Rússneskur auðjöfur staddur hér á landi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 6. ágúst 2015 22:40 M-KATE á Reykjavíkurflugvelli. vísir/aðalsteinn Einkaflugvél rússneska auðjöfursins Dmitry Rybolovlev er stödd hér á landi. Mynd af henni má sjá hér að ofan. Líklegt verður að telja að eigandinn sé með í för. Í ár var Rybolovlev í 156. sæti á lista Forbes yfir ríkasta fólk heimsins. Meðal eigna hans má nefna Bank of Cyprus, áburðarframleiðandann Uralkali og einnig á hann stóran hluta í knattspyrnuliðinu Monaco auk þess að vera forseti þess. Í fyrra skildi hann við konu sína, Elenu, og þurfti í kjölfarið að greiða 4,5 milljarða bandaríkjadala til hennar. Er það talinn dýrasti skilnaður í sögunni. 4,5 milljarðar dollara eru rúmlega 607 milljarðar íslenskra króna. Til samanburðar þá innheimtir íslenska ríkið tæpa 600 milljarða á ári í skatt og upphæðin nemur tæplega þriðjungi af vergri landsframleiðslu Íslands. Flugvél hans er af gerðinni Airbus A-319 og er hún skráð á eynni Mön. Yfir hundrað farþegar geta verið í henni. Skráningarnúmer hennar er M-KATE en það hefur ekkert að gera með bresku konungsfjölskylduna. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Bill Gates kveður: Skrapp í þyrlu á Hornstrandir og flutti inn allan mat Ríkasti maður heims skrapp í þyrlu til Hornstranda þar sem hann freistaði þess að sjá refi. 28. júlí 2015 09:34 Auðjöfur bauð þúsundum starfsmanna í lúxusferð til Frakklands Li Jinyan bauð rúmlega helmingi starfsmanna sinna í fjögurra daga leyfi til Parísar og Suður-Frakklands 10. maí 2015 10:14 Ríkasti maður Kína heimsótti Ísland Eigandi Alibaba millilenti á Íslandi og snæddi kínverskan mat á veitingastaðnum Fönix. 13. júlí 2015 09:00 Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
Einkaflugvél rússneska auðjöfursins Dmitry Rybolovlev er stödd hér á landi. Mynd af henni má sjá hér að ofan. Líklegt verður að telja að eigandinn sé með í för. Í ár var Rybolovlev í 156. sæti á lista Forbes yfir ríkasta fólk heimsins. Meðal eigna hans má nefna Bank of Cyprus, áburðarframleiðandann Uralkali og einnig á hann stóran hluta í knattspyrnuliðinu Monaco auk þess að vera forseti þess. Í fyrra skildi hann við konu sína, Elenu, og þurfti í kjölfarið að greiða 4,5 milljarða bandaríkjadala til hennar. Er það talinn dýrasti skilnaður í sögunni. 4,5 milljarðar dollara eru rúmlega 607 milljarðar íslenskra króna. Til samanburðar þá innheimtir íslenska ríkið tæpa 600 milljarða á ári í skatt og upphæðin nemur tæplega þriðjungi af vergri landsframleiðslu Íslands. Flugvél hans er af gerðinni Airbus A-319 og er hún skráð á eynni Mön. Yfir hundrað farþegar geta verið í henni. Skráningarnúmer hennar er M-KATE en það hefur ekkert að gera með bresku konungsfjölskylduna.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Bill Gates kveður: Skrapp í þyrlu á Hornstrandir og flutti inn allan mat Ríkasti maður heims skrapp í þyrlu til Hornstranda þar sem hann freistaði þess að sjá refi. 28. júlí 2015 09:34 Auðjöfur bauð þúsundum starfsmanna í lúxusferð til Frakklands Li Jinyan bauð rúmlega helmingi starfsmanna sinna í fjögurra daga leyfi til Parísar og Suður-Frakklands 10. maí 2015 10:14 Ríkasti maður Kína heimsótti Ísland Eigandi Alibaba millilenti á Íslandi og snæddi kínverskan mat á veitingastaðnum Fönix. 13. júlí 2015 09:00 Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
Bill Gates kveður: Skrapp í þyrlu á Hornstrandir og flutti inn allan mat Ríkasti maður heims skrapp í þyrlu til Hornstranda þar sem hann freistaði þess að sjá refi. 28. júlí 2015 09:34
Auðjöfur bauð þúsundum starfsmanna í lúxusferð til Frakklands Li Jinyan bauð rúmlega helmingi starfsmanna sinna í fjögurra daga leyfi til Parísar og Suður-Frakklands 10. maí 2015 10:14
Ríkasti maður Kína heimsótti Ísland Eigandi Alibaba millilenti á Íslandi og snæddi kínverskan mat á veitingastaðnum Fönix. 13. júlí 2015 09:00
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent