Hardwick er ekki stór maður af náttúrunnar hendi og þurfti að borða óhemju mikið til þess að halda stærð sinni og stöðu í NFL-deildinni. Hann var orðinn 134 kíló en þegar hann hætti að borða eins og NFL-leikmaður þá lak af honum lýsið. Nánar tiltekið fuku af honum heil 40 kíló á aðeins fimm mánuðum. Matseðillinn hjá honum er hann spilaði í NFL-deildinni var ekkert eðlilegur.Dagurinn byrjaði á 600 kaloríu sjeik og prótein-stykki klukkan 4.45.Eftir fyrstu æfingu var drukkinn 300 kalorríu Gatorade prótein-sjeik.Eftir sturtu drakk hann búst með öllu mögulegu í. Í bústinu voru venjulega fimm egg, pylsur og stór mjólkurferna.Þegar verið var að fara yfir myndbönd úðaði hann í sig hnetum.Fyrir hádegismat drakk hann tvo sjeika sem voru um 700 kaloríur.Hádegismaturinn var salat með eins miklu próteini ofan á og mögulegt var. Einnig borðaði hann mikið brauð.Í kvöldmat var steik, kartöflur og grænmeti.90 mínútum eftir kvöldmat var komið að því að éta stóra skál af grísku jógúrti með morgunkorni ofan á.Áður en skundað var inn í rúm át hann stóra dollu af Ben & Jerry's ís. Kaloríumagnað í dollunni er yfir 1.000. Í dag borðar Hardwick hollan og lífrænan mat. Hann er mikið í salatinu, stundar jóga og fer reglulega í göngutúra.
NFL Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Fleiri fréttir Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Sjá meira