Jóhannes Harðarson mun ekki stýra næstu leikjum ÍBV en félagið tilkynnti í dag að hann þurfi að taka sér frí frá störfum sínum vegna veikinda í fjölskyldu hans.
„Knattspyrnuráð ÍBV biður fjölmiðla og knattspyrnuáhugamenn um að sýna Jóhannesi og fjölskyldu hans tillitssemi á næstu vikum,“ segir í tilkynningu ÍBV.
Ingi Sigurðsson stígur inn í hlutverk þjálfara og mun gegn því ásamt Tryggva Guðmundssyni, aðstoðarþjálfara Jóhannesar, í leik ÍBV gegn Breiðabliki um helgina.
Jóhannes tekur sér frí frá ÍBV
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið



Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar
Enski boltinn


Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum
Enski boltinn

Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd
Íslenski boltinn

Adam Ægir á heimleið
Íslenski boltinn


