Er James Bond að fara frá Sony? Samúel Karl Ólason skrifar 7. júlí 2015 12:30 James Bond, útsendari hennar hátignar, mun að öllum líkindum fá sinn síðasta Martini í mynd sem framleidd er af Sony nú í nóvember. Sony Pictures munu mögulega missa réttinn á því að framleiða fleiri myndir eftir að nýjasta myndin um njósnarann, Spectre, kemur út í nóvember. Ljóst er þó að fleiri myndir munu koma út.Hér má sjá tölur yfir tekjur myndanna um njósnarann.Vísir/GraphicNewsSpectre er síðasta myndin um James Bond sem Sony hefur rétt á að framleiða. Samkomulag Sony Pictures og Metro-Goldwyn-Mayer rennur þá út. Myndir Sony hafa notið mikilla vinsælda frá því að Daniel Craig tók við keflinu af Pierce Brosnan árið 2006. Síðustu þrjár myndir hafa halað inn meira en tveimur milljörðum dala í tekjur. Líklegt þykir að öll stærstur framleiðslufyrirtækin muni keppast um réttinn eftir að Spectre kemur út. Tom Rothman, formaður Sony Pictures, segir í samtali við Financial Times að þeim hafi gengið einstaklega vel með James Bond og að þeir muni reyna að halda réttinum. Ljóst væri þó að allir myndu vilja öðlast hann. Þar að auki eru sögusagnir á kreiki í Hollywood að MGM vilji færa öðru fyrirtæki réttinn. MGM vildi ekki tjá sig um málið við FT. Tvö fyrirtæki þykja þó líklegust. Warner Bros og 21st Century Fox. Bíó og sjónvarp Mest lesið Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Lífið Fleiri fréttir Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
James Bond, útsendari hennar hátignar, mun að öllum líkindum fá sinn síðasta Martini í mynd sem framleidd er af Sony nú í nóvember. Sony Pictures munu mögulega missa réttinn á því að framleiða fleiri myndir eftir að nýjasta myndin um njósnarann, Spectre, kemur út í nóvember. Ljóst er þó að fleiri myndir munu koma út.Hér má sjá tölur yfir tekjur myndanna um njósnarann.Vísir/GraphicNewsSpectre er síðasta myndin um James Bond sem Sony hefur rétt á að framleiða. Samkomulag Sony Pictures og Metro-Goldwyn-Mayer rennur þá út. Myndir Sony hafa notið mikilla vinsælda frá því að Daniel Craig tók við keflinu af Pierce Brosnan árið 2006. Síðustu þrjár myndir hafa halað inn meira en tveimur milljörðum dala í tekjur. Líklegt þykir að öll stærstur framleiðslufyrirtækin muni keppast um réttinn eftir að Spectre kemur út. Tom Rothman, formaður Sony Pictures, segir í samtali við Financial Times að þeim hafi gengið einstaklega vel með James Bond og að þeir muni reyna að halda réttinum. Ljóst væri þó að allir myndu vilja öðlast hann. Þar að auki eru sögusagnir á kreiki í Hollywood að MGM vilji færa öðru fyrirtæki réttinn. MGM vildi ekki tjá sig um málið við FT. Tvö fyrirtæki þykja þó líklegust. Warner Bros og 21st Century Fox.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Lífið Fleiri fréttir Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira