Rúnar: Rosenborg vinnur KR í átta skipti af hverjum tíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júlí 2015 10:00 Rúnar Kristinsson Vísir/EPA Rúnar Kristinsson, íslenski þjálfarinn hjá norska úrvalsdeildarliðinu Lilleström, þekkir vel til liða KR og Rosenborg sem mætast á forkeppni Evrópudeildarinnar á KR-vellinum í kvöld. Dagbladet í Noregi ræddi við Rúnar um leikinn en Rúnar vann fimm titla á þremur og hálfu ári sem þjálfari Vesturbæjarliðsins áður en hann gerðist þjálfari Lilleström fyrir núverandi tímabil. „KR er annað af tveimur bestu liðum íslensku deildarinnar og þar vill liðið spila sóknarbolta og vera með boltann. Í leikjum á móti liðum frá öðrum löndum liggur liðið hinsvegar oftast aftar á vellinum," sagði Rúnar. „Rosenborg myndi vinna KR í átta skipti af hverjum tíu. Þetta er samt öðruvísi í Evrópudeildinni og íslensku liðin geta reynst hættuleg," sagði Rúnar. „KR getur spilað vel í heimaleiknum. Flestir leikmanna liðsins hafa reynslu af Evrópukeppninni og kunna því að stilla sig fyrir leik á móti erlendu liði," sagði Rúnar. Rosenborg vann 3-0 sigur á Rúnari og lærisveinum hans í Lilleström þegar liðin mættust á heimavelli Rosenborg í Þrándheimi í maí. Alexander Söderlund, fyrrum leikmaður FH, skoraði tvö markanna en Rosenborg gerði út um leikinn með því að komast í 3-0 eftir aðeins 34 mínútna leik. Leikur KR og Rosenborg hefst klukkan 19.15 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Evrópudeild UEFA Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Rúnar Kristinsson, íslenski þjálfarinn hjá norska úrvalsdeildarliðinu Lilleström, þekkir vel til liða KR og Rosenborg sem mætast á forkeppni Evrópudeildarinnar á KR-vellinum í kvöld. Dagbladet í Noregi ræddi við Rúnar um leikinn en Rúnar vann fimm titla á þremur og hálfu ári sem þjálfari Vesturbæjarliðsins áður en hann gerðist þjálfari Lilleström fyrir núverandi tímabil. „KR er annað af tveimur bestu liðum íslensku deildarinnar og þar vill liðið spila sóknarbolta og vera með boltann. Í leikjum á móti liðum frá öðrum löndum liggur liðið hinsvegar oftast aftar á vellinum," sagði Rúnar. „Rosenborg myndi vinna KR í átta skipti af hverjum tíu. Þetta er samt öðruvísi í Evrópudeildinni og íslensku liðin geta reynst hættuleg," sagði Rúnar. „KR getur spilað vel í heimaleiknum. Flestir leikmanna liðsins hafa reynslu af Evrópukeppninni og kunna því að stilla sig fyrir leik á móti erlendu liði," sagði Rúnar. Rosenborg vann 3-0 sigur á Rúnari og lærisveinum hans í Lilleström þegar liðin mættust á heimavelli Rosenborg í Þrándheimi í maí. Alexander Söderlund, fyrrum leikmaður FH, skoraði tvö markanna en Rosenborg gerði út um leikinn með því að komast í 3-0 eftir aðeins 34 mínútna leik. Leikur KR og Rosenborg hefst klukkan 19.15 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Evrópudeild UEFA Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn