Aron: Vorum betri á öllum sviðum Stefán Árni Pálsson skrifar 14. júní 2015 19:19 Aron var frábær í kvöld, eins og alltaf með íslenska liðinu. „Mér fannst þeir ekki eiga nein svör við okkar sóknarleik og í raun varnarleik,“ segir Aron Pálmarsson, leikmaður Íslands.Íslenska handboltalandsliðið gulltryggði sér sæti á níunda Evrópumótinu í röð eftir öruggan 12 marka sigur á Svartfjallalandi í Laugardalshöllinni í kvöld. Lokatölur 34-22, Íslandi vil. „Við vorum með þá alveg frá fyrstu mínútu. Við mættum dýrvitlausir í þennan leik og mér fannst allt ganga upp hjá okkur, sérstaklega sóknarlega.“ Aron segir að Svartfellingar hafi ekki átt nein svör við frábærum sóknarleik Íslendinga og þá sérstaklega sóknarlega.+ „Ef vörnin stendur og Bjöggi stendur sig vel þá erum við með gríðarlega gott hraðaupphlaupslið.“ Ísland vann riðilinn og endaði í efsta sætinu með 9 stig. „Við vorum aldrei að pæla í einhverju jafntefli hér í dag, þetta var síðasti leikurinn á tímabilinu og menn gíra sig vel upp.“ Aron er nokkuð feginn því að vera kominn í frí. Hann er á förum frá Kiel og til Veszprém í Ungverjalandi. „Ég á að mæta í lok júlí og fæ því mjög gott frí. Ég er búinn að pakka og senda dótið mitt yfir til Ungverjalands. Nú ætla ég bara að kúpla mig út úr öllu og njóta tímans á Ísland,“ segir Aron og bætir við að hann sé kominn með nett ógeð af handbolta eftir svona langt tímabil. Íslenski handboltinn Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Sjá meira
„Mér fannst þeir ekki eiga nein svör við okkar sóknarleik og í raun varnarleik,“ segir Aron Pálmarsson, leikmaður Íslands.Íslenska handboltalandsliðið gulltryggði sér sæti á níunda Evrópumótinu í röð eftir öruggan 12 marka sigur á Svartfjallalandi í Laugardalshöllinni í kvöld. Lokatölur 34-22, Íslandi vil. „Við vorum með þá alveg frá fyrstu mínútu. Við mættum dýrvitlausir í þennan leik og mér fannst allt ganga upp hjá okkur, sérstaklega sóknarlega.“ Aron segir að Svartfellingar hafi ekki átt nein svör við frábærum sóknarleik Íslendinga og þá sérstaklega sóknarlega.+ „Ef vörnin stendur og Bjöggi stendur sig vel þá erum við með gríðarlega gott hraðaupphlaupslið.“ Ísland vann riðilinn og endaði í efsta sætinu með 9 stig. „Við vorum aldrei að pæla í einhverju jafntefli hér í dag, þetta var síðasti leikurinn á tímabilinu og menn gíra sig vel upp.“ Aron er nokkuð feginn því að vera kominn í frí. Hann er á förum frá Kiel og til Veszprém í Ungverjalandi. „Ég á að mæta í lok júlí og fæ því mjög gott frí. Ég er búinn að pakka og senda dótið mitt yfir til Ungverjalands. Nú ætla ég bara að kúpla mig út úr öllu og njóta tímans á Ísland,“ segir Aron og bætir við að hann sé kominn með nett ógeð af handbolta eftir svona langt tímabil.
Íslenski handboltinn Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Sjá meira