Telur laxastofninn í Þjórsá ekki í hættu 1. ágúst 2015 20:00 Jón Gunnarsson formaður atvinnuveganefndar telur lífríki Þjórsár ekki stefnt í hættu með Hvammsvirkjun og þær mótvægisaðgerðir sem ráðist verði í vegna virkjunarinnar muni vernda stofninn.Í fréttum okkar í gær sagði Orri Vigfússon, formaður Verndarsjóðs villtra laxastofna, að raunverulegt mat á áhrifum Hvammsvirkjunar á laxastofninn hafi ekki farið fram líkt og lög geri ráð fyrir en samþykkt var á Alþingi að færa Hvammsvirkjun í nýtingarflokk rammaáætlunnar. „Laxastofninn í Neðri-Þjórsá er sá mest rannsakaðsti hér á landi og þó víðar væri leitað. Það hafa verið skrifaðar skýrslur á annað þúsund blaðsíður um laxastofninn í Þjórsá af hálfu veiðimálastofnunar. Það hefur verið gripið til mótvægisaðgerða við hönnun virkjunarinnar einmitt með tilliti til laxastofnins bæði til að greiða fyrir uppgöngu laxins og eins til að greiða fyrir niðurgöngu seiða.“ Formaður atvinnuveganefndar segir það í höndum skipulagsstofnunar að ákvarða um það hvort þurfi að endurtaka umhverfismat sem gert var á Þjórsá árið 2002 og Orri vill meina að sé úrelt að mörgu leyti og þurfi að gera upp á nýtt. „Ég tel að þær mótvægisaðgerðir sem hafa verið hannaðar í tengslum við virkjun í Neðri- Þjórsá muni mæta þeim kröfum sem við gerum til að lágmarka áhrif á laxastofninn, það er gert samkvæmt nýjustu hönnun á slíkum mannvirkjum erlendis frá. Jón telur að þær mótvægisaðgerðir sem fara eigi í muni vernda laxastofninn. „Þó aldrei sé hægt að útiloka neitt algjörlega þá sé samkvæmt reynslu annars staðar frá mjög líklegt að þessar mótvægisaðgerðir muni duga þeim kröfum sem við setjum vegna þessa.“ Alþingi Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira
Jón Gunnarsson formaður atvinnuveganefndar telur lífríki Þjórsár ekki stefnt í hættu með Hvammsvirkjun og þær mótvægisaðgerðir sem ráðist verði í vegna virkjunarinnar muni vernda stofninn.Í fréttum okkar í gær sagði Orri Vigfússon, formaður Verndarsjóðs villtra laxastofna, að raunverulegt mat á áhrifum Hvammsvirkjunar á laxastofninn hafi ekki farið fram líkt og lög geri ráð fyrir en samþykkt var á Alþingi að færa Hvammsvirkjun í nýtingarflokk rammaáætlunnar. „Laxastofninn í Neðri-Þjórsá er sá mest rannsakaðsti hér á landi og þó víðar væri leitað. Það hafa verið skrifaðar skýrslur á annað þúsund blaðsíður um laxastofninn í Þjórsá af hálfu veiðimálastofnunar. Það hefur verið gripið til mótvægisaðgerða við hönnun virkjunarinnar einmitt með tilliti til laxastofnins bæði til að greiða fyrir uppgöngu laxins og eins til að greiða fyrir niðurgöngu seiða.“ Formaður atvinnuveganefndar segir það í höndum skipulagsstofnunar að ákvarða um það hvort þurfi að endurtaka umhverfismat sem gert var á Þjórsá árið 2002 og Orri vill meina að sé úrelt að mörgu leyti og þurfi að gera upp á nýtt. „Ég tel að þær mótvægisaðgerðir sem hafa verið hannaðar í tengslum við virkjun í Neðri- Þjórsá muni mæta þeim kröfum sem við gerum til að lágmarka áhrif á laxastofninn, það er gert samkvæmt nýjustu hönnun á slíkum mannvirkjum erlendis frá. Jón telur að þær mótvægisaðgerðir sem fara eigi í muni vernda laxastofninn. „Þó aldrei sé hægt að útiloka neitt algjörlega þá sé samkvæmt reynslu annars staðar frá mjög líklegt að þessar mótvægisaðgerðir muni duga þeim kröfum sem við setjum vegna þessa.“
Alþingi Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira