Jón Arnór: Reyni að fá einhver leynitrix hjá Óla Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. júlí 2015 12:30 Bræðurnir Jón Arnór Stefánsson og Ólafur Stefánsson hafa náð ansi langt. vísir/daníel/vilhelm Íslenska landsliðið í körfubolta hóf æfingar fyrir Evrópumótið á mánudaginn, en riðill Íslands hefst í Berlín 5. september þar sem strákarnir okkar mæta heimamönnum frá Þýskalandi í fyrsta leik. Jón Arnór Stefánsson er þrautreyndur landsliðsmaður en hann hefur aldrei tekið þátt á EM þar sem þetta er í fyrsta sinn sem Ísland kemst á stórmót.Sjá einnig:Jón Arnór: Yrði afrek að vinna einn leik á EM „Það er langt síðan ég hef fengið þessa tilfinningu, að vera á svona móti. Ég man bara eftir þessu með yngri landsliðunum. Þetta var það skemmtilegasta sem maður gerði,“ sagði Jón Arnór við Vísi á æfingunni. Hann var þó ekki með að þessu sinni þar sem hann fær aðeins lengra frí. Landsliðið verður nú meira og minna saman næstu sex vikurnar fram að móti og svo tekur við sjálft Evrópumótið, en þetta er staða sem íslenska liðið hefur aldrei verið í. Bróðir Jóns Arnórs, Ólafur Stefánsson, þekkir það vel að vera á stórmótum, en hann fór með íslenska landsliðinu á fjölda stórmóta á löngum og farsælum ferli. „Ég mun örugglega rabba eitthvað við hann. Hann var nú hjá mér í barnaafmæli um daginn og við ræddum þar saman,“ sagði Jón Arnór léttur, aðspurður hvort hann ætli sér að sækja einhverja visku í brunn bróður síns. „Það eina í boði er að hafa samband við hann og spyrja hann út í þetta. Það er ótrúlega líkamlegt og andlegt álag að spila fimm leiki gegn svona sterkum þjóðum á svona stuttum tíma.“ „Maður þarf að hafa öll vopn á hendi til að komast í gegnum þetta. Maður spyr hann því kannski um einhver leynitrix,“ sagði Jón Arnór Stefánsson. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Líður ekki dagur sem ég hugsa ekki um EM Karlalandsliðið í körfubolta kom saman í gær og hóf sex vikna æfingatörn fyrir stóru stundina í Berlín. 21. júlí 2015 06:30 Pedersen: Við munum spila til að vinna í öllum leikjum í sumar Karlalandsliðið í körfubolta hóf æfingar í gær fyrir stóra verkefnið í Berlín í september þar sem Ísland verður á EM í fyrsta sinn. 21. júlí 2015 09:15 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Fleiri fréttir Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Sjá meira
Íslenska landsliðið í körfubolta hóf æfingar fyrir Evrópumótið á mánudaginn, en riðill Íslands hefst í Berlín 5. september þar sem strákarnir okkar mæta heimamönnum frá Þýskalandi í fyrsta leik. Jón Arnór Stefánsson er þrautreyndur landsliðsmaður en hann hefur aldrei tekið þátt á EM þar sem þetta er í fyrsta sinn sem Ísland kemst á stórmót.Sjá einnig:Jón Arnór: Yrði afrek að vinna einn leik á EM „Það er langt síðan ég hef fengið þessa tilfinningu, að vera á svona móti. Ég man bara eftir þessu með yngri landsliðunum. Þetta var það skemmtilegasta sem maður gerði,“ sagði Jón Arnór við Vísi á æfingunni. Hann var þó ekki með að þessu sinni þar sem hann fær aðeins lengra frí. Landsliðið verður nú meira og minna saman næstu sex vikurnar fram að móti og svo tekur við sjálft Evrópumótið, en þetta er staða sem íslenska liðið hefur aldrei verið í. Bróðir Jóns Arnórs, Ólafur Stefánsson, þekkir það vel að vera á stórmótum, en hann fór með íslenska landsliðinu á fjölda stórmóta á löngum og farsælum ferli. „Ég mun örugglega rabba eitthvað við hann. Hann var nú hjá mér í barnaafmæli um daginn og við ræddum þar saman,“ sagði Jón Arnór léttur, aðspurður hvort hann ætli sér að sækja einhverja visku í brunn bróður síns. „Það eina í boði er að hafa samband við hann og spyrja hann út í þetta. Það er ótrúlega líkamlegt og andlegt álag að spila fimm leiki gegn svona sterkum þjóðum á svona stuttum tíma.“ „Maður þarf að hafa öll vopn á hendi til að komast í gegnum þetta. Maður spyr hann því kannski um einhver leynitrix,“ sagði Jón Arnór Stefánsson.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Líður ekki dagur sem ég hugsa ekki um EM Karlalandsliðið í körfubolta kom saman í gær og hóf sex vikna æfingatörn fyrir stóru stundina í Berlín. 21. júlí 2015 06:30 Pedersen: Við munum spila til að vinna í öllum leikjum í sumar Karlalandsliðið í körfubolta hóf æfingar í gær fyrir stóra verkefnið í Berlín í september þar sem Ísland verður á EM í fyrsta sinn. 21. júlí 2015 09:15 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Fleiri fréttir Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Sjá meira
Líður ekki dagur sem ég hugsa ekki um EM Karlalandsliðið í körfubolta kom saman í gær og hóf sex vikna æfingatörn fyrir stóru stundina í Berlín. 21. júlí 2015 06:30
Pedersen: Við munum spila til að vinna í öllum leikjum í sumar Karlalandsliðið í körfubolta hóf æfingar í gær fyrir stóra verkefnið í Berlín í september þar sem Ísland verður á EM í fyrsta sinn. 21. júlí 2015 09:15