„Það er að koma fólk í bíó sem maður hefur ekki séð síðan Titanic var sýnd“ Stefán Á. Pálsson skrifar 24. júní 2015 17:38 Biðröð við miðasöluna í Ísafjarðarbíói í fyrrakvöld. Bæjarins besta Íbúar á norðanverðum Vestfjörðum hafa hópast í Ísafjarðarbíó síðustu daga til að sjá íslensku kvikmyndina Albatross. Myndin hafði verið sýnd síðastliðin þrjú kvöld og voru ekki fyrirhugaðar fleiri sýningar en núna hafa aðstandendur kvikmyndahússins ákveðið að fjölga sýningum á myndinni sökum aðsóknar. „Það er að koma fólk í bíó sem maður hefur ekki séð síðan Titanic var sýnd,“ hefur ísfirski fréttamiðillinn Bæjarins besta eftir Gróu Böðvarsdóttur, miðasöludömu í Ísafjarðarbíó um aðsóknina á Albatross. Kvikmyndin er á góðri leið með að verða aðsóknamesta kvikmynda Ísafjarðarbíós þetta árið en myndin hefur nú þegar slegið Jurassic World við og á ekki langt í Furious 7.ÞRJÁR VINSÆLUSTU MYNDIR ÁRSINS Á ÍSAFIRÐI.ALBATROSS (135 manns í kvöld) velti JURASSIC WORLD úr öðru sætinu í kvöldog...Posted by Ísafjarðar Bíó on Tuesday, June 23, 2015 Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Myndir: Hátíðarsýning á kvikmyndinni Albatross Hátíðarsýning var í Háskólabíói á kvikmyndinni Albatross, á fimmtudag. 20. júní 2015 09:30 Almenningur kom Albatross í bíó Söfnuðu fyrir eftirvinnsluferli Albatross á Karolina fund og gefa nú til baka með forsýningum um allt land. 16. júní 2015 11:00 Sverrir Bergmann syngur titillag kvikmyndarinnar Albatross Albatross er nýtt lag frá Sverri Bergmann og er það titillag kvikmyndarinnar Albatross sem frumsýnd verður 19. júní. 15. júní 2015 16:00 Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Íbúar á norðanverðum Vestfjörðum hafa hópast í Ísafjarðarbíó síðustu daga til að sjá íslensku kvikmyndina Albatross. Myndin hafði verið sýnd síðastliðin þrjú kvöld og voru ekki fyrirhugaðar fleiri sýningar en núna hafa aðstandendur kvikmyndahússins ákveðið að fjölga sýningum á myndinni sökum aðsóknar. „Það er að koma fólk í bíó sem maður hefur ekki séð síðan Titanic var sýnd,“ hefur ísfirski fréttamiðillinn Bæjarins besta eftir Gróu Böðvarsdóttur, miðasöludömu í Ísafjarðarbíó um aðsóknina á Albatross. Kvikmyndin er á góðri leið með að verða aðsóknamesta kvikmynda Ísafjarðarbíós þetta árið en myndin hefur nú þegar slegið Jurassic World við og á ekki langt í Furious 7.ÞRJÁR VINSÆLUSTU MYNDIR ÁRSINS Á ÍSAFIRÐI.ALBATROSS (135 manns í kvöld) velti JURASSIC WORLD úr öðru sætinu í kvöldog...Posted by Ísafjarðar Bíó on Tuesday, June 23, 2015
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Myndir: Hátíðarsýning á kvikmyndinni Albatross Hátíðarsýning var í Háskólabíói á kvikmyndinni Albatross, á fimmtudag. 20. júní 2015 09:30 Almenningur kom Albatross í bíó Söfnuðu fyrir eftirvinnsluferli Albatross á Karolina fund og gefa nú til baka með forsýningum um allt land. 16. júní 2015 11:00 Sverrir Bergmann syngur titillag kvikmyndarinnar Albatross Albatross er nýtt lag frá Sverri Bergmann og er það titillag kvikmyndarinnar Albatross sem frumsýnd verður 19. júní. 15. júní 2015 16:00 Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Myndir: Hátíðarsýning á kvikmyndinni Albatross Hátíðarsýning var í Háskólabíói á kvikmyndinni Albatross, á fimmtudag. 20. júní 2015 09:30
Almenningur kom Albatross í bíó Söfnuðu fyrir eftirvinnsluferli Albatross á Karolina fund og gefa nú til baka með forsýningum um allt land. 16. júní 2015 11:00
Sverrir Bergmann syngur titillag kvikmyndarinnar Albatross Albatross er nýtt lag frá Sverri Bergmann og er það titillag kvikmyndarinnar Albatross sem frumsýnd verður 19. júní. 15. júní 2015 16:00